Vísir - 15.12.1977, Page 20
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
vtsm
I dag er fimmtudagur 15. desember 1977, 356. dagur ársins. Ár-
degisflóð er kl. 09.42, síðdegisflóð kl. 22.12.
APOTEK
Helgar- kvöld og nætur-
varsla apóteka vikuna
9-15 desember verður i
Borgar Apóteki og
Reykjavikur Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar f sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav.:lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
SlÖkkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i IiornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGI SIXPENSARl
□
Cc=f
—! Hann rak konuna
srna út — og hefur
nú engan til aft
sjá fyrir sér!
>>^--------
□
□
JÍSIB
15. desember 1912
JÓLA-MÖNDLUSYKUR
(Marcipan)
Nýjasta og ódýrasta i allri borginni.
Pantanir teknar á stórum möndlusykurs-
myndum. Agætt „Confect” á kr. 1.00
pundið sem hvergi er til jafn gott og jafn
ódýrt á öllu tslandi.
Þegar mikið er keypt, er mikill afsláttur.
Allir eiga að styðja fslenskan iönað og
kaupa I
Austurstræti 17
Konfektbúðinni
*Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Cornflakesterta
Uppskriftin er I 2 botna.
4 eggjahvitur
1 1/2 bolli sykur
1/2 tesk.Iyftiduft
2 boilar Corn flakes
1 boiii kókosmjöl
A milli tertubotnanna:
Þeyttur rjómi
ferskjur
Skraut:
Þeyttur rjómi
jarðarber
ferskjur
konfekt
Stifþeytið eggjahvit-
urnar. Bætið sykrinum
úti smám saman. Sigtið
lyftiduftið út I hræruna.
Blandið kókosmjöli og
Corn flakes varlega
saman við meö sleikju.
Bakiö við vægan hita i
uþb. 1/ 2 klukkustund.
Merjið ferskjurnar
saman viö þeyttan rjóma
og leggið á milli tertu-
botnanna. Skreytiö með
þeyttum rjóma, jarðar-
berjum, ferskjum og kon-
fekti.
'— Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdótfir
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Simi 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
YMISLEGT
Kvennadeild Styrktar-
félags lamaðra og
fatlaðra. Jólafundur
félagsins verður i Lindar-
bæ fimmtud. 15. desem-
ber kl. 8.30. Jólamatur á
borðum.
Kvenfélag Kópavogs:
Jólafundurinn verður
haldinn fimmtudaginn 15.
desember i efri sal fé-
lagsheimilisins kl. 20.30.
Kirkjuturn Hallgrims-
kirkju er opinn á góð-
viörisdögum frá kl. 2-4
siðdegis. Þaðan er ein-
stakt útsýni yfir borgina
og nágrenni hennar að
ógleymdum fjallahringn-
um I kring. Lyfta er upp I
turninn.
Hundraðasti og annar
árgangur. Andvara er
kominn út. Aðal-
grein blaðsins er ævi-
söguþáttur. Egils Gr.
Thorarensens, kaup-
félagsstjóra, eftir Guð-
mund Danielsson, rithöf-
und, en annað efni ritsins
er eftirfarandi: Björn
Jónsson á Kóngsbakka:
Tveir þættir og ein ræðá:
Þóroddur Guðmundsson:
Gústaf Larsson, höfuð-
skáld gotlenskrar tungu:
Ólafur Halldórsson: Hvað
heiti ég nú?: Páll Þor-
steinsson: Visa Orms:
Valdimar Björnsson:
Ræða (flutt á fundi Þing-
eyingafélagsins I Reykja-
vik 20. mars 1945): Páll
Björnsson: Kennidóms-
ins spegill (Kolbeinn Þor-
leifsson bjó til preíitunar
og ritaði inngang og eftir-
mála): Jóhann Gunnar
Ólafsson: Frá bernskutið
Sigurðar skálds Sigurðs-
sonar: Stephan G. Steph-
ansson: 50 stökur (Finn-
bogi Guðmundsson
valdi).
TIL HAMINGJU
VEL MÆLT
Það er likt um pening-
ana og áburðinn. Þeir
koma að litlu haldi,
nema þeim sé dreift
— Bacon
BELLA
— Mér er nú sama hvað
þú segir ég reyki ekki
nærri þvi eins mikið núna
og áður en ég hætti
18. júli voru gefin saman I
Laugarneskirkju af séra
Grimi Grimssyni, ungfrú
Áslaug Hauksdóttir og
'Sigtryggur Sigurðsson.
Heimili þeirra er að
Völvufelli 50, Rvk. Ljós-
myndastofa Þóris
ORÐID
En markmið
kenningarinnar er
kærleikur af hreinu
hjarta, góðri sam-
visku og hræsnislausri
trú.
1. Tim. 1,5
SKAK
Hvitur leikur og vinnur.
1 *
tLJLttt
1 1 4
1 #
. A a
ttt tt
a $
Hvitur: Wade
Svartur: Boxall
England 1953.
1. Bxf7!! Gefið.
Hvitur hótar 2. Rg6 mát,
og geri svartur við þvi,
fellur drottningin.