Vísir - 15.12.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 15.12.1977, Blaðsíða 15
Jofntefli V-Þjóðverja og Wales Heimsmeistarar V-Þjóöverja I knatt- spyrnu gerðu jafntefli f Dortmund f V-Þýska- landi i gærkvöldi er þeir fengu Walesmenn f heimsókn þangaö. Um 31 þúsund áhorfendur mættu á leikinn, væntanlega til þess aft sjá sína *nenn vinna stórsigur. Svo fór þó ekki, þrátt fyrir aft Þjóft- verjarnir ættu mun meira f leiknum lengst af. Ekkert mark var skoraft f fyrri hálfleikn- um, en strax I síftari hálfleik pressuftu Þjóft- verjarnir fast aft marki Wales meft þeim ár- angri aft þeim tókst aft ná forustunni. Abramczik átti þá fasta sendingu fyrir markift og út aft fjærstönginni. Þar var Klaus Fischer fyrir og hamrafti boltann I netift af öryggi. Dai Davis I marki Wales fékk nóg aft gera f siftari hálfleiknum og stóft sig meft mikilli prýfti. En Walesmenn áttu einnig sfnar sókn- arlotur sem voru hættulegar, og úr einni þeirra, 11 mfnútum fyrir leikslok. tókst þeim aft jafna metin. Berti Vogts mistókst þá aft hreinsa frá markinu, og boltinn lenti fyrir fætur David Jones sem skorafti meft þrumuskoti framhjá Sepp Mayer I markinu. gk-. Belgar velja gegn ítölum Þjóftir þær sem hafa unnift sér rétt til aft leika i úrslitakeppni HM á næsta ári eru flest- ar hverjar þegar farnar aft undirbúa lift sin fyrir keppnina, og æfingaleikir eru nú aft fara igang fyriralvöru. Þannig léku heimsmeist- arar V-Þjóftverja I gærkvöldi gegn Wales, og n.k. miftvikudagskvöld leika ttalir vináttu- landsleik — upphitunarleik — vift Belga og fer leikurinn fram I Liege f Belgiu, heima- borg Asgeirs Sigurvinssonar. Belgar hafa valift hóp sinn fyrir þennan leik, og eru i honum þrir nýliftar, þeir Hubert Cordies sem leikur meft Molenbeek, Guy Dardenne frá La Louviere, og Albert Cluy- tens frá Beveren, allt kornungir leikmenn. En aftrir leikmenn Belganna, sem eru flestir gamalreyndir leikmenn, verfta þessir: Pfaff (Beveren), Custers (Antwerpen), Gerets, Benquin (Standard), Poos (Ander- lecht), Meeuws (Beerschot), Baecke (Bever- en), Cools, Courant, Vander Eycken (FC Brugge), Coeck, Vercauterern (Anderlecht), Verheyken (Lokeren). STAÐAN Staftan i 1. dcild tslandsmótsins i körfu- knattleik er nú þessi: Valur — ÍS 88:89 UMFN ts KK Valur Þór Fram !R Armann 5 5 0 471:382 10 6 5 1 506:491 10 6 4 2 449:355 8 5 3 2 415:382 6 5 2 3 316:312 4 5 1 4 377:419 2 5 1 4 360:454 2 5 0 5 372:485 0 Næstu leikir eru á laugardag. Þá leika UMFN og Þór, og Fram — 1R og á sunnudag Armann — Valur. Og nú verður kútt í Laugardalshöll! — Hann sigraði í stórsviginu í HM ó skíðum ó ítalíu í gœr og hefur nú 35 stiga forskot Stenmark hefur örugga forystu „Vift vitum aö leikurinn vift lyftingamennina veröur erfiftur, en vift höfum búift okkur mjög vel undir hann og æft daglega undanfarift, stundum meira aö segja tvivegis á dag”, sagfti Sig- tryggur Sigtryggson, fyrirlifti lifts iþróttafréttamanna, sem leika gegn sterkustu lyftinga- mönnum tslands i Laugardals- höll I kvöld. Þar veröur svokall- aö „Stjörnukvöld” en þaft er „iþróttakabarett” meö skemmtun og glefti fyrir alla. Eftir að Omar Ragnarsson hefur sýnt upphitunaræfingar sinar sem hann er þekktur fyrir Hvað gera Halli og Laddil Halli, Laddi, Ömar og Gunni Þórðar — þetta er ekki beint árennilegt lið, en þessir karlar verða andstæðingar þeirra al- þingismanna, Alberts-Ellerts- Karvels og Jóns Á. Héðinssonar. Liðin munu leika innanhúss- knattspyrnu eins og hún gerist best i heiminum i dag, og er ekki að efa að marga mun fýsa aö sjá tilþrif þessara karla. Heyrst hefur t.d. að Karvel sé geysi- sterkur á vinstri kantinum. Pressuleikur Loks gefst fólki þess kostur að sjá islenska landsliðið i hand- knattleik i keppni undir stjórn Januzar Czerwinsky. Janus hefur fýrir nokkru tekið við lið- inu, og hefur það æft daglega USA-island Bandarikjamennirnir 5 sem leika hér körfuknattleik munu mæta úrvalsliði islenskra körfu- knattleiksmanna og er ekki að efa að það verður spennandi viðureign. Þeir sem leika fyrir hönd islensku leikmanna okkar eru þeir Simon Ólafsson, Bjarni Jóhannesson, Jón Sigurösson, Kári Marisson og Þorsteinn Bjarnason. Allt leikmenn sem hafa sýnt mjög góða leiki i vetur. Og hvaft gera þeir bræftur Halli og Laddi gegn alþingismönnunum? undir hans stjórn. Þeir HSl menn hafa valiö liö sitt, og vek- ur það athygli og ánægju að Björgvin Björgvinsson er nú aftur á meðal leikmanna liðsins. í þróttafréttaménn völdu lið sitt i gær, og er það sem hér seg- ir: Birgir Finnbogason FH og örn Guðmundsson KR, markveröir. Þorgeir Haraldsson Haukum, Gústaf Björnsson Fram, Asgeir Elisson 1R, Konráð Jónsson Þrótti, Þórarinn Ragnarsson FH, Þorbergur Aðalsteinsson Vikingi, Steindór Gunnarsson Val, Stefán Gunnarsson Val, Jón P. Jónsson Val, Birgir Jó- hannsson Fram og Þorbjörn Jensson Val. Skemmtunþessihefstkl. 19.55 og er fólki bent á aö mæta tim- anlega til aö missa ekki af neinu. Auk þess sem að framan hefur verið greint frá, verður sitthvað annað á boðstólum, en það biður sins tima. gk—. URSLITIN REÐUST Á SÍDUSTU SEKÚNDUNNI I — ÍS sigraði Val í 1. deild körfuboltans í gœrkvöldi með 89:88 eftir œsispennandi lokamínútur Þaft var sannarlega óhætt aft segja aft þaft hafi allt verift vift suftumark I Iþróttahúsi Hagaskól- ans I gærkvöldi er Valur og tS léku þar f 1. deildinni i körfubolta. Allt fram á sfftustu sekúndu leiks- ins var ógjörningur aft sjá hvort liftift myndi bera sigur úr býtum, en svo fór aft þaft voru leikmenn tS sem fögnuDu. Þeim tókst aft „merja” sigur 89:88. Siöustu minútur þessa leiks voru æsispennandi, Valsmenn höfðu þá unnið upp 15 stiga for- skot 1S með miklum dugnaði og komust yfir með körfu Rick Hockenos er 17 sekúndur voru til leiksloka 88:87. Stúdentarnir hófu sókn sem lauk með þvi að Steinn Sveinsson braust I gegn um vörn Vals og skoraði er 9 sekúndur voru eftir. Steinn braut af sér um leiö og hann skoraði en karfan var gild, og Valsmenn áttu boltann. Hann var gefinn á Rick Hockenos sem braust upp vinstri kantinn og virtist vera að komast upp að körfunni er hann missti