Vísir - 15.12.1977, Síða 6

Vísir - 15.12.1977, Síða 6
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 VtSIR - (U Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. desember Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Margt bendir til þess aö þetta veröi góöyr dagur á mörgum sviöum. Reyndu eitthvaö nýtt, óþekkt og skapandi. Nautið, 21. april — 21. mai: Misstu ekki af tækifæri til þess að bæta aöstööu þlna bæöi heima fyrir og á vinnustaö. Þú gætir orðiö aö taka örlagarlka ákvöröun. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Dagurinn gæti veriö vel fallinn til smáferöalaga, eöa jafnvel til skemmtana. Hringdu til vinar, sem saknar þess að heyra ekki oftar í þér. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Þetta ætti aö vera heppilegur dagur til þess aö versla, þú gætir gert reyfarakaup alveg óvart. Ljóniö, 24. júli 23. ágúst: Notaöu tækifæriö og geröu það, sem þig hefur lengi lang- að til á meöan þú hefur kjark- inn. Misstu ekki sjónar á góö- um tækifærum. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Góöverk getur leyst vanda eöa a.m.k. dregiö úr leiöinlegu at- viki. Samningaviöræöur eru hagstæöar. Jil Vogin, V*F 24. sept. 22. nóv: Þér eru allir vegir færir um þessar mundir. Taktu þátt I hópstarfi af fullum krafti og meö áhuga. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Leggöu áherslu á aö gera öör- um til hæfis I dag, sérstaklega þeim sem treysta á þig. Góöur ' dagur til aö’ leita sér aö nýrri atvinnu. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Nú er rétti tlminn til aö koma ákvörðunum I framkvæmd. Ef þú heldur rétt á málunum veröur enginn endir á hve vel þér gengur. Hittu vin þinn I kvöld. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Gleöstu yfir velgengni ann- arra frekar en aö öfundast. Góöur dagur fyrir ýmiss kon- ar sölumennsku. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Þetta er góöur dagur til alls kyns samningageröa. Lausnir á vandamálum liggja ljóst fyrir. Geröu maka þlnum greiöa. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Allt leikur I lyndi I vinnunni í dag. Fundarhöld meö yfir- mönnum gefa góöa raun og til- lögum þínum veröur fagnaö. 0 . Henri tók upp sjónaukann . Þegar hann sá aö þetta var Tarsan glotti hann oe saeöi .Hvaö meö þaö? Krókódllarnir eru ekki vandlátir’’ „en, biaau tíwana — þaö er hvltur maö ur!” Slepptu gullhömrunum! Gott hjá Þú ert '^S^Hleyptu vinum mlnum inn og ekki meö )( settu svo brúna )gf r\ (<rrt^\ Bulls \( Þaö hlýtur einhversstaöar aö vera fjárhirsla hérna, þú opnar hana Jack... TTT'fí Loks eru auöævi Von Kalmer mln! Einhverntlma eignast þú þetta allt saman! Læknir DUtributed l»y King Foatures Syndicate. Ég vil hafa sömu laun og pabbi þinn, fyrirsömuvinnu... ... Hefuröu lifaö \ eölilegu llfi upp á siö-''^ kastiö? Nú er búiö aö vísa máli okkar til jafnréttisráðs

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.