Vísir - 15.12.1977, Síða 25

Vísir - 15.12.1977, Síða 25
m vism Fimmtudagurinn 15. desember 1977 c 25 J 3* 1-15-44 Johnny Eldský Hörkuspennandi ný kvik- mynd i litum og með islensk- um texta, um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dögum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £r 1-89-36 Harry og Walter gerast bankaræningjar. Frábær ný amerisk gaman- mynd i litum með úrvalsleik- urunum Elliot Gould, Michael Caine, James Caan. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 lonabíó 3* 3-11-82 Bleiki Pardusinn (The Pink Panther) Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Islenskur texti. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu 3*16-444 Sextölvan Bráðskemmtileg og djörf ný ensk gamanmynd i litum með Barry Andrews, James Booth, Saliy Faulkner tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. 3*3-20-75 Baráttan mikla i Ný japönsk stórmynd með ensku tali og islenskum texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd stýrj- alda. Leikstjóri : Satsuo Yamamoto. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 m ÍRBÉJÁ 11 BLÓÐUG HEFND (The Deadly Trackers) Hörkuspennandi og mjög viö- burðarik, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: RICHARD HARRIS ROD TAYLOR Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9, sfrflL • • • RAFAFL framleiöslusamvinnu- félag iðnaóarmanna Skólavörðustig 19. Reykjavik Símar 21700 2 80 22 dSÆJARBiP •- . SinoLSOI 84 I faðmi lögreglunnar Sprenghlægileg amerisk lit- mynd. Leikstjóri: Woddy Allen sem einnig leikur aðal- hlutverkið i myndinni. Isl. texti Sýnd kl. 9. 3*2-21-40 Byssumaðurinn (The Shootist) Hin frábæra „Vestra” — mynd meö John Waynei aðal- hlutverkinu aörir leikarar m.a. Lauren Bacall James Stewart tsl. texti Þetta er hressandi mynd i skammdeginu. Endursýnd kl. 5, 7 og 9, aðeins i örfá skipti. SIDUMULI 104 SIMI U4I1 smaarsem stórar! Sijrisjón: Arni Þórarinsson og^Guðjón Arngrímsson? S) BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 a 81390 Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar opel Austln Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og diesel og díesel ■ ■ ■ ■ ■ ■ I I Þ J0NSS0N&C0 Skeilan 17 s. 84515 — 84516 (Vi rv smáar sem stórar! Nýior myndir í Stjörnubíó FYRRI HLUTI Við sögðum hér i kvikmynda- dálkunum fyrir skömmu frá væntaniegum kvikmyndum I Tónabíó. Nú hafa okkur borist upplýsingar frá Stjörnubiói um það sem boðið verður upp á þar á næstu mánuðum. Þar er margt góðgætið. Hérsegjum við frá helmingi þessara mynda. Fyrst skal rétt geta jóla- myndar biósins The Deep, gerða eftir skáldsögu Peter Benchley, höfundar Jaws. Þetta er einhver mesta aðsóknar- 7m)tkflec& ljúfar. Þessar myndir eru allar gerðar eftir sögum Timothy Lea, söguhetjan heitir sama nafni. The Wind and the Lion er ævintýramynd upp á gamla móöinn, fjallar um eyðimerkur- fursta og yngismeyjar. Leik- stjóri og höfundur handrits er John Milius og þykir honum hafa tekist vel upp. I aðalhlut- verkunum eru Sean Connery, Candice Bergen, Brian Keith og John Huston. Þá er væntanlegt enn eitt Trinityafbrigðið og eru þar á ferð sömu aðalleikarar og gerðu Trinity að gullnámu. — Terence Hill og Bud Spencer. Myndin THE GRAND ADVENTURE OFTHEYEAR! RIZZOLIFILM Presents TERENCE HIUL rj'JÍ*, BUDSPENCER »MARCELLO FONDATO film a columbia picture mynd undanfarinna mánaða ytra, og ekki ætti að draga úr aðsókninni hér að Nick Nolte, hjartaknúsari úr Gæfa og gjörvileiki fer meö annað aðal- hlutverkið. Þetta er mynd sem fjallarum kafara og dularfullan fund á hafsbotni. Skáldsagan um Odessaskjölin ar margfræg og mun hafa komið út i islenskri þýðingu. Höfundur hennar er Frederick Forsyth, sem einnig skrifaöi Dag sjakalans, og er sagöur einna kunnáttusam astur „þrilleraskrifari” um þessar mundir. Kvikmyndin Odessa File er sögð trú bókinni, en i aðalhlutverki er Jon Voight. Kynferðisjátningamyndir Breta eru framleiddar þar i landi á færiböndum. Stjörnubió hefur þegar sýnt Confessions of a Window Cleaner og C... of a Driving Instructor, og nú er væntanleg Confessions of a Pop Performer, — játningar popp- ara, og ættu þær að vera hug- \ :"Wintlsliion tdiirafiu ptciuics pieuils fl Hcid Jalle Pioðuclion ol Jono Miiius '“WinflisLion SJamog Sean Gonnery Canfllce Bergen BrianKGilti &Jotin Huslon Wiilieo mo Dneciel tg Jonn Miiius Pioouced Dg HeiD Jille Mosic Jeng CoMsailin rnmed in Pinavisian* laa Praouajon Serrns Dg Dsnðge flssncaies Perskg Bngni heitir Watch Out We ’re Mad! Murde<- By Death heitir herjans skopstæling á vinsælum sakamálamyndum og sögu- hetjum þeirra. Myndin hefur hlotiö prýðilega dóma, enda höfundur handrits með fyndnari mönnum sem þá vinnu stunda, Neil Simon. Leikstjóri er Robert Moore, og aðalleikarar t.d. Peter Sellers, Peter Falk, Alec Guinness og margir fleiri. Siðar segjum við frá hinum helmingpum af væntanlegum myndum i Stjörnubiói. 1 o ★ ★★ ★★★ ★★★★ afieit slöpp la-la ógæt fratnúrskarandi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki -(- Gamla bíó: 2001 ★ ★ ★ ★ Nýja bió: Johnny Eldský ★ ★ + Háskólabió: Byssumaðurinn ★ ★ + Stjörnubíó: Harry og Walter ★ ★ + Tónabíó: Bleiki Pardusinn ★ ★ ★ Laugarásbíó: Baráttan mikla ★ ★

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.