boltann útaf. Þar með fékk 1S boltann aft- ur og þeir héldu honum þær sek- úndur sem eftir voru. Sannarlega slæm mistök hjá þessum frábæra leikmanni sem hafði átt mjög góðan leik, enda vonbrigði hans greinilega mikil. Það hefði verið I hróplegu ó- samræmi við gang leiksins ef Valur hefði unnið þennan leik. Stúdentar komust strax yfir og náðu mest 11 stiga forustu I fyrri hálfleik, en I leikhléi var staðan 42:38 fyrir tS. I siðari hálfleik munaöi mest 15 stigum fyrir 1S en Valsmönnum tókst að vinna það forskot upp og komast yfir sem fyrr sagöi. Þvi var j>að grætilegt fyrir þá að tapa leiknum i gær, en ein mistök i svona „hasar” á lokaminútunni getur oftast ekkert kostaö nema sigur og það gerðist I gær. Að minu mati lék ÍS sinn besta leik I mótinu til þessa I gær, og virkaði liöiö allt annað og betra en að undanförnu. Dirk Dunbar var besti maður liðsins, sivinn- andi, mjög sterkur I vörninni þar sem hann gætti Rick Hockenos en þó var Dunbar farinn að lýjast undir lokin enda e.t.v. ekki nema von. Hann hefur átt við meiösli að striða að undanförnu og ekki get- að æft sem skyldi. Þá má geta leiks Kolbeins Kristinssonar sem var sterkur i gær, sýndi gamla góöa takta, og þeirra Bjarna Gunnars og Jóns Héðinssonar. Þessi sigur gefur IS-liðinu örugg- lega byr undir báða vængi og liðið er til alls liklegt með sama á- framhaldi. Valsmenn voru seinir i gang I gærkvöldi og mér segir svo hugur um að þeir hafi taliö þennan leik auðveldari en raun varð á. Þaö var lengst af fyrri hálfleiks eitt- hvert slén yfir leikmönnum liös- ins, þeir voru seinir að átta sig I sóknarleik sinum nema þá Torfi Magnússon sem var góöur og Þórir Magnússon sem átti mjög góðan kafla undir lok hálfleiksins. Þórir varð hinsvegar aö sitja fyr- ir utan völlinn með 4 villur lengst af i siðari hálfleik og haffti það sitt aö segja fyrir Val. Aðrir leikmenn skáru sig ekki úr nema þá Rick Hockenos sem var að vanda mjög sterkur en mistök hans á lokasek- i úndunum voru stór. En reyndar væri réttara að kalla atvikið er hann missti boltann útaf, slys. En hvað um það, Valsmenn verða án efa með I baráttunni þótt svona hafi til tekist. Stigahæstur IS-manna var Dunbar með 37 stig, Bjarni Gunn- ar 15, Kolbeinn 14 og Jón Héöins- son 12. Hjá Val var Hockenos stiga- hæstur með 26 stig, Þórir 22 og Torfi 19. — gk —. ómar Ragnarsson verftur mikift I sviftsljósinu I kvöld, og væntan- lega vekur hann hrifningu sem fyrri daginn. hefst hin eiginlega keppni, og keppa þá lyftingamennirnir gegn iþróttafréttámönnum. Þeir siöarnefndu hafa háft margan leikinn undanfarin ár og aldrei tapað, og á nú að reyna hvort lyftingamenn eru nógu- sterkir til þess að stöðva liðið. — Bjarni Felixson, hinn snjalli markvörður (?), mun verja mark iþróttafréttamanna, en aðrir leikmenn verða Björn Blöndal (Visir), Steinar Lúð- viksson (M.bl.), Sigtryggur fyrirliöi Sigtryggsson (M.bl.), Hallur Halls. (Dagblaöinu), Sigmundur Steinarsson (Tim- inn), Ágúst Jónsson (M.bl.), og Hermann Gunnarsson (útvarp- inu) sem hefur sjaldan veriö betri-. Vestur-Þýskalandi. Staðan i heimsbikarnum er nú þessi: Ingimar Stenmark Sviþjóð 75 Heini Hemmi Sviss 40 Klaus Heidegger Austurr. 