Vísir - 02.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 02.01.1978, Blaðsíða 9
VTSIR Mánudagur » janúar 1978 9 Ekki er ab efa að þátttakendur verða margir f snjórallinu f febriiar en þessi mynd er frá keppninni f næturraiiinu I október i haust. Mikill óhugi hjá Bifreiðaíþróttaklúbbnum: w w UNDIRBUA SNJO- RALLIÐ AF KAPPI Bifreiðaíþrótta- klúbbur Reykjavikur hefur ákveðið að halda rallykeppni 25. febrúar næstkomandi, og er undirbúningur keppn- innar þegar hafinn. Þessi timi er sérstaklega val- inn i þeirri von að snjór geti skapað keppninni svolitið sér- stakan blæ. Keppnisleiðin er þegar ákveðin i stórum dráttum og er hún rúmlega 500 km. lög. Leiðin verður ekki gefin upp til fjölmiðla eða keppenda fyrr en i fyrsta lagi 24 timum fyrir keppni. Keppendur fá þá i hendur leiðabók sem lýsir feriu- leiðum jafnóðum og þær eru eknar. Sérleiðirnar sem setja eiga svip á þessa keppni verða hinsvegar merktar með vegvis- um, og engar upplýsingar gefn- ar um þær fyrirfram. Undan- farið hefur stjórn BIKR unnið að þvi, að endurskipuleggja og endursemja keppnisreglur að erlendum fyrirmyndum og verða þessar reglur tilbúnar mjög bráðlega. Vekja skal athygli þeirra sem áhuga hafa á þátttöku að veltigrind (FIA reglur, group 1—4.), viður- kenndur öryggishjálmur, og fjögurra punkta öryggisbelti eru skylda I öllum keppnisbflum ásamt þeim öryggisatriðum sem áður hafa verið skylda að hafa. Frestur til að sækia um þátttöku verður auglýstur síðar. svo og keppnisgjöld. BIKR vill hvetja alla sem áhuga hafa á að taka þátt i keppninni að fylgjast með útkomu reglnanna og verða sér úti um þær og kynna sér þær rækilega. Sagt verður frá út- komu reglnanna strax og þær koma i mánudagsgreinum klúbbsins i Visi. Næsti almenni félagsfundur verður haldinn mánudaginn 9. janúar að Hótel Loftleiðum. Eru væntanlegir þátttakendur i feb- rúarrallýinu eindregið hvattir til að mæta á fundinn. Skrifstofa klúbbsins verður að venju opin alla miðvikudaga frá kl. 20 til amk. 22, en hún er að Laugavegi 166 og siminn er 22522. Eru allir velkomnir þangað á þessum tima. Cortina '74. ekinn 56 þús. km. snjódekk og útvarpl. Gulur, verð 1250 þús. Willys '68 gulur 4 cyl. Góð dekk. Tiiskoð, skipti. Lada station '76 gulur 4 cyl. Góð dekk. Tilboð skipti. rauður, ekinn 37 þús. km. Ný snjódekk og sumardekk, Audi G.L.S. '74 brúnn ekinn 60 þús km góð dekk. Verö 2.5 milljón, allskyns skipti .u: Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 5. janú- ar 1978 i leikfimisal Laugarnesskóla. Nýtt 8 vikna námskeið fyrir byrjendur hefst sama kvöld kl. 21.45 Innritun og upplýsingar i sima 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari Hjúkrunarfrœðingar og sjúkraliðar óskast til starfa hjá SÁÁ. Upplýsingar á skrifstofutima i sima 8-23-99. Sértilboð Týli hf. AfnrÞíAnip myndirnar í albómum Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu Myndaalbúm þassi eru 12 mynda, handhmg ag fara val i vaski

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.