Vísir


Vísir - 21.12.1977, Qupperneq 3

Vísir - 21.12.1977, Qupperneq 3
vism Miövikudagur 21. desember 1977 3 Myndastyttan I Krókmarkarabæ. Vlsismyndir JEG arabæ” er samið af Pétri Gunnarssyni með aðstoð nem- enda Leiklistarskólans og leik- stjórans, Marlu Kristjánsdótt- ur. Tónlist við leikritið er eftir Egil ólafsson, einn Spilverks- manna. 1 Krókmakarabæ reyna allir eftir mætti að græða á gottiríi og lengi vel tekst að hrinda öllum árásum á sælgætið, eða allt þar til börnin i bænum taka til sinna ráða. Leikritið hefur verið sýnt 9 sinnum i 5 skólum og auk þess var það sýnt einu sinni á Hrafn- istu, dvarlarheimili aldraðra sjómanna. Þátttakendur í sýn- ingunni voru 12 leiklistarnem- endur á fjórða ári og er þetta siðasta verkefni þeirra áður en þau taka til við starf i Nem- endaleikhúsinu. — SJ. Maður órsins: Það reis mikil mótmælaalda þegar það fréttist i gær að þá væri lokadagur i kjörinu um mann ársins. Sérstaklega voru lesendur úti á landsbyggðinni óhressir, þvi samgöngur hafa verið lélegar og margir efuðust um að þeirra atkvæði voru kom- in til skila. Við ákváðum þvi að fram- lengja til 29. desember. Þau at- kvæði sem þá hafa borist okkur verða tekin góð og gild. Úrslit verða svo tilkynnt þann þritug- asta, eða annan föstudag. Nú standa leikar þannig að tveir menn eru orðnir langefst- ir. Það eru þeir Hreinn Hall- dórsson, iþróttamaður og Jón L. Arnason, skákmaður. Keppnin stendur þvi á milli þeirra ef ekki gerist eitthvað óvænt. Hreinn Halldórsson Þeir félagar eru nokkuð jafnir að stigum þannig að atkvæðin sem berast næstu daga munu að likindum ráða úrslitum. Fyrst að við veitum frest til 29. er lika besta að gefa þeim sem eftir eiga að greiða atkvæði, tækifæri til þess. Við birtum þvi seðilinn hér með. NU ERU TVEIR LANGEFSTIR Setjiöatkvæðaseöil í pöst sem fyrst. Utanáskriftin er: Maður ársins/ Visi# Sföumúla 14, 105 Reykjavík. „Ég lá endilangur í grasinu með skammbyssu i hendi. Armbandsúriö mitt tifaði i samræmi við æðislegan hjartslátt minn. I óralanga sekúndu sá ég andlit vina minna/ sem fallið höfðu fyrir hendi nas- ista. Sprengjurnar áttu að springa eftir þrjár mínútur. Ef við hefðum farið rétt að# táknaði það eyðileggingu enn einnar verksmiðju# sem nasistum var bráðnauðsynleg. Enn voru tvær mínútur eftir. Égtók eftir að ég var farinn að rif ja upp, hvernig ég hafði lent hérna, hvernig þetta hafði allt byrjað. Ein mínúta. Ég beit á neðri vörina. Jafnvel þótt þetta spellvirki bæri árangur, þá gæti svo farið áður en kvöldið væri á enda, að við værum allir dauðir." — Þannig hefst þessi ógnarsaga, hún er skjalfest og sönn frásögn, sannkölluð Háspennubók! „Hér er um martröð dularfullra atvika og ofbeldis að ræða", segir Evening News í London. — „Harð- soðin bók, sem skrifuð er af þekkingu, — full af stormum, bellibrögðum og skjótri atburðarás", segir Birmingham Mail. — „Blóðidrif in ógnarsaga um morð, ofbeldi og dularfulla atburði úti á rúm- sjó, sem ætti c l gleðja hina fjölmörgu lesendur, sem velta því fyrir sér, hvað haf i eiginlega orðið af hinum gömlu, góðu ævintýraf rásögnum. Og svarið er, Brian Callison skrifar enn slíkar sögur. Ég spái því að þegar hinir fjölmörgu lesendur McLeans uppgötva bækur Brian Callisons, muni vinsældir hans verða gífurlegar", segir Sunday Express. — En Alister McLean sagði einfaldlega: „Það getur ekki verið til betri höfundur ævintýrabókmennta i landinu núna". — Þetta er sannkölluð háspennu- bók! GUNNAR SQNSTEBY NR.24 Ljósmynda- vörur íðrvali Canon myndavélar (reflex og aðrar). Zenith myndavélar (reflex). Kodak instant myndavélar (framkalla sjálfar). Slidessýningavélar. Sýningatjöld, hvít, silíur. Sýningavélaborð. Sigma linsur á flestar gerðir myndavéla. Sanyo vasatölvur, mikið úrval, gott verð. Polaroid myndavélar. Kodak, Agfa, Fujica, vasamyndavélar. Kodak instamatic myndav. Magnon kvikmyndasýningav. Kvikmyndatökuljós. Sjónaukar. Smásjár. Myndakíkjar fyrir börn. Ljósmyndaalbúm. Myndarammar, mikið úrval. Flestar tegundir af filmum. Tæki og efni til framköllunar, o.fl. o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu Opið til kl. 10 Næg bílastæði. UÚSMYNDA ■ ■ PRISMA &GJAFAVORUR REYKJAVÍKURVEGI 64 SÍMI 53460 • HAFNARFIRÐI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.