Vísir - 21.12.1977, Síða 4
c
Miövikudagur 21. desember 1977
vism
C
T
2
Þeir 160,000 fiskimenn, sem
búa I EBE-löndununum, hafa
lært af góöum búmönnum aö
barma sér vel, en þeir gera þaö
bara gott, eftir þvi sem frétta-
maöur breska ritsins „Econom-
ist” i Brussel skrifar þaöan. —
Arsaflinn veröur fyrirsjáanleg-
ursvipaöurþettaáriö og i fyrra.
En fiskverö—og um leiö hlutur
fiskimanna — hefur hækkaö til
mikilla muna.
Aö sönnu hafa úthafsskipin,
sem lengra sækja, misst stóra
bita af kökunni á árinu, þegar
lokuöust fyrir þeim fiskimiö —
meö tilkomu 200 milna fisk-
veiöilögsögunnar. Fiskafli
Breta er talinn hafa minnkaö
213,000 smálestir, og Þjööverj-
ar, sem hafa minni flota, misstu
hlutfallslega meira, eöa 173,000
smálestir. Togurum hefur veriö
lagt, aörir seldir til niöurrifs og
enn aörir seldir til þróunar-
landa. Þesa dagana eru tveir
Humber-togarará leiö til Ghana
og einn franskur á leiö til Sri
Lanka.
Sjómenn, sem sækja á dypri
miö, bera sig undan þvi, aö nú
sé erfiöara aö rekast I fisk.
Þrátt fyrir aukna sókn (meö
meiri tækni og fleiru) minnkaöi
þorskaflinn um 42,000 smálestir
á fyrri helming ársins, en hann
var yfir heildina 250,000 smá-
lestir 1976. Atvinnuleysi er nú
landlægt i þýsku hafnarbæjun-
um, Cuxhaven og Bremerhav-
en, og hefur komiö sérlega hart
niöur á hafnarbæjunum viö
Humber-fljót (nær helming
þeirra 3,300 atvinnulausu i
breska fiskiönaöinum er aö
finna i Hull og Grimsby).
En hinum, sem enn fást viö
fiskvinnslu, hefur þetta veriö
gott ár. Þegar bresku togararn-
iruröu aöhverfa af lslandsmiö-
um i nóvember siöasta, og eftir
aö norsku veiöikvótarnir höföu
veriö fylltir, snéru þessi skip til
Bjarnareyju og Spitsbergen,
eöa sööluöu yfir á makrilveiöar
undan suövesturströnd Bret-
lands.Veröhækkanirá þorski og
lýsu hafa meira en bætt upp
aflarýrnunina. Makrilaflinn
hefur hinsvegar aukist um 58%,
án þess aö verö hafi lækkaö.
Tekjurnar hafa þvi aukist.
Togarasjómaöur frá Humber
getur nú búist viö 47 þúsund til
60 þúsund króna hlut fyrir
hverja viku,sem hann er á sjón-
um, en um 17 þúsund krónur
fyrir hverja viku, sem hann er i
landi (aö meöaltali þriöjung
ársins). Skipstjóri á sama tog-
ara hefur um 9,7 milljóna króna
árshlut. A meginlandinu hafa
þeir jafnvel enn hærri hlut, og
eru þar aö auki I aöstööu til þess
aö vikja einhverju af þvi und-
an skatti. — Bátasjómennirnir,
sem sækja á grunnslóöina, gera
þaö jafnvel enn betur. Danskir
fiskimenn, sem hafa boriö sig
einna verst undan takmörkun-
um Efnahagsbandalagsins,
njóta góös af 25% verömæta-
aukningu afla þeirra þetta áriö.
Eina fiskiöjufólkiö i Danmörku,
sem cröiö hefur fyrir baröinu á
atvinnuleysi, er starfsfólk fisk-
iöjuveranna, sem ekki hafa efni
á þvf aö greiöa nógu hátt fisk-
verö til þess aö keppa viö EBE-
markaöinn.
Fiskveröshækkanirnar á ár-
inu hafa hleypt kjarki I út-
Fiskverð og landanir hjá EBE
Breyting fyrri helming 1977 frá
fyrri heiming 1976 (i %):
Tegundir
Veröhækkun
Tonnafjöldi
HER ER DR0T7N/NG
DRAUMA ÞINNA
Aldrei áður hefur ný myndavélartegund valdið slíku fjaðrafoki sem
Canon ÆIM
I landi tœkninnar, Þýskalandivar hún valin MYNDAVÉL ÁRSINS
A Star is Born....Æl
BUSINESS WEEK kallar hana
tímamótasprengju og valda
gjaldþroti fjölda keppinauta.
NEWSWEEK kallar hana stór-
kostlegasta tækniundur i sögu
myndavélarinnar.
er rafeindastýrð
SLR myndavél/
Canon
* sem svo sannar
lega gerir ÖLLUM
kleiff að taka frábærar myndir.
er 30% ódýrari,
Canon 30% léttari og 30%
/ö7*i sJatn meðfærilegri en
tiíTJjiLEa tLi aörar myndavélar
Síld + 42 4-33 (nú bönnuö) •
Þorskur + 50 4-17
Ufsi + 29 + 2 •
Ýsa + 47 + 24
Lýsa + 44 -r 6
Makriil + 2 + 58 •
Skarkoli + 5 + 9
Itækja + 147 4-50 •
Canon býður upp áotal
^31=11 MÖGULE.KA:
Verð aðeins kr.
104.330.-
Alsjálfvirkt flash.
AUSTURSTRÆTI 7 Sími 10966.
geröarmenn tilþess aö gera út á
veiöar á öörum fisktegundum,
en þeir e ru vanir til þess aö bæta
sér upp tvö slæm ár og minnk-
andi afla á hinum heföbundnu
fisktegundum. Er nú skarkaö i
hverjum kima á EBE-pollinum
af miklu kappi. Svo miklu, aö
fiskifræöingar EBE-landanna
kviöa of mikilli sókn I makrilinn
og telja, aö hann eins og
þorskurinn þurfi verndar viö
gegn ofveiöi.
Belgiskir sjómenn frá
Ostende viöurkenna, aö þegar
tregfiski er á hinum venjulegu
miöum, laumast skipstjórar
þeirra stundum í bannhólfin.
Eins og einn stýrimaöur frá
Ostende lýsti þvi fyrir Brussel-
fréttaritara „Economist”:
„Þaö veröur nefnilega hver
skipstjóri aö hugsa um sig, og
hinir veröa þá bara aö deyja
dottni sinum.” —En landhelgis-
gæsla eöa fiskveiöieftirlit EBE
er ennþá sem komiö er of bág-
borin tilþess aö tekiö veröi fyrir
slik brot.
1 siöustu viku héldu fiskveiöi-
ráöherrar EBE-landanna fundi
Brussel til þess aö ræða sam-
eiginlega stefnu EBE I fisk-
veiöimálum. Náöist þar loks
nokkurn veginn einhugur um
kvótafyrirkomulag á veiðinni.
En hver og einn vildi auövitaö
sem mest 1 sinn hlut, og blöskr-
Þorskafiinn hjá EBE-sjómönnum hefur Jninnkaö um 17% en þorsk-
verð hefur hinsvegar hækkað um 50%.
aöi mörgum heimtufrekja hvers
hinna. Þannig þótti taka út yfir
allan þjófabálk, þegar Bretar
nefndu hvaö þeir vildu fyrir sig.
Nefnilega 960.000 smálestir sem
var tvöfaldur sá hlutur, sem
EBE-ráöiö hafði boöiö þeim áö-
ur.