Vísir - 15.12.1977, Qupperneq 23
23
VÍSIR
Fimmtudagurin
n 15. desember 1977
Meira eð segja hringt
í tengdamömmu . .
Gamansamt alvöruleikrit eftir íslenskan
höfund í útvarpinu í kvöld
LeikritiO i útvarpinu i kvöld er
gamansamt alvöruleikrit, sem er
islenskt I húö og hár. Leikrit
þetta, sem er meö óvenjulega
langt nafn, er leikritiö „Hvernig
Helgi Benjaminsson bifvélavirki
öölast nýjan tilgang i lifinu” og er
eftir Þorstein Marelsson.
Bifvélavirkja um fertugt finnst
orðið tilgangslaust að lifa lengur.
Hann leggst i rúmiö og afræöur að
svelta sig I hel. Kona hans og börn
á unglingsaldri reyna að fá hann
ofan af slikri vitleysu, en hann
situr fastur við sinn keip. Sál-
fræðingur er kallaður á vettvang,
meira að segja hringt i tengda-
mömmu, semsagt öllum ráðum
beitt, en allt virðist koma fyrir
ekki. Þangað til....?
Þetta er „gamansamt alvöru-
leikrit”, ef svo mætti að orði kom-
ast. Bakgrunnurinn er daglegt
strit okkar og puð, tilbreytingalít-
ið lif, sem oft á tiðum virðist hafa
litinn tilgang. En höfundur færir
þetta allt i léttan búning, og hug-
myndir hans eru nýstárlegar.
Þorsteinn Marelsson er fæddur
I Rangárvallasýslu árið 1941.
Hann er prentari að atvinnu, en
hefur skrifað leikrit í tómstund-
Arni Tryggvason leikur aöaihlut-
verkiö
um sinum. Útvarpið hefur áður
flutt þrjú leikrit eftir hann: „Auð-
vitað verður yður bjargað” 1974,
„Friður sé með yður” 1975 og
„Venjuleg helgi” 1976.
Það er Árni Tryggvason sem
fer með hlutverk Helga bifvéla-
virkja I leikritinu, en aðrir leik-
endur eru: Jóhanna Norðfjörð,
Sigurður Sigurjónsson, Asa
Ragnarsdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Anna Guðmundsdóttir, Þór-
unn Magnea Magnúsdóttir og
Valdemar Helgason. Leikstjóri er
Helgi Skúlason.
— klp —
Skattarnir hvfla þungt á mörgum. Sá sem axlar þessa byröi hér á
myndinni er einmitt ólafur Geirsson blaöamaöur, en hann veröur meö
þátt i útvarpinu f dag, þar sem rætt veröur um staögreiöslukerfi
skatta...
Útvarp kl. 14,40:
Stað-
greiðslu-
kerfi
skatta
Ólafur Geirsson blaöamaöur
sér um þátt sem hann nefnir
„Staögreiöslukerfi skatta” f út-
varpinu i dag kl. 14,40.
Ólafur var einn f þeim sem
sóttu námskeið útvarpsins I dag-
skrárgerð i haust, en meðal verk-
efna sem nemendunum var falið
þar, var að vinna að gerö sjálf-
stæðs þáttar til flutnings f út-
varpi.
Þátturinn i dag er sá þriðji I
röðinni af þessum svonefndu
nemendaþáttum — en alls verða
þættirnir ellefu talsins.
Eins og nafnið á þættinum
bendir til, fjallar hann um stað-
greiðslukerfi skatta. ólafur fær
til liðs við sig þrjá kunna menn,
þá Sigurbjörn Þorbjörnsson rikis-
skattstjórá, Höskuld Jónsson
ráðuneytisstjóra og Halldór Ás-
grimsson alþingismann. Munu
þeir fjalla um málið frá ýmsum
hliðum og svara spurningum.
— klp —
(Smáauglvsingar — simi 86611
J
Atvinna óskast
Ungur maður
óskar eftir atvinnu nú þegar. Állt
kemur til greina, er vanur
verslunar- og framreiðslustörf-
um. Uppl. I sima 38842.
24 ára gamlan mann
vantar vinnu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. I sima 41828.
2 vanir sjómenn óska eftir
plássi á góðum loðnubát I vetur.
Tilboð merkt „10220” sendist
augld. Visis.
27 ára fjölskyldumaöur óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Get byrjað strax. Uppl. i
sima 76938.
Húsnæðiíbodi
Ibúö til leigu
i Breiðholti I, laus næstu daga 6.
mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. I
slma 94-7210 milli kl. 9-6.
Upphitaöur bilskur
til leigu. Uppl. I sima 16714 eftir
kl. 6 I dag.
Húsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúöar og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.'
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö
10—5.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjéndum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
umreglusemi. Húseigendur spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð yð-j
ar yður að sjálfsögðu að
kostnaðarlausu. Leigumiðluninj
Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar;
12850 Og 18950.
Húsnæói óskast
Bflskúr óskast til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
26285 e. kl. 6.
Ung kona
með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
ibúð nálægt Laugarnesskóla.
Uppl. i sima 86282.
óska eftir bilskúr
á leigu á Reykjavikursvæðinu
strax, minnsta kosti i einn
mánuð. Uppl. i sima 82187 eða
34568.
Viö erum hér tvær stúlkur
sem óska eftir 3ja herb. Ibúð i
Hafnarfirði. Uppl. I sima 53936 e.
kl. 18.
Einhleyp kona
óskar eftir litilli Ibúð. Tilboð
merkt „Góð umgengni 10174”
sendist augld. VIsis.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir 3-4 herbergja Ibúð á
leigu strax. Skilvisi og góðri um-
gengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 82638.
