Vísir - 21.12.1977, Side 25
VISIR
Miövikudagur 21. desember 1077
3*1-15-44
Johnny Eldský
Hörkuspennandi ný kvik-
mynd i litum og með islensk-
um texta, um samskipti
indiána og hvitra manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íftdMÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
HNOTUBRJÓTURINN
Frumsýning 2. jóladag. Upp-
selt.
2. sýn. 27. des. Uppselt.
3. sýn. 28. des. Uppselt.
4. sýn. 29. des. Uppselt.
5. sýn. 30. des. Uppselt.
Miðasalan 13.15—20.
simi 11200.
A
OttoA RANXS
Fl*6rir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir í
flestar gerðir Volvo og
Scanio vörubifreiöa.
Útvegum fjaðrir í
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Vasatölvur
Til jólagjafa
66 • ©
ó5| ■ í * [©,
isi 3 © ©
i c o | • 1 0 0:0 © ©
: commodore
Mikið úrval 1
hagstœtt verð
P
i
ÞÚRN
sImi aisao'ARMúLAri
3* 3-20-75
Jarðskjálftinn
Endursýnum i nokkra daga
þessa miklu hamfaramynd.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston
Ava Gardner og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Blakúla
endursýnum þessa ágætu
hrollvekju til fimmtudags.
Sýnd kl. ^ 15 og 11.15.
Bönnuð börnum.
SKATTE0EN
efter ROBEfiT L. STEVENSONS D
beramte drengebog s
SKÆG S0R0VERFILMI FAfíVER
Gulleyjan
Snilldarlega gerð Japönsk
teiknimynd gerð eftir hinni
sigildu sögu eftir Robert
Louis Stevenson.
Myndin er tekin i litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnnrbíó
3* 16-444
Arena
Afar spennandi og viðburðarik
ný bandarisk Panavision lit-
mynd með Pam Grier og
Margaret Markow
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Led Zeppelin
Stórfengleg ný bandarisk
músikmynd.
Tónlistin er flutt i stereo.
Sýnd kl. 9.
Glæpahringurinn
(The Yakuza)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Brian Keith, Taka-
kura Ken.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
3*3-1 1-82
I leyniþjónustu hennar
hátignar
On Her Majestys
Secret Service
_ , James Bond 007 ix back! 11
ALBERT R BROCCOLIHARRV SAUZMAN IAN FLFMlNGS "ON HER MAJESTY’S SECRET SERVICC”
. Yllnitod Artists
T E A T R C |||
Leikstjóri: Peter Hunt,
Aðalhlutverk: George
Lazenby, Telly Savalas
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Ferðin til jólastjörnunn-
ar
Reisen til julestjarnen
ISLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg, ný norsk
ævintýramynd i litum um litlu
prdnsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöilinni á
jólanótt til að leita að jóla-
stjörnunni.
Aðalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid Larsen.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
JUUA
Jane Fonda í hlutverki sínu sem rithöfundur.
VanessaRedgraveum borð í SS Acquitania/ á leið til
Evrópu.
Jason Robards er sambýlismaður hennar I myndinni.
Myndin Fred Zinne-
mann, Julia, hefur fengið
góðar viðtökur viðast
hvar erlendis. Jane
Fonda leikur aðalhlut-
verkið, höfund sögunnar
Lillian Hellman, og Van-
essa Redgrave er í hlut-
verki æskuvinkonu henn-
ar. Jason Robards er
einnig í stóru hlutverki og
Maximillian Schell, Hal
Holbrook bregður einniq
fyrir.
Myndin þykir merkileg
fyrir þá sök að í henni er
fjallað um vináttu
tveggja kvenna, tilfinn-
ingar og störf konu, en
ekki karlmanna eins og
hingað til hefur verið svo
til fastur stöðull í kvik-
myndum. Konurnar hafa
bara fylgt með. —GA
'O ★ ★ ★ ★★★ ★★★★
afleit slöpp la-la ágæt frnmurskafandi
Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um f*r hún
að auki +
Gamla bíó: 2001 ★ ★ ★ ★
Nýja bíó: Johnny Eldský ★ ★ +
Stjörnubíó: Harry og Walter ★ ★ +
Laugarásbíó: Baráttan mikla ★ ★