Vísir - 21.12.1977, Side 16

Vísir - 21.12.1977, Side 16
16 GULLHÖLLIN ER í VERSLUNARHÖLLINNI, AÐ LAUGAVEGI 26. Þar bjóðum við mikið úrval af skart- gripum úr siifri og gulli. Hringar, hálsmen, lokkar, armbönd og margt fleira. Mikið úrval af handunnu islensku Vira- virki. Beltispör, doppur, borðar, myllur, kúlur, lokkar og margt fleira Gerum einnig við skartgripi úr silfri og gulli. LJÓÐ UNDIR HÓLMA- TINDI Þræðum perlufestar. Hreinsum. Gyllum — Geiiö góðar gjafir, verslið i Gullhöllinni. SENDUM í PÓSTKRÖFU Fljót, góð og örugg þjónusta. VERSLANAHÖLLIN í) LAUGAVEGI 26 101 REYKJAVÍK SlMI 17742 'l 2 A 0& Út er komin ljó&abókin Und- ir Hólmatindi eftir Ragnar Inga Aöalsteinsson frá Vaö- brekku. Höfundur gefur bók- ina út á/éiginn kostnaö. Þetta er önniír bók Ragnars Inga, áður 'kom út ljóöabókin Hrafnkela. Undir Hólmatindi er 58 blaö- slöur aö stærð og skiptist I fjóra kafla: Undir Hólmatindi, I Hrafnkelsdal 1749, Vor og haust og Aö halda i taglið. Ljóö bókarinnar eru ort undir heföbundrtum bragarháttum sem skáldið hefur fært i nútimabúning. —KS. TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF Stœrsta leikfanga- verslun landsins Brúðuvagnar Brúðukerrur Brúðukörfur Brúðurúm Brúðuvöggur Rugguhestar Þríhiól Spyrnubílar Stignir bílar HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR EITTHVAÐ FYRIR BARNIÐ, UNGLINGINN OG ÖLDUNGINN ATH. VIÐ PÓST- SENDUM HVERT Á LAND SEM ER! TómsnraHúsis hf Laugauegi lSVRenkiauik s=21901 Miövikudagur 21. SMeaker 1177 VÍSIR Víkingasögur ísafoldar „Hrólfur á flótta” eftir Peter Dan er komin út hjá lsafold. Er hér um að ræöa eina af „Vikinga- sögum isafoidar”, en á kápusiöu segir, aö þær sögur fjalli um tvo drengi, Hróif og vin hans, sem lendi i miklum ævintýrum fyrst á vlkingaskipinu Orminum en siöar hjá Serkjum, þar sem þeir lenda i ótal ævintýrum og hættum. Bókin er 131 blaðsiöa, unnin I isafoldarprentsmiðju. —ESJ. BJARGVÆTTUR HENNAR Bjargvœttur hennar - Ný bók eftir Theresu Charles Skuggsjá hefur gefið út nýja bók eftir Theresu Charles, og nefnist hún „Bjargvættur henn- ar”. Þýðandi er Andrés Krist- jánsson. Sagan fjailar um blaðakonuna Aiison, frænku hennar Flower og fjárbóndann Jónatan, sem eitt- hvað duiarfullt var við, að þvi er segir á bókarkápu, og um ástir og ævintýr. Bókin er 182 blaðsiður að stærð, unnin hjá Vfkurprenti og Bók- bindaranum. —ESJ. Börnin og heimurinn þeirra — ný barnabók eftir Kóra Tryggvason Börnin og heimurinn þeirra heitir ný barnabók eftir Kára Tryggvason sem út er komin hjá Al- menna bókafélaginu. Er hér um að ræða úrvals- ikafla úr ýmsum fyrri |barnabóka "höfundar, ásamt f jórum sögum sem ekki hafa birst áður í bók. Efniðer valiðaf höfundi. | Um höfund bókarinnar segir á þessa leiö aftan á bókinni: 1 „Kári Tryggvason hefur lag á aö rita þannig fyrir börn, aö allt veröur skemmtilegt. Hvar sem sögur hans gerast — i sveit eöa viö sjó, hérlendis eða erlendis — og hvert sem efnið er, lýkur hann upp eins konar ævintýra- heimi, sem vekur áhuga hjá hinum ungu lesendum og oft einnig hinna eldri. Hann kemur oft gagnlegum fróðleik inn í sög- ur sinar og ávallt þannig, aö hann verður eðlilegur þáttur i sögunni — hluti af skemmtun- inni”. i bókinni eru margar myndir eftir 7 listamenn. Bókin er 155 bls. að stærð. —KS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.