Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 24
24 Hœtta Arabar við dalinn og kaupa pund í staðinn? Baadariski dalurinn lenti i gær enn neöar en nokkru sinni fyrr gagnvart v-þ marki. Bundesbank þurfti enn einu sinni aö grípa i taumana i Frankfurt og keypti 3.3 milljón- ir dala, en þetta kom þó ekki i veg fyrir frekara gengisfall dalsins. i Kaupmannahöfn féil dalur- inn úr 591.65 i aöeins 583.90. S-frankinn hækkaöi hins veg- ar enn cinu sinni. Gengi hans i Kaupmannahöfn varö 290.45, og hefur gengi þessa gjaldmiöils VtSIR V V GENGIOG GJALDMIÐLAR þvi i reynd hækkaö gagnvart dönsku krónunni um 21.4% á einu ári. Gengisfall dalsins leiddi einn- ig til þess aö steriingspundiö varö sterkara. Orörómur er á kreiki um aö ráöamenn i Saudi-Arabiu hug- leiöi nú aö breyta til i fjárfest- GENGISSKRANING Gengiö 19. Gengiö 20. des. desember kl. 13. kl. 13 Kaup: Sala: Kaup: Sala: 1 Bandaríkjadollar.. 212.00 212.60 212.00 212.60 1 Sterlingspund 395.90 397.00 400.45 401.55 1 Kanadadollar 193.60 194.00 194.50 195.00 100 Danskar krónur ... 3.587.40 3.597.60 3.637.90 3.648.20 100 Norskar krónur ... 4.078.90 4.090.40 4.114.50 4.126.10 100 Sænskar krónur ... 4.470.40 4.483.10 4.498.00 4.510.70 100 Finnsk mörk 5.159.40 5.174.00 5.215.20 5.230.00 100 Franskir frankar .. 4.426.60 4.439.10 4.452.40 4.465.00 100 Belg. frankar 630.95 632.75 636.80 638.60 100 Svissn. frankar.... 10.344.00 10.373.30 10.518.50 10.052.00 lOOGyilini 9.182.45 9.208.45 9.282.00 9.308.20 100 V-þýsk mörk 9.946.00 9.974.20 10.023.60 10.052.00 100 Lírur 24.22 24.29 24.27 24.34 100 Austurr. Sch 1.384.70 1.388.60 1.398.00 1.401.90 100 Escudos 527.00 528.50 530.65 532.15 lOOPesetar 260.40 568.80 261.40 262.15 100 Yen 87.78 88.03 87.91 88.16 ingarmálum sinum vegna óá- nægju meö kæruleysisafstööu bandariskra stjórnvalda til falls dalsins. Segja góöar heimildir, aö Saudi-Arabiumenn hugleiöi aö flytja fjármagnseignir sinar úr dölum i stprlingspund. Slikt ntyndi styrkja pundiö enn frek- ar og gera þaö mikilvægara i al- þjóöaviöskipum. 1 grein i „Udlandsnyt” segja talsmenn liandelsbanken m.a., aö allt bendi til þess aö þróunin stefni i enn frekara gengisfall dalsins gagnvart sterku gjald- miölunum svo sem v-þ markinu, s-frankanum og japanska yen- inu. Þetta mun leiöa til stööugs þrýstings á aöra veika gjald- miöla, þar á meöal þá sem eru innan gjaldmiölaslöngunnar. Orörómur i Bonn hermir aö þar sé nú unniö aö þvi aö koma á nýjum fundi æöstu manna iön- rikja um efnahagsmál, og sé stefnt aö þvi aö fundurinn veröi haldinn i Bonn I júli 1978. Þátt- takendur yröu frá Bandarlkjun-. um, V-Þýskalandi, Japan, Frakklandi, Bretiandi, ltaliu og Kanada — þ.e. sömu rikjum og áttu fulltrúa á fundinum i Lond- on i mai. Peter Birxtofte ESJ Miövikudagur 21. desember 1977 VISIR Hý bridgebók SPÍLAÐU BRIDGE VIÐMIG A næstu dögum kemur i bóka- verslanir fyrsta þýdda bridge- bók enska stórmeistarans Ter- ence Reese. Óþarft ætti að vera aö kynna sérstaklega hina mörgu sigra hans viö bridge- borðið, en auk heimsmeistara- titils hefur hann innanborðs fjölmarga Evrópumeistaratitla. Nú orðiö er Reese hins vegar öllu þekktari sem bridgerithöf- undur og eru flestir sammála um það að sem slfkur eigi hann sér engan lika. Ein besta bók hans og sú sem varð fyrir valinu, heitir á frum- málinu „Play bridge with Reese”, en i islensku þýðing- unni „Spilaðu bridge við mig”. Bækur hans spanna öll svið bridgespilsins, jafnt fyrir byrj- ( Stefán Guðjohnsen skrifar irni bridge: v ------- ) endur, sem lengra komna. Þessi bók fyrir