Tíminn - 10.07.1969, Page 6

Tíminn - 10.07.1969, Page 6
6 TIMINN Fimmtndagur 10. júlí 1969. Fynir átta áruim, e®a 25 maí 1961, efltir 126 diaga í emibætti, lýsti John Fitzgenald Kennedy, þáveramdi B andaríkj aforscti, því yifir, að bandarískir geim- farar myndiu stfga fæti á tumigi iS fyrir lok áraituigsins. 1 sjöl- far þassa sipádómis, sem flestár töldu aðleios kokhreysti hjá hin um uniga fouseta, kom ApoMo- áætluTiin, en hingað tál hefur fnamikvæmd henniar kostað 24 billjónir dolliana af fé banda- rMcna sikiaittbongara, knafizt fænni og Starflskrafta 300 þús. vísinda- og tækniimanna, auk þess, sem ótöl'U'legur fjöldi bandarí'skna fyrirtækja hafa lagt hönd á plógÍTm- Eftir nokkna daga nær Ap- ollo-áætlunin hápuinifeti sínum, þegar hlnni 35 hæða Saitúrnus- riisaöldflliau'g verður sfeotáð upp af sfeotpalli nr. 39 A í geim- visin'daistöðiinni é Kenniedyhöfðia 16. júlí, með þeim Neill Arm- strong, Edwin Aldrin og Mic- hel Colliins innanborðs. Og ganigi aJJIt að ósfeum rætist spá- dómur Kennedys forseta kl. 12 miímútar yfir 6 mánudagsmorg Uinimn 21. júlí, þegar Neil Arm- strong, ieiðanigunsstjóri, snentir yfirborð tanigisáms fynstar miamna. Tunigílliendinigin er stórfcost- iegt aifnek og ber tæfendmenm- imigu bandairisiku þjóðarimniar og yfirburðum hennar á þvi sviði órækan vott. Bandarískum vis- indamiönnum og stjórmvöidum Áhöfn Apoilo 11, frá v. Neii A. Armstrong, Michael Coiiins og Edwin E. Aldrin, Jr. Af þeim aðgerðum, sem stjórn Eisenihowens og þingið tófeu tiil á næsta árum í því skyni að ná Rússum í gekn- kapphlaupinu, var ákvörðumin um smíði Satúrnus-1 eidflaug arimnar mierkust, en hún var fjónum sinnum aflmieiri en AtHias-fliaugin, sem þá var öfl- ugust eldflauiga Bandaríkja- manna. Þanni'g var lögð áherla á að reyna að sporna við þ\ú að Sovétríkin næðu hernaðar- legum yfirburðum með eld- flauigum sínium. APOLLO ÁÆTLUNIN Fjármálaöfll í krimgum Eisen hower komu því til leiðar að fjárútlátam til geimferða var haldið innan vissra marka. Samþykfet var framkvæmd Meroury-áætlunarininar, sem fóls't í því að komia eins- mianns geimfari á braut um jörðu til þess að gamga úr skugga um hvort menn gætu haflst við í geimnum. Hins veg ar hafnaði Eisenhower öllum djarfari áættunum, sem fram komu í lok seinna kjörtímabils hans um 1960. Þó að banda- rísfca geimvisindastofnunio — NASA — hefðd þriggja-manna Apolo-geimfar tilbúið á teikni borðinu sem Saitúrnus-1 átti að geta Iyflt á braut um jörðu eða jafmvel tanglið, vildi hin fráfar Afrek í geimnum, en ósigrar á jörðu niðri hefur tefeizt að framfcvæma biina djörfu Apollo-áætlun svo undravert þykir eða eins og sagðd í brezka vikuritinu Spect aitor fyrir skömmu1: „Hver sá sem ekki hrífst af þessum eirastafea viðburði hlýt- ur að hafa leyft sjónvarpstæk- inu að koimia í Stað ímyndumar- aflsinis.“ M'arigir bafa tilllhnieiiginigu tál þess að bera saman sigra Bandarífejamanina á geimferða- sviðinu og ósi'gra þeirra í bar- áttanni við innri þjóðfétt'ags- vandkvæði og ýmis jarðbundin vandamál. Um það leytd sem Kenniedy veiitti ApoHo-áætlun- inni brautargenigi var ástandið í svertingjiahverfum sitórborg- anna uiggvænlegt og umhverfis vandamálin þ.