Ibúö óskast.
Óska eftir 3ja herbergja ibúö i
Reykjavik. Erum 3 i heimili. Al-
gjörri reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Simi 92-8399.
Bílaviðskipti
Willys ’42 til sölu,
góður bill, góð dekk. Vél kassar
og drif Igóðulagi. Egils hús. Selst
ódýrt gegn staðgreiðslu, annars
hagstæð kjör. Uppl.T sima 38842.
Til sölu Mini 1000
árgerð ’76. Keyrður 28 þúsund.
Verð kr. 900-950 þús. Uppl. I sima
75088 eftir kl. 18.
Til sölu Peugeot 404
árg. ’67 7 manna bfll I góðu ásig-
komulagi. Skipti koma til greina.
Uppl. I sima 52254.
Takiö eftir:
Chevrolet Malibu ’66 til sölu, ný
sprautaður, grænsanseraður. Til
greina koma skipti á állka dýrum
bil. Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Billinn er til sýnis á Bfla-
markaöinum. Grettisgötu. Uppl. I
sima 30861 e. kl. 7 næstu kvöld.
Peugeot 404 station
árg. ’67 til sölu. Bfll I mjög góðu
standi. Verð kr. 485 þús. eða skipti
á litlu dýrari jeppa. Uppl. á bila-
sölunni Braut og I sima 76949 eftir
kl. 7.
Dráttavél Fordson
eldri gerð, vélarlaus ásamt
ámoksturstæki. Til sölu. Uppl. I
sima 17866.
Til sölu Cortína ’69
Nýskoðaður. Simi 71854.
Volvo 544 árg. 1964 i góöu standi.
Afborgunarskilmálar. Til sýnis á
bflasölu Guðmundar Bergþóru-
götu 3. Simi 19032.
Mazda 1300 ’72
ekinn 42 þús. km. Þarfnast
sprautunar. Gott verð og skilmál-
ar. Uppl. i sima 83105.
Bronco ’74 6 cyl
beinskiptur. Ekinn 39 þús. km.
Uppl. i sima 83105.
Bilaviöskipti.
Vil skipta á Opel Record ’72 á
góðum Bronco. Uppl. I sima 51495
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bfll óskast til kaups.
Má vera bilaður. Ekki eldri en
árg. ’70. Uppl. i sima 44752.
VW 1300 árg. ’71
tilsölu. Uppl. isfma 40491 eftir kl.
6.
Opel Rekord station
1900 árg. 1967. Uppl. i sima 52214
eftir kl. 7.
Plymouth Barracuda árg. ’68,
6 cyl. til sölu. Gott útlit og I góðu
lagi. Uppl. i sima 93-8367, Þorkell
á matartimum.
Óska eftir Cortinu
'74 eða ’75, 4 dyra. Aðeins góöur
bill kemurtilgreina. Uppl. isima
74192 e. kl. 18.
Chevrolet Nova ’68 til ’70
6cyl óskast keypt. Verður aö vera
i góðu standi. Aðrar gerðir ame-
riskra bila i sama stærðarflokki
koma til greina. Uppl. i sima
13101 á daginn og i slma 52277 á
kvöldin.
Óska eftir aö kaupa
Austin Mini ’70-’74. Uppl. I sima
76481 e. kl. 17.30.
Hilman Hunter
Vél óskast i Hilman Hunter eða
bfll til niðurrifs t.d. skemmdan
eftir tjón. Uppl. I sima 93-1033.
Chevrolet Vega GT ’73 til sölu.
Góður bfll. Skipti koma til greina.
Uppl. i sima 84024 og eftir kl. 6 i
sima 84578.
Lada árg. ’74 til sölu.
Tækifærisverð ef samið er strax.
Uppl. i sima 43703.
óskum eftir
öllum bilum á skrá. Mikil
eftirspurn eftir japönskum bilum
og gömlum jeppum. Opið frá kl.
9—7 alla virka daga og 9—4 á
laugardögum. Verið velkomin.
Biiagarður Borgartúni 21.
IReykjavik.
Mosfellssveit — Nágrenni.
Er bensinkostnaðurinn hár?
Höfum til sölu Opel Diesel 2100,
árg. 1975sjálfskipting, vökvastýri
og aflhemlar. Virkiíega glæsi-
legur bill.
Bilasala Alla Rúts v/Borgartún.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða ogeinnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9—7 laugardaga kl.
9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397.
Bifreiðaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
vélaverkir, Það er sama hvað
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni 20, Hafnarfirði. Simi 54580.
VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Bfltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bílaleiga
Leigjum út sendiferöabíla
og fólksbila. Opið alla virka daga
frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga
Sigruni 1. Simar 14444 og 25555.
Akiö sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daeleea. Bifreið.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýirnemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Endurhæfing
Get nú með breyttri kennslutil-
högun og aðstöðu, bætt við nokkr-
um nemendum. ökuskóli sem
býður upp á meiri og betri
fræðslu, svo og mun lægra
kennslugjald, (hópafsláttur). öll
prófgögn útveguð ef óskaö er.
Halldór Jónsson, ökukennari simi
32943.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota Mart II 2000 árg.
'76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
OKUKENNSLA — Endurhæfing.
ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem
það er tekið, þvi betra. Umferða-
fræðsla i góðum ökuskóla. öll
prófgögn, æfingatimar og aðstoð
við endurhæfingu.
Jón Jónsson, ökukennari. Simi
33481.
ökukennsla — Æfingatfmar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda ■ .323
árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé
þess óskað. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og'
kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
I