Vísir - 02.01.1978, Blaðsíða 2
/A
Ætlar þú að bæta ráð þitt á
nýju ári?
Sigri&ur Asta Siguröardóttir, af-
greiöslustúlka: Já, ég ætla aö
hætta að reykja á nýársdag.
Sölvi Arnason, verkamaöur: Nei,
það held ég ekki. Þýöir það nokk-
uö?
■
Sigurbjörg Helgadóttir, aöstoöar
stúlka i eldhúsi: Nei, ætli ég hald
ekki áfram að vera eins og ég hef
verið undanfarið.
Kut Kristjánsdóttir, húsmóöir
Já, ætli ég reyni ekki að vera
betri manneskja.
Anna Svavarsdóttir, afgreiöslu-
stúlka: Nei, ekkert sérstaklega."
Lifi bara eins og ég hef gert hing-
að til.
\
\
Mánudagur 2.janúar 1978 VISIR
Frá v: Helgi Sæmundsson, Gréta Sigfúsdóttir, og Siguröur Róberts son, ásamt Jónasi Kristjánssyni. Vfsismynd —SHE
11 ^ ..Jfa íH W © WLsÆrwr á
Rithöfundarnir Gréta
Sigfúsdóttir, Helgi Sæ-
mundsson og Sigurður
Róbertsson, hlutu styrk-
veitingar úr Rithöfunda-
sjóði Ríkisútvarpsins, að
þessu sinni, 300 þúsund
krónur hvert.
Við afhendingu styrkj-
anna sagði Jónas Krist-
jánsson, formaður sjóðs-
stjórnar, að alls hafi
fimmtfu skáld og rithöf-
undar hlotið styrki úr
sjóðnum síðan hann tók
til starfa árið 1956. Er það
að þeim þrem meðtöldum
sem nú hlutu styrki.
Fé til sjóðsins er fengið
með beinu framlagi Rik-
isútvarpsins og í öðru lagi
með rithöfundalaunum
sem Ríkisútvarpinu ber
að greiða, samkvæmt
samningi, en höfundar
finnast ekki að.
Jónas sagði að jafnan
yrðu nokkrar umræður
um það í sjóðsstjórninni
hverjir skuli hljóta styrk-
ina og fengju þeir að
reyna að sá á kvöiina sem
á völina.
En kvalakastið er nú
gengið yfir að þessu sinni
og rithöfundarnir þrír
voru allir viðstaddir til að
taka við „afleiðingum"
þess.
ÓT.
Kosningaár er hafið
Ariö 1978 veröur kosningaár á
Islandi. Kosiö ver&ur bæöi i
sveitarstjórnir og til Alþingis
eins og áriö 1974 og mætti álita
aö viö byggjum viö sæmilega
stööugt stjórnarfar, fyrst ekki
þarf aö kjósa oftar en á fjögurra
ára fresti. Smæö þjóöfélagsins
og þeir opinberu samfélags-
hættir sem hér tiökast, valda
þviaö engin dæmi ver&a þess aö
ráöherrar segi af sér, veröi vart
viö embættisgiöp hjá þeim, sem
lúta þeirra stjórn e&a taki þeir
sjálfir þátt I vafasömum aö-
ger&um. Aslikum stundum ger-
ist raunar ekkert annaö en aö
vi&komandi ráöherra kemur
fram fyrir alþjtíö eins og „góöur
drengur", játar a& kannski hafi
ekki allt veriö sem skyldi en þaö
hafi þó veriö i gtí&ri meiningu
gert.
Eins er meö rikisstjórnir.
Samningum þeim sem sam-
stey pustjórnir byggjast á
vir&ist seint vera fullnægt og
jafnvel haldið þvertiirleiö strax
og þeir hafa veriö undirrita&ir.
Þaö breytir þó engu um þaö aö
rikisstjórnin situr áfram ein-
hv ern veginn ut an og til hliöar viö
stjtírnarsamninginn. tslensk
stjórnmál ber þvi ekki aö skoöa
sem heit lýöræðislegra
stjórnarhátta, miklu fremur aö
skýring á stjórnarháttum sé aö
leita i fjölskyldutengslum og
þörf einstakra stórra vi&skipta-
hringa til aö treysta „sina”
stjórn I sessi. Mikiö grin var
gert aö þvi þegar Hermann
Jónasson fór frá á vetrardögum
1958. Hann fór frá af prinsipp-
ástæöum vegna veröbólgu-
skri&u. Nú haggast ekki
ráöherrar þó nokkrar verö-
bólguskriöur falli á þá á ári.
Fjölskyldurnar sem stjórna
landinu bæ&i sem einstaklingar
og fulltrúar verslunar- og
vi&skiptahringa, var&ar ekkert
um skitirf eins og einn
ófullnæg&an stjórnarsamning.
Nú þegar búiö er aö leysa
iandhelgisdeiluna aö mi&unum
nærri þorsklausum mun ver&a
tekið til viö ný slagorö I
kosningabaráttunni sem er fyrir
höndum. Erfitt veröur aö tala
um „hvit kol” og meiri raf-
væðingu. Bæöi er aö nú eru
farnar aö berast þær fréttir
hingaö aö önnur blöndunarefni
en málmblendi séu aö ná yfir-
höndinni I stáliönaöinum og
kann þaö aö vera skýringin á
þvl a& Union Carbide beiddi upp
og svo hitt aö viö eigum sttíra
virkjun noröur i Mývatnssveit,
sem skortir hráefni til raf-
magnsframlei&slu. Hiö venju-
lega rafmagnsþref veröur því
ekki taliö sigurstranglegt I
kosningabaráttunni.
Vegamálin geta flokkarnir
ekki rætt af heilindum, vegna
þess aö ekkert samkomulag er
innan þeirra um aö byrja á
byrjuninni og byggja varanleg-
an veg á helstu akstursleiö
landsins hringveginum. Til þess
sækja bútaþingmenn alltof fast
á um bráðabirgöalausnir fyrir
einstök héruö en til vara er haft
á oddinum aö hækka veröi veg-
inn upp úr snjó eins og þaö sé
óhugsandi um leiö og vegur er
malbika&ur. t þriöja lagi þarf aö
hugsa fyrir smábændum sem
drýgja tekjur slnar á hverju
sumri meö því aö aka mold og
drullu á 20 miiljóna króna trylli-
tækjum i þær brautir sem nú
ganga undir nafninu þjtí&vegir
og eru einkum merktir Borgar-
nesi, samkvæmt fltíknu kerfi
Vegageröarinnar.
Búast má viö aö upphefjist
hinn vanalegi svæfingarsöngur
þeirra, sem vilja endilega gera
sig út I pólitik en þora engu aö
ráöa, bæöi i ræ&u og riti á þessu
kosningaári. Sllkt máttlaust tal
lætur þokkalega I eyrum en er
engum til gagns ö&rum en fjöl-
skyldunum, sem ráöa þjóö-
félaginu. Þær vildu eflaust hafa
sem flesta blaörara á sinum
snærum fyrir hverjar kosningar
til a& svæfa iýöinn. Lenln taldi
sig hafa fundiö hvert væri helsta
ópium fóiksins. Ópium okkar ts-
lendinga eru loftháar en aö
sama skapi ómerkilegar ræöur
hvenær sem kosningar nálgast.
Og svo vill til aö tvær ræ&ur
þessa eölis hafa veriö fluttar nú
þegar á þessum áramótum svo
balliö er i raun og veru byrjaö.
Svarthöföi