Vísir - 15.12.1977, Síða 4
4
Kimmtudagurinn 15. desember 1977 visra
Slysavarnir vegna barna í heimahúsum:
Eitur í
ólœstum
skópum!
„Markmiðið með
þessu er ekki að breyta
svo umhverfi barnsins
að það hindri eðlilegan
þroska þess og
hreyfingaþörf heldur
að auka árvekni for-
eldranna og annarra
sem hugsa um barnið”
Þetta sög&u þær Edda Arna-
dóttir og Maria Hei&dal
hjúkrunarfræöingar viö Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur er við
ræddum viö þær um áróðurs-
herferö þá sem barnadeild
Heilsuverndarstöðvarinnar er
aö hefja til aö vekja athygli á
helstu orsökum slysa á börnum i
heimahúsum og helstu leiöum
til Urbóta.
Barnadeildin hefur látiö
prenta blaö með minnisatriöum
um slysavarnir vegna barna,
þar sem upp eru taldar helstu
slysavarnir. Hjúkrunarfræöing-
arnir munu siðan ræöa þessi at-
riði i heimsóknum sinum tii for
eldra ungbarna og þar sem
óskaö er eftir að þeirkomi tilaö
kynna máliö.
Það eru ýmiss atriöi talin upp
á þessu minnisblaði sem for-
eldrar fá i hendur. Má þar t.d.
nefna stiga, tröppur, glugga,
dyr, hnifa og skæri, leikföng, tó-
bak, plastdúka og poka, lyf og
tærandi og eitraða vökva svo
eitthvað sé nefnt.
Meö aukinni kennslu og
...Ætli þetta sé eins mikið nammi og fæst út I búð?
ákveönum varúöarráðstöfunum fyrir I heimahúsum. Til þess er hún vel hjá þeim sem aö henni
má koma i veg fyrir stóran jú leikurinn gerður meö þessari standa.
hluta af slysum sem börn veröa áróöursherferöog vonanditekst — klp—
...svo á
rétfunrji
Nýja ^
Haukaplatan
Dreifingu annast: Hljómplötuútgáfan hf.
Laugavegi 33 Simi 11508
LEIKBORG KÓPAVOGI
Föndurdót og fleiri leikföng i úrvali.
Eldfastar skálar og búsáhöld. Ýmsar
gjafavörur, tilvalið til jólagjafa. Gjörið
svo vel og lítið inn. Innanhúsbilastæði.
'ími 44935
LEIKBORG,
HAMRABORG 14
Kópavogi