Tíminn - 10.07.1969, Síða 1
Afrek í
geímnum
bls. 6 og 7
Nixon
Bandaríkja-
forseti - 9
Efnilegur
sláttu-
maöur
Rússneskt geim-
far splundrast
á japönsku skipi
UNDIR
ÚTHÚGUM
NÚ USLA
EKH-Reykjavík, miðvi'kudag.
Frá Tókíó berast þau tíðiiuli,
vonum seinna, að rússneskt geim
far hafj splundrazt a japönsku
skipi, rétt undan strönd Síberiu
í fyrra mánuði. Fimm af áhöfn
skipsins lilutu alvarleg meiðsli og
skipið skaddaðist mikið. Geimfar-
ið, sem var til allra heilla ómann
að, gjöreyðilagðist og hirtu sovézk
skip í grenndinni brakið.
Telja má vísit að þeitta sé í fyrsta
sion, sem geimfar veldur skaða
á jörðu niiðri. Fyrsx var sikýrt frá
þessum aiiJhurði í skýnslu tl fimm
vest.rænna sendimiannia í geimrétt-
arnefind Sameinuðu þjóðianna.
Japömsku fullitrúarniir í geim-
rét'tarnefndinni skýrðu svo frá að
þann 5. júní s.l. hefði geimfar
skolllið á fflufninigaskipieu „Dai
Ohi Ohiiniei" þar sem það var_ á
siiglinigu í mjóu sundi milli rúss
nesiku eyjarinnar Sakhalin og
héraðsins Khaibarovsk í Síberíu.
Skipið var á aliþjóða siiglirigaleið.
Shxgeo Iwai, einm af fulllitriúrjm.
í jaipönöku sendiiniefinid'inni, segir í
yfiirlýsinigu til geimfréttanefndan-
iinmar að þetta slys sanni að við-
leytnii nefindarinnar til þess að
áfkveða hiverjum berd ábyngðin af
sköðum, sem geimför vaildi á
jöi’ðu niðri, hafii meira gildi en
eingönigu huigmyndiafiræðdOjegt.
Iwai sagði, að hanm skýrði neflnd
inni aðeins frá þessum aitburði,
eins og honum hefði verið llýst
í japönskum Möðum og hann
bætti því við, að japanska stjóm
in vissi ekki annað en ffluibninga
skipið hefði orðið fyrir óþekfctum
hlut utan úr geimnum.
Af þessari yfirlýsingu sem jap
önstou fultrúarnir lögðu fyxir
vestræna diplómaita, máitti þó
ráða, að það hefði verið sovézkt
geimfar sem slysinu ollli.
GERIR
*
I
EYJAFJÖLLUM
Costa Brava
SB-Reykjavík, miðvikudag.
Lómundarveikifaraldur hef-
ur brotizt út á Costa Brava á
Spáni. Hundruð ferðamanna
liafa fengið bólusetningu ókeyp
is á flugvöllum í Bretlandi, áð-
ur en iagt hefur verið af
stað ti3 Snánar. Fimm böm
höfðu látizi af völdum veikinn
ar fyrir helgina, í hinni vinsælu
ferðamannaparadís, Costa
Brava, og er álitið, að um sé
að ræða mænuveiMtegund, sem
leggst einkum þungt á böm,
en síðast, er fréttist, hafði full
orðið fólk ekM veikst, svo vitað
væri. Samfcvæmt fréttum frá
London í norska Dagbladet,
telja heilbrigðisyfirvöld á
Costa Brava sig nú hafa heft
útbreiðslu veiMnnar.
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Það var ungur en efnilegur
sláttumaðui sem Gunnar ljós-
myndari Tímans hitti fyrir inni
á Hjallavegi 7, hér í borg í
dag. Siáttumaðurinn heitir Om
ar Bxarni Hansson, og er aðeins
10 ára gamall.
I>ett.a var e'ktoi í fyrsta skiitpi,
siem hainin grípur í að sdiá með
orfi og ljá, eirns og reyndar
ætti að sjást á aðföxiunum.
Hann segist hafia lærf að slá,
þagar hann var átta ára, og hafi
aJlfoaf síðan siagið anmað slaigið
fyrir kunninig.ja sína. f dag var
hann að slá _hjá frænku sinnii,
en Ásgeir Ámiason, tounningi
hains, sem reyndar sésf etoki á
myndinni, þvi hanin stendur
beinit tyrir afitan Ómar,
ar aann við heystoapimn og
raitoar saman heyiniu. Þeir félöig
aæ ætia að þunnka heyið. og
síðan fær það maður, sem á
hest, eims og Ómar orðaði
Efckj er fré því geogið, hvort
þeir félagar fá eitthvað fyrir
sinn snúð, enda sögðusf þeir
efcki hafa mifcinn áhiuiga á pen
iniguxn, en þó væri nú ef til viM
efcká verra að fá eitthwert
kaiup, á þessum síðustu og
venscu tímium.
