Vísir


Vísir - 15.12.1977, Qupperneq 9

Vísir - 15.12.1977, Qupperneq 9
9 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Ný skáldsaga eftir Guðmund G.Hagalín ,iiaiiiui^jaii ci ____ ______ ótukt” heitir nýja skáldsagan hans Guðmundar Gfslasonar Hagalins. Útgefandi er Al- menna bókafélagið. „í þessari nýju skáldsögu bætir hann enn við hinn sér- stæða persónuskara, sem hann hefur skapað á nær 60 ára rit- ferli. Hérer það litill og ljótur maður — Markús Móa-Móri. Það er einmitt ljótleikinn, sem skiptir sköpum — gerir Markds að miklum manni og hamingju- manni”, segir útgefandi á kápu- siðu. Þessi skáldsaga er 238 blað- slður að stærð, unnin I Prent- smiðjunni Oddi og Sveinabók- bandinu. Pétur Halldórsson gerði Káputeikningu. — ESJ. SKÁffiSAGA an er ótukt vtsir Fimmtudagurinn 15. desember 1977 Ný skáldsaga eftlr Má Kristjánsson Már Kristjónsson hefur sent frá sér skáldsöguna „Glöpin grimm”, og er það önnur bók höfundar. Sú fyrri kom út 1963. Útgefandi er örn og örlygur. I frétt frá útgefanda segir m.a., að þetta sé samtiðarsaga „ef til vill sönn, úr islensku sjávarþorpi, þar sem söguper- sónur hins daglega lffs stiga fram af spjöldum bókarinnar og skerpa þá mynd, sem fyrir er i huga okkar úrsliku samfélagi.” Segir ennfremur, að þetta sé saga „sem gæti hafa gerst I hvaða fslensku sjávarþorpi sem er, og hefur ef til vill gerst i einhverju þeirra”. Bókin er 192 blaðsíður að stærð, unnin i Ingólfsprenti og Arnarfelli. Hilmar Þ. Helgason teiknaði kápumynd. — ESJ. TÓmSTUflDflHÚSIÐ HP Stœrsta leikfanga- verslun landsins AFMÁÐUR Wl RANXS FiaArir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaörir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 tt er komin hjá Setberg bókin Auga fyrir auga, sönn frásögn af skelfingaratburðum Olympiu- leikanna i Miinchen i september 1972 þegar arabiskir hryöju- verkamenn myrtu ellefu Iþrótta- menn úr israelska liðinu. Viðbrögð stjórnar Israels voru þau að stofna sérþjálfaöa sveit er falið var það verkefni að afmá hefndarverkasamtök eins og Svarta september. Næstu 18mán- uði fóru þessir sérþjálfuðu ein- staklingar um þvera Vestur- Evröpu og um löndin fyrir botni Miðjarðarhafs. Þeir stóðu fyrir heiftarlegum aðgeröum og árangurinn lét ekki á sér standa þar til hrapalleg mistök áttu sér stað i Lillehammer i Noregi. Höfundur bókarinnar er virtur ameriskur blaðamaður David B. Tinnin, einn af ritstjórum tima- ritsinsTime. Honum til aðstoðar var norski blaðamaðurinn Dag Christensen. Þýðandi bókarinnar er Skúli Jensson. —KS. Poppfólkið komið í bók Komin er út Bókin um Abba. Eins og titillinngefur tilkynna er þetta sagan um sænska söngflokkinn Abba i máli og myndum. Bókin er istóru broti, 150 bls. að stærð og i henni eru 70 stórar myndir. Þýð- inguna önnuðust Guðrún Ella Sigurðardóttir og Lárus Thorlacius. Útgefandi er Setberg. — KS. Eldhúsklukkur — gólf klukkur — veggklukkur — vekjoraklukkur GARÐAR OLAFSSON Úrsmiður— Hafnarstræti 21 — 10081. a r r Si C>* DYR LEIKFONG - ODYR LEIKFONG- eitthvað fyrir alla fjðlskylduna o TOmSTUnDRMUSIÐ HF Á LAND SEM ER! Lougauegi lS^-Renfcjauifc s=2T901 Talstoðvarbílar sólarhringinn allan bæ allan um SVARTI SEPTEM- BER

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.