Vísir - 21.12.1977, Qupperneq 20
i dag er miðvikudagur 21. desember, 1977/ 355. dagur ársins
degisflóð er kl. 03,38/ siðdegisflóð kl. 16.00
3
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 16-
22. desember veröur I
Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum., helgidögum og
aimennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
ki. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjav.:lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornaíirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,-
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan ‘
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71.170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviiið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Miðvikudagur 21. desember 1977 vism
SICGISIXPENSARI
VISIR
........: -------------------•
* ‘ " ‘ I . ?** W* Í’WgWiL : :
22. desember 1912
Biblíufyrirlestur
í Betel í kvöld kl. 6 1/2. Efni:
Borgar það sig að vera kristinn?
Allir velkomnir
O.J. Olsen
' Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
G
zsa
Fylltur kalkún
Uppskriftin er úr hókinni
„Við matreiðum” sem
Anna Gisladóttir og
Bryndls Steinþórsdóttir
tóku saman
2 1/2-4 kg kalkún
4 þykkar sneiöar fransk-
brauð eða heilhveitibrauð
1/2-1 dl rjómi eða mjólk
1-2 laukar eða smálaukar
1 tesk salt
1/4 pipar
1. Brjótið brauðið I skál.
Helliö mjólk eöa rjóma
yfir.
2. Hreinsið og þerríð fó-
arn, hjarta og lifur. Saxið
það smátt og einnig lauk
og blandið saman viö
brauöiö ásamt salti og
pipar.
3. Hreinsiö og þerriö fugl-
inn, látið brauðfyllinguna
1 hann og saumið eða næl-
ið með kjötprjónum fyrir
öll op.. Brauðfyllingin
bólgnar út við steikingu
Nuddið fuglinn utan með
sitrónusneið og salti.
Steikiö I ofni við 160C I um
2 klst. eöa 40-50 min. á
hvert kiló.
Ef fuglinn veröur of dökk-
ur, má láta álþynnu yfir
eða ausa 1-2 msk af vatni
yfir bringuna.
4. Skolið kraftinn úr ofn-
skúffunni með 2 dl aö
heitu vatni. Jafnið soöiö
meö h veitijafningi.
Kryddið og bragðbætiö
mcð Madeiravini.
Einnig má steikja fuglinn
i steikarpoka.
Boröið fuglinn með
brauðfy llingunni úr
fuglinum soðnum kartöfl-
um, grænmeti og hráu
salati
c
V
V
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
j
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, sími
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Simi 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
l'átiinMá
Kirkjuturn Hailgríms-
kirkju er opinn á góð-
viðrisdögum frá kl. 2-4
siðdegis. Þaðan er ein-
stakt útsýni yfir borgina
og nágrenni hennar að
ógleymdum fjallahringn-
um I kring. Lyfta er upp I
turninn.
Áramótaferð I Þórsmörk
31. des.-l. jan.
Lagt af stað kl. 07 á
Gamlársdagsmorgun og
komið tilbakaaökvöldi 1.
janúar. Kvöldvaka og
áramótabrenna i Mörk-
inni. Fararstjórar: Agúst
Björnsson og Þorsteinn
Rjarnar. Farmiðasala og
upplý singar á skrif-
stofunni. Ferðafélag Is-
lands.
MINNGARSRJÖLD
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga Is-
lands fást i versluninni
Bellu, Laugav. 99, versl.
Helga Einarssonar,
Skólavörðustig 4, bóka-
búðinni Vedu, Kóp. og
bókaverslun Olivers
Steins, Hafnarf.
Minningarspjöld Óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stööum: Versl.
Kirkjustræti, simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798, Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötú 9, simi 10246.
Minningarspjöld hjálpar-
sjóðs Steindórs Björns-
sonar frá Gröf eru afhent
i Bókabúð Æskunnar að
Laugavegi 56 og hjá
Kristrúnu Steindórsdótt-
ur Laugarnesvegi 102.
TIL HAMINGJU
Þann 22. október gaf séra
Hjalti Guðmundsson
saman i hjónaband ung-
frú Magneu G. ólafsdótt-
ur og Gunnar Gislason.
Vigslan fór fram i Dóm-
kirkjunni.
Litljósmyndir h.f.
VEL MÆLT
Lif hvers manns er
bankainnistæða, sem
Guð hefur stofnað tii
meö gjöf sinni. Að
þeirri gjöf undanskil-
inni getur enginn tekið
meira út en hann legg-
ur inn
— H. Redwood
Jú, vissulega lofaði ég að
hitta þig á slaginu 12, en
ég sagði lika að þú
skyldir ekki taka það bók-
stafleea.
Vona á Drottin, vertu
öruggur og hugrakk-
ur, já, vona á drottin.
Sálmur 27,14
SKAK
Hvitur ieikur og vinnur.
t t 4 1 # □ 7 S
1 1
tt& V S
& H
Svartur: Soos
Rúmenia 1957.
1. Hel-F Kf4
2. Bdl!
(Ekki 2. Hxe6? Hgl + .)
2. . . . Hg3
3. Hxe6 Hd3
4. He4+! Gefiö
Ef 4. . . Kxe4 5. Bc2
Eöa 4. . . Kg3 5. He3+
Loks 4. . . Kf5 5. Bc2 Hxd7
6. He7+.