Vísir - 15.12.1977, Síða 12

Vísir - 15.12.1977, Síða 12
12 Hafnarfjörður — Hafnarfjörður HÖFUM OPNAÐ NYJA VERSLUN AÐ HJALLAHRAUNI 11 Fjölbreytt úrval af speglum, stærðir og gerðir samkvæmt óskum kaupandans. Einnig eru á boðstólum lampar á böð, i eldhús og kappaljós. VERSL. HRAUNBERG Hjallahraun 11, Hafnarfirði r-Hótel Borgarnes' Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 77 — 1/5 78. Ödýrt og gott hótel i sögulegu héraði. * ..... FREEPORTFÉLAGAR Vegna mikillar aðsóknar á nýársfagnað félagsins 1. janúar nk., — nýársdag — eru þeir freeportfélagar, sem vilja nýta sér forgangsrétt sinn til aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína, beðnir að láta skrá sig í sima 1-28-02 milli kl. 4 - 6 í dag, fimmtudag, og á sama tíma á morgun, föstudag. FREEPORT-KLUPPURINN Nýársnefnd TILSÖLU TILSÖLU Willys Wagoner Quadra — Trac Sjálfskiptur með öllum hugsanlegum bún- * aði. Mjög vel með farinn bfll og litið ekinn. Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. * Upplýsingar i sima 71449. Fimmtudagurinn 15. desember 1977 vism „Eldheit ást" eftir Forsberg Niunda bók Bodil Forsbergs erkominútá islensku og nefnist „Eidheit ást”. (Jtgefandi er Hörpuútgáfan. IfréttfráUtgefanda segirm.a. að þessi bók sé ein vinsælasta og mest selda bókin sem komiö hafiút eftir Bodil Forsberg.Skúli Jensson þýddi en Hilmar Þ. Helgason geröi káputeikningu. Bókin er 181 blaösiða unnin i Prentverki Akraness. —ESJ. Skuggsjá hefur gefiö út bókina Björgun eöa bráöur bani eftir Brian Callison I þýöingu Hersteins Pálssonar. Þetta er önnur bókin i bókafiokknum Há- spennusögurnar. Bokin fjallar um átök á hafi úti og um björgun skips úr sjávar- háska en dularfullir atburðir ger- ast og áhöfn björgunarskipsins lendir i miklum háska. —KS „Þorskurinn” heitir fræöibók fyrirbörn sem Bjallan hefur gefiö út. Höfundar bókarinnar eru Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræöingur og Kolbrún Siguröar-. dóttir kennari. Þessi bók er hentug I átthaga- og samfélags- fræöikennslu igrunnskólum segir i frétt frá útgefanda. Bókin fjallar m.a. um liffræði þorsksins veiöarog vinnslu, land- helgisdeilur og fiskvernd. Bókin er prýdd f jölda ljósmynda og teikninga. Kristinn Benediktsson ljósmyndari tók myndirnar. Prentstofa Guðmundar Benediktssonar sá um setningu umbrot og filmuvinnu. Prent- tæknisáum prentun og ísafoldar- prentsmiöja um bókband. í lok bókarinnar er efnisoröaskrá. Fiskimálasjóður veitti styrk til útgáfunnar. Krishna- murti, nýr Messías Bókaútgáfan Þjóösaga hefur gefiö út bókina Krishnamurti Dögunin eftir Mary Lutyens i þýðingu Gisla ólafssonar. Bókin er 420 bls. að stærö. Þessi bók fjallar um fyrsta æviskeiö Krishnamurti er hann hefur sjálfur kallað dögunina. Hún rekur þroskaferil hans frá þvi þegar leiðtogar Guöspeki- félagsins tóku hann upp á sina arma fjórtán ára gamlan og hugðust gera hann að nýjum Messias og þar til hann þrjátiu og fjögurra ára gamall sleit öll tengsl viö þá! Siöan hefur hann ferðast um á eigin vegum sem fræöari haldiö fyrirlestra og skrifaö bækur. -«S KRISHNANIURTI hefur aldrei glatað þeim fögnuði sem fyllti hann snemma á fjórða tug aldarinnar og það er þessi fögnuður sem hann þráir að deila með öðrum. Hann veit að hann hefur fundið lækningu við sorginni og eins og góðum lækni sæmir langar hann til að láta mannkynið njóta hennar. KRISHNANIURTI heldur því fram, að frelsi sé einungis hægt að öðlast með gjörbreytingu mannsandans og að sérhver einstaklingur búi yfir afli til að breyta sjálfum sér frá rótum, ekki einhvern tíma í framtíðinni, heldur á stundinni. Krishnamurti leysir upp Stjörnufélagid í Ommen 1929 ** myndir^; ÞJOÐSAGA þjnghoítstræti 27 ■ Símar 13510 ■ 17059

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.