Vísir - 15.12.1977, Qupperneq 16
16
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
Toyota Crown 1968
4 cyl. Vél ekin 60 þús. km. Silfurlitaður. Skipti
möguleg á ódýrari bíl. Verð kr. 800 þús.
.
1
■ ■ íi
Ford Falcon 1970
2 ja dyra — 6 cyl sjálfskiptur. Rauður. Kr.
1.050 þús.
VW 1300 1967
Góð vél og útlit. Beige litur. Kr. 250 þús.
FIAT 125 special 1971 —
Rauður í góðu standi. Kr. 490 þús. Skipti á dýr-
ari bil æskileg fyrir ca. 1-2 millj.
Látið skrá alla bila strax.
Við seljum alla bíla. Bjartur og rúmgóður sýn-
ingarsalur.
Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga l
y Bílosalan Bílagarður l ;
^^^^orrgartúni 21., Simi 29480.
Volkswagen 1300« '68 í góðu standi. Bíll
sem rifist er um. Fæst á hagstæðu
verði/ ef staðreiddur. Verð kr. 320 þús.
Citroen GS árg. '72. Vél yfirfarin og
upptekin aðhluta. Ný snjódekk. Skipti
möguleg. Verð kr. 900.000/-
Saab 99 L/ ekinn 103 þús. km., uppt.
gírkassi. Skipti möguleg á ódýrari bíl,
milligjöf með peningum og vixlum.
Verð kr. 1.100 þús.
Renault R-4 sendibíll árg. 1975. Bill i
góðu ásigkomulagi. Eftirsóttur og
hentugur bíll. Verð kr. 850 þús.
Borgartúni 1 — Simar 19615 — 18085
l íl AYtl 1 í AI I II S
„Vona að ég verði
allra karla elstur"
— segir Thor Vilhjólmsson, rithöfundur, sem
sendir nú fró sér smósagnasafn
„Hún er skrifuð á þessu ári
bókin og allt efni hennar nýtt
nema ég lét fljóta meö smá þátt
eldri” sagði Thor Vilhjálmsson
rithöfundur en Vfsir hafði sam-
band við hann I tilefni af útkomu
nýrrar bókar eftir hann er heitir
Skuggar af skýjum.
„Bókin er skrifuð á nokkuð
1 hor Vilhjálmsson
Skuggar af skfjum.
skömmum tima”, sagði Thor,
,,og skiptist hún i þrjá hluta.
Fyrstu tveir hlutarnir eru nokk-
uð langar smásögur eða stuttar
sögur allt eftir þvi hvað menn
vilja kalla það. í þriðja hlutan-
um eru aftur á móti margar
smásögur einar tiu. Þættirnir
eru eiginlega ekki samtengdir
að efni. Þó eru þeir allir tengdir
Islandi sterkt og fyrsti þátturinn
er hrein Reykjavikursaga.
Margir hafa nú verið að ásaka
mig fyrir bókmenntaflandur er-
lendis en mér finnst ég alltaf
hafa verið nokkuð islenskur i
efni”.
Hvað hann væri að vinna að
núna? „Ég hef nóg að gera og er
með ýmislegt i handraðanum
sem ég lagði til hliðar til að
ganga frá þessari bók. Ég vona
að ég verði allra karla elstur til
að ljúka þvi að vinna úr þvi efni
sem ég hef viðað að mér.”
Bókin „Skuggar af skýjum”
ef gefin út hjá Isafold og er hún
216 blaðsiður að stærð. 1 kynn-
ingu á bókarkápu er sagt m.a.:
„Eitt af höfuðeinkennum Thors
er skarpskyggni hans, augu
málarans, sem nýtur sin með
afbrigðum i mannlýsingum og
litriku umhverfi þessarar nýju
bókar. Og hann gengur hér
lengra til móts við lesandann en
oft áður, án þess að slaka hið
minnsta á listrænum kröfum.
Hið ismeygilega reykviska and-
rúmsloft I fyrsta þætti bókar-
innar mun verða sigildur kafli I
bókmenntum okkar”.
—KS
Jólatré Land-
grœðslusjóðs
Aðalútsölustaður og birgðostöð í Söluskóla
Landgrœðslusjóðs v/Reykjanesbraut
i Fossvogi, símar 40300, 44080, 44081
Aðrir útsölustaðir i Reykjavik:
Vesturgata 6,
Blómatorgið v/Birkimell,
Njálsgata 27,
Laugarnesvegur 7a,
Laugavegur 92,
Valsgarður
v/Suðurlandsbraut 46,
Blómabúðin Runni,
Hrisateig 1,
Blómabúðin Lilja,
Laugarásveg 1,
Grimsbær
v/Bústaðaveg,
Kiwanisklúbburinn
Elliði
í Garðabæ
v/Kaupfélag Hafnfirðinga
Garðaflöt 16-18
t Mosfellssveit
Kiwanisklúbburinn Geysir.
í Keflavik
Kiwanisklúbburinn Keilir,
á íþróttavellinum Keflavik.
í Grindavik
Vikurbraut 50.
í Hveragerði
Blómaskáli Michelsen
Junior Chamber.
v/Félagsheimili Fáks
v/Elliðaár,
Iþróttafélagið
Fylkir, v/Garðakjör
Hraunbæ 102.
í Kópavogi
Blómaskálinn v/Kársnesbraut,
Slysavarnardeildin Stefnir,
Nýbýlavegi 4,
Vighólastig 21
í Hafnarfirði
Hjálparsveit skáta
v/Viðistaðaskóla
Verð á jótatrjám 1977
Rauðgreni:
0.70-1.00
1.01-1.25
1.26-1.50
1.51- 1.75
1.76-2.00
2.01-2.50
2.51- 3.00
Kr. 2.200.-
Kr. 2.500,-
Kr. 2.800,-
Kr. 3.000,-
Kr. 3.350.-
Kr. 4.000,-
Kr. 5.000,-
Furu greni og cypresgreinar fást á öllum úrtölu-
stöðum.
Styrkið Landgræðslusjóð með því
að kaupa jólatré og greinar af fyrr-
nefndum aðilum.
Landgræðslusjóður.