hinn almenna bridge- spilara, sem vill verða betri, er heimþekkt og klassisk á sinu sviði. Til þess að spila eins og bridgemeistari, verður þú að hugsa eins og hann og þessi bók kennir þér það. bú situr við hlið Reese frá þeirri stundu að hann tekur upp spilin. Þú fylgir hugs-, anagangi hans, stuttlega i sögn unum og siðan fullkomlega i úr- spilinu, frá þvi að blindur leggur upp. Þú kemst að raun um, hvernig meistarinn gerir sér grein fyrir spilum andstæðing- anna og uppgötvar að spilið býr yfir möguleikum, sem hinn al- menni spilari kemur aldrei auga á. Ég þori að fullyrða að allir bridgespilarar, hversu góðir sem þeir eru, verði betri við að lesa þessa bók Reese. FRÁ BRIDGEFÉLAGI STYKKISHÓLMS Björgunarsveitin Þorbjörn Grindavík fœr gjöf Félagar I Kiwanisklúbbnum Boöa Grindavfk gáfu sunnudag- inn 11. des. björgunarsveitinni Þorbirni Grindavik tuttugu og átta hestafla utanborösmótor aö Yamaha gerö. Mótor þessi er ætlaður til notkunar i bát sem sveitin fékk að gjöf um siðustu áramót. Nú fram aö jólum veröur Kiwanisklúbburinn Boði með jólatréssölu i nýju kirkjubygg- ingunni og eru þar jafnframt á boðstólunum margskonar jóla- skreytingar og verða trén send heim til vibskiptavina ef þess verður óskað. —KS Maður féll á milli skips og bryggju Maöur féll i sjóinn I nótt i Reykjavikurhöfn. Maöurinn var aö koma úr heimsókn úr mb. Ilákoni sem lá við bryggju á Grandagaröi, þegar hann féll á milli skips og bryggju. Annar maður sem varð var við þetta fleygði sér i sjóinn honum til bjargar og höfðu þeir verið i 5-10 minútur i sjónum þegar lögreglumenn bar að og björguðu þeim upp. Mennirnir voru þá með björgunarhring sem hent hafði verið til þeirra. Þeir voru allþjakaðir eftir og voru fluttir á slysadeild. —EA A myndinni sést Eyjólfur Guömundsson, forseti Kiwanisklúbbsins Boöa, afhenda Gunnari Tómassyni, formanni björgunarsveitar- innar Þorbjarnar, utanborösmótorinn. Félagið Þroskahjálp stofnað á Vesturlandi Stofnað hefur verið félagiö Þroskahjálp á Vesturlandi. Stofnfundur var haldinn 26. nóv. og sóttu hann fólk úr öllum sýsl- um og kaupstöðum kjördæmis- ins. Framsögu af hálfu undir- búningsnefndar hafði Snorri Þorsteinsson en auk hans fiuttu ávörp fulltrúar frá landssam- tökum Þroskahjálpar. Fut.dar- stjóri var Jón Einarason prófastur I Saurbæ. A fundinum voru lagðar fram inntökubeiön- ir 350 manna en ákveðiö var að þeir sem ganga I félagið til framhaldsstofnfundar sem haldinn verður i júni á næsta ári, teljist stofnfélagar. 1 bráöabirgöastjórn voru kjörin Hans Agnarsson kennari, Búðardal, Jón Einarsson prófastur, Saurbæ, Snorri Þor- steinsson fræðslustjóri, Borgar- nesi og Svandis Pálsdóttir hús- freyja, Stykkishólmi. —KS. Nýlega er lokið sveitarkeppni á vegum félagsins, sem sex sveitir tóku þátt i. Sigurvegari keppninnar var sveit Ellerts Kristinssonar, en auk hans spiluðu i sveitinni Kristinn Friðriksson, Guðni Friðriksson, Halldór S. Magnússon, Marinó Kristinsson og Kristján Sigurðsson. Úrslit urðu annars þessi: stig 1. Sv. Ellerts Kristinss. 96 2. Sv. Þórðar Sigurjónss. 45 3 Sv. Harðar Finnss. 39 4. Sv. Sigurbjargar Jóhannsd.38 5. Sv. Einars Gislas. 36 6. Sv. Kjartans Guðmundss. 20 Nú stendur yfir aðalkeppni vetrarins i tvimenning og verða spilaðar fimm umferðir. Að loknum tveimur umferðum, er staða efstu para þessi: Stig 1. Ellert og Halldór M. 271 2. Kristinn og Guðni 236 3. Kjartan og Viggó 232 4. Sigfús og Hörður 221 5. Björgvin og Jón 216 6. Gisli og Leifur 216 Miðlungur er 216 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.