FramJiaJd á Dls. 14
GRASMADKUR
Bændur telja of kostnaðarsamt að eitra fyrir hann
ur iíta heldur ekki við. Hu'gsan-
legt værí, að hægt væri að eitra
fyrii grasniaðkimr.. en það yrði ó-
hemju dýrt, og mikið umstang
í þessu sambandi.
Algengt fyrir austan
Mýrdalssand
plöntur og búfé. Tímd hans er
að verða búinn núna, saigði Einar,
en maðkurinn er talsvert stór orm
ur, skordýr og esr lífsferillinn eftir
því. Fiðritdið verpir á sumrin, og
síðan lig'gja eggin í jarðveginum
yfir veturinn, en ormurinn skríður
siðan úr hýði sínu á vorin. Mun
MIKID KALISVEITULI SA-LANDS
KJ-Reykj'aivík. miðvitoudag.
1 vor hefur borið æði mikið
á Jrasmaðki í útjörð undir
Eyiafjöllum, en það er frem-
ur sialdgæft þar um slóðir.
Fer grasmaðkurinn um út-
hagana, og étur þar öll grös,
nema eicingu, hrossapunt og
annað slíkt sem skepnur líta
ekki við.
Eggert Ólafsson bóndi á Þor-
valdseyri, tjáði Tímanum, að gras
maðkuirinn skildi eftir sig hvítt
eða sviðið land, og eru margir
hektairar þai*iig útleiknir núma,
undir Eyjafjöllum. Líkja bændur
þessu helzt við ciniubruna, að þvi
leyti. að maðkurinn fer yfir og
étui gnasið og ski'lur þá efitir sig
graslausa jörðima, nema hvað hann
étui grasi® og skitur þá efitir sig
Einar Þorsteimsson i Sólheima
hjáleiigu. '-áðunauitur Búnaðarsam- i
bands Suðurlands. sagði í viðtah
við Tímann, að grar.maðkurinn
væri ekki óþekkt fyrirbrigði á
því svæði sem hann hefur umsion
með, og hefur maðkurinn td. oft
valdið tjóni fyrir austan Mýrdals
sand, en hann væri nýtilkominn
undir EyjafjöUunum. Hann sagði
að maðksins hefði í ár líka orðið
van í framræstum mýrum,
e.i ammatr væri hann ailgemgastur
í landi þar sem væri mosi, og
sina, en kæmi ekki á vel ræktuð
lönd. Hann sagði, að maðkurinn
grisjaði gróðurinn og æti sömu
SD-Brekikuirr, Lóni, mdðvikudag.
Hér hetur orðið æði mákið vart
vi'ð kal og er betta í fynsta sinn
sem fcal hefiuir fundizt í túnum
hér um sióðii Mest er kalið i
Nesjahreppi, otg i-eyndar nokfc’jii
í öðrum sveitum einnig. Þar sem
kalið ei rmesit er páð aMt að
helimingu'i túnianna. og sums striti
ar ber á kali í stærri htatum en
það.
það fara nokkuö eftir vetrinum
hvernig ormurinn tímgast, og hvað
mikið af honum lifir af veturinn.
Einar var á sama máli og Egg-
ert, að það væri oft dýrt að eiitra
fyrir hann, og þess vegma væri
lftið hægt að gena, til að hefta
útbreiðsilu haras.
Sláttur er víðast að byrj'a. Hamm
er byrjaðun fyrir nokltora bæði
í Öræfunum og í Suðunsweit, og
aðejns kefur verið borið niður
hér í cve'tinm Þurrkur hefur
verið að undanförnu og gtftt veð-
ur, og ferðafólkið er byrj-?ð að
láta sjá siig. Um miðjan mánuð
inn eru svo vænitamiegtir hinigað
tveir fjallabílar úr Reykjavík með
Enn er hætta á
eitrun í Rín
SB-Reykjavík, miðvikudag.
Lögreglan í Bonn telur sig
liafa xissu um, að tveir kassar
af skordýraeitrinu thiodan, sem
eitraði Rín fyrir skömmu, hafi
Fnamihalid é bls. 14.
ferðafólk og ætílar það sér að
dweijasit i Víðidial.
í þrjár vifcur bafia verið sex
m'enn starfandi við fcoparaitbugan
ir í Svinhólialandi á HvaJaes-
holiti. rvedr mianmaxjtia eru Júgó
slaivar. Hafa Sexmerinioigiannir tefc
ið sýnishorn og srrit suður og
einnig hafa þeir líunið að toorit-
lagning’.i lamdsáns.