á.m. eiltrun and- mmislofitsÍTis fóru sívaxandi. Ekfeert þessara vandamála hef ur tekizt að lieysa á þessum átta áruim oe efeki er fyrirsjá- antteg nein framitíðarlausn á nœstamni. Hitt mun nærri sanni að vandinn vaxi stöðugt með sundirunigunni, sem Vietnam- styrjöildin hefur orsafeað, upp- reisn æskunnar og síaulknum kynþáttaóeirðum. Hað miMa tæfcniþjóðfélag, sem liaigt getar geiminn að fót- um sér, virðiist þess vanmegna að sfeapa þegnum sínum aðstæð ur til þess að ldfa í sátt og samlyndi innain þess og edtt- hvað virðiist þess valdandi, feamnsfci tækniþróunin sjálf, að ofbeldi, reiðd og ofsfækl brýst þar út í stórbargunum meir en nofckru simni fýir. Geimiurimn hefur orðið Banda rílkjamiöninum vettvangur til baráitta og sigurs, í leik, sem aðeins hiniar rifcustu þjóðir heims geta tekið þátt í og sú ríkasta siigriað með vísindalegri hagnýtingiu tækniþekkimgar sinniar. YFIRBURÐIR SOVÉTMANNA Ferð Apolo-11 er á næsta grösum og því er ekki úr vegi að refeja stattiegia tilkomu Apollo-áætlumarlnnar og frarn- kvæmd henrnar til þessa. Að áll'iiti þeinra sem andsnún ir voru áœtluninni um að lenda mönnuðu geimfari á tanglinu fyrir 1970, var ákvörðunin um fram'kvæmd hemnar dæmigerð fyrir hugsuinarhátt balda stríðs ims og mótleilkur við geimferð Yuri Gagariras 12. apríl 1961, og niðurlæginigu þá sem Banda- rilkjaimenn hluta í Svínaflóa- innrásinni nokkrum dögum síðar. Af stuðningsmönnum á- ætlunarinmar er því haldið fram hins vegar, að ákvörðun- in hafi verið bezta dærnið um viðleltni Kennedys til þess „að komn landinu á hi-eyfingu“ eft- ir átta athafmalítil stjómarár Eisemhowers. Það var mifeið áfalll fyrir Bandarílkjamenn þegar Sovét- menn sendu fyrsta Spútmikinn á braiut um jörðu 4 olctóber 1957 og þamgað má refeja ræt- ur ákvöxðumar Kennedys um Apollo-áætlunima. Fyrsta ár „geimafldarinaar" höfðu Sovét- menn ótvíræða yfirburði í geimferðum, þeir átta fyrsta lifveruna út í geimnium, fyrsta geimfarið á tangldnu, fyrsta mammaða geimfarið, fyrsta kon una í geimfluigi, fyrsta fjöl- mianniaða geimfarið og fyrstu geimgönguma. Þeir voru skrefi á undan í flesta tilliti. Spútnilk I gerði þáverandi geimferðaáætlun Bandaríkja- manna úrölita í einu vettvangi. Sovézka geimfarið var níu sinn um þynigra en væntanlegt Vam- guiard geimfar Bandaríkja- marnna. Yfirburðir Sovétmanna í gerð öfllugra eldflauiga gerði þeim þennan þyngdarmun mögulegan, Hernaðarlega séð þýddi þetta m.a. að Sovétríkin réðu nú yfir eldflau-gum, sem gáta flutt kjarnahleðslur milli heimsálfa. Jafnframt gerði eld flaugnakosturinn Sovétmönnum kleift að koma á loft stórum geimförum, jafnvel mönnuðum geimförum, en því marki gerðu Bandaríkjamenn sér ekki von um að ná fyrr en eftir nokkur ár. andi stjóm Eiisenhowers, eins og Eisenhower staðfesti raun- ar sjálfur í einfeahréfi til NASA að meina fjármagni en 2 billljónum dolttiara væri veitt t51 geimrannsófena á ári. Yfiimönnum NASA svo sem Jamies E. Webb, Hugh L. Dry- dien og Robert C. Seamans áttu í enfiðlieilkum með að fá John F. Kennedy til þess að faJIiast Þarna er veriS aS reyna Apolio. stjórnklefann í lendingu viS Downey i Californíu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.