Vísir - 15.12.1977, Side 27
1
VÍSIR
C
27
Hringið i síma 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrifið til Visis Síðumúla 14, Reykjavík.
V
J
n
ERU REYKVIKINGAR ÖÐRU-
VÍSI EN ANNAÐ FÓU"
Gunnar Þórarinsson
skrifar:
„Hvergi er að finna i lögum
reglugerð eða annað sem
kveður svo á um að Reykviking-
ur megiekki gista á hótelihér I
borginni. Hótelstjórar hafa eig-
in hugmyndir um Reykvíkinga
og þá á eigin ábyrgð. Það geta
allir haft skoðanir um vinmenn-
ingu hvers og eins en hvaða rök
hafa hótelstjórar fyrir þvi að
það sé glæpsamlegt að leigja
Reykvikingum hótelherbergi?
Eru það ekki Reykvikingar sem
skapa alla þá þjónustu sem
hótelin þurfa á að halda i dag-
legum rekstri? Getur það ekki
hent að Reykvikingur sé á göt-
unni i nokkrar nætur vegna sér-
stakra ástæðan?
Hann getur þviþurft að leita á
hótel til gistingar fyrir sig konu
og barn. Einnig getur Reyk-
vikingur verið að koma erlendis
frá eða af sjónum og leitar gist-
ingar á hóteli i borginni. En
Reykvikingum er bannað að
gista á hótelum I borginni.
Vasatölvuúr
Til jólagjafa
s ö H
j * * pb í ® ö, ö H
? iQi Ö a © ö <► ©
Ö Ö ö ö
: commodore
Mikið úrval ’
hagstœtt verð
P
ÞÚR^
SlMI B'ISOO'ARMÚLATI
Kurteisi virðist ekki vera til
hjá hótelfólki þegar það segir
við Reykvikinga skýrt og
ákveðið að þeir séu óæskilegir
gestir og hafa margir orðið að
þola ruddaskap i orði af þessu
fólki. Nei, ef þú ert borgarbúi
getur þú þurft að sofa úti vegna
þess að þú færð ekki inni á
hótelunum.
A sumum hótelum hefur
starfsfólk sagt aö Reykvikingar
séu upp til hópa ruddalegir og
óvandaðir. Þetta hótelfólk vill
frekar skriða fyrir útlendingum
af öllu þjóðerni og fá borgað i
gjaldeyri. Þaö eru meiri
peningar i þeirra augum en
krónan okkar.
Þennan hugsunarhátt þarf að
endurskoða og koma vitinu fyrir
hóteleigendur. Láta þá skilja að
Reykvikingar eru siðvandað og
heiðarlegt fólk. Viö eigum aö
láta hart mæta höröu og snið-
ganga þessa staði sem fullyrða
að borgarbúar séu óábyggilegir
drykkj umenn.
Ég veit að margir eru sam-
mála þvi sem ég hef hér sagt og
vona að fleiri leggi orö i belg.”
í A I TTT> 47 m I
J ALr K/Ll/1 L
MENNINGARSJOÐS
ÝTARLEGT,
FRÆÐANDI OG MYNDSKREYTT
BRAUTRYÐJENDAVERK
Þessar bækur eru komnar:
Bókmenntir
Stjörnufræði — rúmfræði
íslenzkt skáldatal I —II
íslandssaga I
Hagfræði
íþróttir I —II
/¥ ffi f¥l pr
i 01 a i
NÚ ERU TVÖ NÝ BINDI
KOMIN ÚT
ÍSLANDSSAGA II
eftir Einar Laxness menntaskólakennara
TÓNMENNTIR I
eftir dr. Hallgrím Helgason.
OMISSANDI UPPSLÁTTARRIT
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-73QA
Volkswagen Landrover
SKRIFTIR TIL SJÓS OG LANDS
eftir Jónas Guðmundsson.
Sjómannabókin í ár.
Frábær bók, sem enginn er
svikinn af að kaupa. JJ
RYK
eftir Yael Dayan,
dóttur Dayans hershöfðingja.
Magnþrungin ástarsaga frá Israel.
INGÖLFSPRENT IIF. — SKIPHOLTI 70. — SlMI .18780.