Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 6
6
Mi&vikudagur 21. desember 1977 VTSIR
Hrúturinn,
21. mars — 20. april:
Reyndu aö fara gætilega bæöi
heima fyrir og á vinnustaö.
Foröastu ónauösynlegar fjöl-
skylduerjur.
Nautið,
21. april — 21. mai:
Faröu þér ekki of hratt I dag. Þú
heyrir óvænta skoöun einhvers
sem þú leitar ráöa hjá.
Tviburarnir,
22. mai — 21. júni:
Ogætilegt oröbragö 1 dag gæti
komiö þér i vandræöi. Taktu
gagnrýni annarra meö stillingu.
Övinur sem þú átt gæti reynt aö
ná sér niöri á þér I dag, svo
vertu á veröi.
Krabbinn,
22. júni — 23. júli:
Fjárhagserfiöleikar eru óhjá-
kvæmilegir. Varaöu þig á þeim
sem ætla sér of langt i viöskipt-
um viö þig. Réttu vini hjálpar-
hönd.
VM Ljónið,
24. júli — 23. ágúst:
Þú gætir komist i kast viö yfir-
völdin i dag. Þér hættir til aö
vera of sjálfstæöur eöa jafnvel
ósvifinn. Vanræktu ekki for-
eldra þina.
Meyjan,
24. ágúst
23. sept:
Einhver gæti sagt þér til synd-
anna i dag, en reyndu aö láta
þaö ekki á þig fá. Reyndu aö
þroska meöfædda hæfileika
þina og láttu ekki bilbug á þér
finna.
24. sept. — 22. nóv:
Vertu reiöubúinn til aö láta und-
an i deilumáli. Félagi þinn gæti
veriö i slæmu skapi. Þú skalt
ekki skrifa undir samninga i
dag.
Drekinn,
24. okt. — 22. nóv.:
Reyndu aö vera ekki svona
eigingjarn og sýndu umhverfi
þinu meiri áhuga. Þú veröur
trúlega fyrir einhverjum skaöa i
dag eöa þá aö þú gerir slæm
kaup. Foröastu rifrildi um pen-
inga.
Bogmaðurinn,
23. nóv. — 21. des.:
Geröu enga bindandi fjármála-
samninga i dag. Ekki spilla
börnunum þinum meö eftirlæti,
þaö gæti veriö nauösynlegt aö
gripa I taumana. Vertu samt i
góöu skapi.
Steingeitin,
22. des. — 20. jan.:
Vandræöi á vinnustaö eöa i
skóla gætu komiö fyrir I dag.
Reyndu aö sigla milli skers og
báru. Góöur dagur til aö efla
tæknimenntun.
Vatnsberinn,
21. jan. — 19. feb.:
Athugaöu vel öryggismál i dag,
bæöi heima og á vinnustaö.
Gættu vel aö þér i umferöinni.
Festu öryggisbeltin vel.
Fiskarnir,
20. feb. — 20. inars:
Þetta er ekki heppilegur dagur
til feröalaga. Geröu ekkert fram
i yfir hiö vanalega og haföu fulla
/ gát á hlutunum. Keyptu þér
1 sárabindi.
i**- ^ ^ ^ ^
Isigyfir Tarsan til að merkja
llikama hans með krókódila
Itannaförum. 'Meöbessum hætti
haföiHenri tekist aö koma i;veg
| fynr aö upp kæmist um morðin
En apamaðurinn
hendurnar i vatns-
botninn til stuðnings...
© Bull's
Meö
einhverjum
hætti hafa þeir
notað Honey til
að komast inn •
í kastalann Ég /j
verö að komast
þangaö inn
© Kmg Ft>i