Vísir - 15.12.1977, Blaðsíða 22
22
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 VISIR
ÁFENGISMÁL TIL UMRÆÐU í ÚTVARPINU KL. 22,50:
Hvar er upphaf vandamálsins?
„1 þessum þætti er hugmyndin
að lita á áfengisvandamálin frá
svolitið öðrum sjónarhóli en gert
hefur verið I fjölmiðlum að und-
anförnu,” sagði ólafur Ragnars-
son ritstjóri, sem stjórnar um-
ræðuþætti um áfengismál I út-
varpinu kl. 22.50 i kvöld.
„Fram að þessu hefur nær ein-
göngu verið fjallað um meðferð
drykkjusjúkra, nýjar aðferðir til
að lækna drykkjusýki bæði hér á
landi og vestan hafs, afvötnunar-
stöðvar og þvi um likt”, sagði
ólafur. „Þetta er i sjálfu sér gott
og blessað, en það hefur að minu
mati allt of litið verið kannað
hvar og hversvegna vandamálið
byrjar og þá á ég við ýmsar að-
stæður sem verða til þess, að
unga fólkið leiðist út i áfengis-
nautn. I þvi sambandi má nefna,
að áfengið hefur lengi verið
sveipað dýrðarljóma bæði i kvik-
myndum, dægurlögum og viðar”.
Ólafur Ragnarsson sagðist
væntanlega fá tvo menn til við-.
ræðna við sig um þessi mál i út-
varpssal, þá Ólaf Hauk Árnason,
áfengisvarnarráðunaut og
Magnús Sigurjónsson, sem var
formaður milliþinganefndar,
sem gerði úttekt á áfengisvanda-
málinu hér á landi og lagði niður-
stöður sinar fyrir Alþingi.
Auk þess verður hringt i ýmsa
aöila bæði i Reykjavik og úti á
landi á meðan á þættinum
stendur til þess að kanna, hvað
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar A frfvaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 Staðfreiðslukerfi skatta
Ólafur Geirsson sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Lestur úr nýjum barna-
bókum Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún
Siguröardóttir.
17.30 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 isienskir einsöngvarar
og kdrar syngja
20.10 Nýtt Islenskt útvarps-
leikrit: „Hvernig Helgi
Benjaminsson bifvélavirki
öðlaðist nýjan tilgang I lif-
inu” eftir Þorstein Marels-
son. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. Persónur og leik-
endur: Helgi ... Arni
Tryggvason. Helga ... Jó-
hanna Norðfjörö. Benni ...
SigurðurSigurjónsson. Jóna
... Asa Ragnarsdóttir. Sál-
fræöingur ... Róbert Arn-
finnsson. Þóra ... Anna Guð-
mundsdóttir. Forstjórinn ...
Valdemar Helgason. Kona
... Þórunn Magnea Magnús-
dóttir.
21.10 Lög eftir Carl Zcller og
Karl Millöcker
21.35 „Siðasti róðurinn” smá-
saga eftir Halldór S.
Stefánsson Þorsteinn ö.
Stephensen leikari les.
22.05 Tveir hornkonsertar
Barry Tuckwell og St.
Martin-in-the Fields hljóm-
sveitin leika.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Rætt til hlitar Ólafur
Ragnarsson ritstjóri stjórn-
ar umræðuþætti um
áfengismál sem stendur allt
að klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
ólafur Ragnarsson ritstjóri sér um þáttinn „Rætttil hlít-
ar" i útvarpinu i kvöld, þar sem rætt verður um eina hlið
áfengismálanna.
þeir hafa um þessi mál að segja,
og þá einkum að þvi er snertir
unglingana.
Þátturinn „Rætt til hlitar”
hefst klukkan 22.50 i kvöld I ÚÞ
varpinu og mun standa allt aö
klukkustund.
-klp-
(Smáauglýsinqar — simi 86611
J
Verslun
Brúðuvöggur
margar stærðir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og
þvottakörfur, tunnulaga. Enn-
fremur barnakörfur klæddar eöa
óklæddar á hjólagrind, ávallt fyr-
irliggjandi. Blindraiðn. Ingólfs-
stræti 16, simi 12165.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Tökum I umboössölu öll hljóm-
tæki, segulbönd, útvörp og magn-
ara. Einnig sjónvörp. Komiö vör-
unni i verö hjá okkur. Opið 1-7
daglega. Sportmarkaöurinn Sam-
túni 12.
Gjafavara.
Hagkaupsbúöirnar selja vandað-
ar innrammaðar, enskar eftir-
prentanir eftir málverkum i
úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf
fyrir börn og unglinga.
Innflytjandi.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 244 þús. Rósaviður/ hvitt
22” 285 þús. Hnota/hvitt
26” 303 þús. Rósavið-
ur/hnota/hvitt.
26” með fjarstýringu 345 þús.
Rósav./hvitt.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
(Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn Samtúni 121
auglýsir.
Erum að koma upp markaði fyrir
notaðar sportvörur. Okkur vantar
nú þegar skiði, skióasfcó, skiða-
galla,skauta og fleira og fleira.
Ath. tökum allar sportvörur i um-
boðfcsölu. Opið 1-7 daglega. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Fatnadur /gfe ]
Til sölu brún leðurkápa,
stórt númer. Uppl. I sima 32063.
Brúðarkjóll með siðu slöri
nr. 38-40 til sölu. Uppl. I sima
24593 e. kl. 20.
Brúðarkjólar.
Mjög fallegir brúðarkjólar
(model) til sölu. Uppl. á sauma-
stofu Gróu Guönadóttur, sima
10116.