37 PhilMahreUSA 25 FranzKlammer Austurr. 25 Jean-Lux Fournier Sviss 21 Herbert Plank Italiu 20 Bojan Krizaj Júgósl. 20 Andreas Wenzel Lichtenstein 19 Leonard Stock Austurriki 17 —BB Albert. Sumir segja aft hann hafi aldrei verift sterkari en einmitt nú. Hart barist undir körfunni. Hér hefur boltinn hafnaft f öruggum höndum Rick Hockenos þrátt fyrir furftulega tilburöi Bjarna Gunnars til aft ná boltanum. Dirk Dunbar (nr. 12) er greinilega vift öllu búinn. — Visismynd Einar Ingimar Stenmark frá Sviþjóft vann sinn þriftja sigur f röft i heimsbikarnum á skíftum á ný- byrjuftu keppnistimabili þegar hann sigrafti i stórsvigi f Madonna di Campiglio á italiu i gærkvöldi. Stenmark hefur nú tekiö örugga forystu I stigakeppninni — hefur 75 stig, en næsti maftur, Heni Hemmi frá Sviss er varft annar i gærkvöldi, hefur 40 stig. Sigur Stenmarks i gær var þó naumur, hann var aðeins fimmt- án hundruðustu úr sekúndu á undan Hemmi eftir báðar ferð- irnar i hinni 1500 metca löngu braut i Pancugolo, sem myndi samsvara 2.65 metrum eða rúm- lega lengd skiðanna hans. Þriðji varð Andreas Wenzel frá Lichten- stein og varð hann þrem hundr- uðustu úr sekúndu á eftir Hemmi. Samanlagður timi Stenmarks var 2:49.91 minúta, Hemmi fékk 2:50.06 minútur og Wenzel fékk timann 2:50.09 minútur. Klaus Heidegger frá Austurriki varð fjórði á 2:51.13 minútum og fimmti varð Leonard Stock, Austurriki á 2:51.56 minútum. Stenmark hafði langbestan brautartimann eftir fyrri ferðina, 1:28.61 minútur, en timi Hemmi var 1:28.98 minútur. Sténmark gekk ekki eins vel i siðari ferðinni og náði þá aðeins fimmta besta brautartimanum 1:21.30 minútum en forskotið sem hann hafði eftir fyrri ferðina tókst hinum ekki að vinna upp. Wenzel hafði bestan brautartimann i siðari ferðinni — 1:20.80 mínútur. Eins og áður sagði var lengd brautarinnar 1500 metrar — fall- hæðin 343 metra og hliðin voru 56 i fyrri ferðinni en 55 i siðari ferð- inni. „Ég vissi að Hemmi yrði harð- ur að þessu sinni,” sagði Sten- mark eftir keppnina — ,,og þvi varð ég að taka á öllu sem ég átti. Ég gerði nokkrar slæmar skyssur I siðari ferðinni — og ég get veriö eftir atvikum ánægður með sigur- inn.” „Ég gerði min mistök i fyrri ferðinni — tók vitlausa slóft,” sagði Hemmi — „en ég er ánægð- ur með minn hlut — að minsta kosti varð hann ekki tveim sekúndum á undan mér eins og siðast.” Nú veröur gert hlé á svigkeppn- ini þar til 5. janúar, en þá hefst keppnin aö nýju i Oberstaufen I Ingimar Stenmark. Þessi snjalli sænski sklftamaftur virftlst nú vera algjörlega dsigrandl, og hefur þegar náð góftu forskoti í stigakeppni heimsbikarkeppninnar. Fvábær jölaglaðningur? wm 2tí" lilsjónvavp (tííivii) ai) vrrömœtikr.íMFZþús. .ifSL*. iU.JÓMDKU.U y^bKARNABÆ l.AUCAVKGI (ili l lt. I DregiÓ 20.des. Enn einu sinni. ein greidd' smáauglýsing ogþúátt vinningsron sifll liafiii VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.