& -
Tapað - fundið ]
Tapast hafa lyklar
á hring. Góðfúslega skilið þeim á
lögreglustööina.
Kvenúr tapaðist I
Kornmarkaðinum Skólavörðustig
um lokunartima slöastliðinn
föstudag. Skilist i Nýja þvotta-
húsið Ránargötu 50 simi 22916.
Stóll af sfmaborði tapaðist
sl. mánudagskvöld á leiðinni
Hafnarfjöröur — Kópavogur.
Finnandi vinsamlega hringi I
sima 41005.
Tapast hefur
gyllt Edox kvenúr meö nýrri,
gylltri festi. Fundarlaun. Slmi 95-
4170.
Ljósmyndun
Hefur þú athugað það
að-einni og sömu versluninni færð
þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eöa bara venjuleg-
urleikmaður. ótrúlega mikið úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengiö það I Týli”.
Já þvi ekki það. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
Tilvaldar jólagjafir.
Til söluKonica TC myndavél með
50 mm F 1,4 linsu, 28 mm F 2,8
Rokkor (Minolta) linsa og Sunpak
auto 28 flass. Allt sem nýtt. Uppl.
I sima 82710.
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og
kvikmyndir, einnig 12” ferða-
sjónvarpstæki SELJUM kvik-
myndasýningarvélar án tóns á
kr. 51.900, með tali og tón á kr.
107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr.
12.600. Filmuskoöarar gerðir
fyrir sound á kr. 16.950,- 12”
feröasjónvarpstæki kr. 54.500,
Reflex ljósmyndavélar frá kr.
30.600. Elektronisk flöss frá kr.
13.115. Kvikmyndatökuvélar,
kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum
tækjum og vélum,
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
simar 71640 og 71745.
Tek eftír gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta I sima 11980. Opið frá kh 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
‘ mundssonar. Skólavörðustig 3Ó.<
Fasteignir j| B
Til sölu f
Hamraborginni I Kópavogi 3ja
herbergja Ibúð tilbúin undir tré-
verk, gott útsýni, bilageymsla
undir húsinu. Uppl. i sima 66228
og I sima 11618.
Til sölu
3ja herbergja nýtlsku Ibilð I
Vesturbæ. 4ra og 5 herbergja i
Hliðunum og Laugarneshverfi.
Eignaskipti möguleg á 3ja her-
bergja lbúð. Haraldur Guð-
mundsson, löggiltur fasteigna-
sali. Hafnarstræti 15. Simar 15415
og 15414.
Til bygging
Notað mótatimbur til sölu,
borö og uppistöður. Uppl. i sima
44636 e. kl. 19.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúöum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum
ábreiður á húsgögn og teppi. Tök-
um að okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 20498 Og simi 26097.
Teppahreinsun
Hreinsa teppi I heimahúsum
stigagöngum og stofnunum. Odýr
og góð þjónusta. Uppl. I sima
86863.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
32967.
Gerum hreinar Ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón ’simi 26924.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á Ibúöum, stiga-
göngum og stofnunum. Góð þjón-
usta. Vönduð vinna. Simi 32118.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049.
Hreingerningar — teppahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Hreingerningarþjónustan, simi
22841.
Innanhúsprýði fyrir jólin.
Uppsetningar á eldhúsinnrétting-
um, fataskápum, milliveggjum,
isetning inni-ogútihurða vegg- og
loftklæðningar parketklæðningar
á gólf.Einnigaðrar breytingar og
lagfæringará tréverki innanhúss.
Uppl. i sima 72987 (og 50513 á
kvöldin).
Hljómsveit Gissurar Geirssonar.
Tökum að okkur að leika i
allskyns samkvæmum, einnig á
jólatréssamkomum. Upplýsinga
simi 99-1555 Selfossi og 85046
Reykjavik.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Van-
irmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hreingerningastöðin.
Hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga á teppum og hús-
gagnahreinsunar. Pantið i sima
19017.
Dýrahald______________
2 kettlingar
fást gefins. Uppl. að Birki-
hvammi við Sævang i Hafnar-
firði, simi 51686.
Tilkynningar
Les i bolla og iófa
alla daga. Uppl. i sima 38091.
Spái í spil
og bolla i dag og næstu daga.
Uppl. I sima 82032. Strekki dúka.
Þjónusta
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkaramma-
listar, þykk fláskorin karton i
litaúrvali. Hringmyndarammar
fyrir Torvaldsensmyndir.
Rammalistaefni i metravis. Opið
frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg,
Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði
simi 52446.
Húsbyggjendur
Tökum aö okkur hvers konar ný-
byggingar. Einnig innréttingar,
breytingar og viðhald.Aðeins fag-
menn Gerum föst tilboö ef óskað
er. Simi 72120.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alhliða máln-
ingarvinnu. Greiðsluskilmálar
eftir samkomulagi. Uppl. I sima -
72209 og 41070.
Bólstrun. Simi 40467.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.Orvalaf áklæðum. Sel einn-
ig staka stóla. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 40467.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
Jólagjöf frimerkjasafnarans
er Lindner Album fyrir Island
Innstungubækur i miklu úrvali
Bækur til geymslu fyrstadagsum
slaga. Allt handa mynt og fri
merkjasafnaranum. Frimerkja
húsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814
30.
Safnarinn
tslensk frimerki
hæsta verði. Richardt Ryel, Háa-
leiti 37. Simar 84424 og 25506.
Atvinnaíbodi
Stúlka óskast til starfa
við aðgöngumiðasölu nú þegar.
Vaktavinna. Meðmæla óskaö.
Uppl. á skrifstofunni (ekki i
sima) frá kl. 2-4 Gamla bió.