Vísir - 02.01.1978, Page 7
vism Mánudagur 2»janúar 1978
7
Fleiri
happadaga!
Fáránleg krafa? Er einhver
leið til að uppfylla hana?
Einfaldasta leiðin er sú að
vera með í happdrætti
SÍBS. Þar hlýtur fjórði hver
miði vinning. Alls verða
þeir 18.750 i ár - rúmar 324
milljónir króna. Mánaðar-
lega er dregið um heila og
hálfa milljón. Aukavinningur
í júní er Mercedez Benz 250
að verðmæti yfir 5 milljónir.
Það kostar aðeins 600 kr.
á mánuði að gera eitthvað
i því að fjölga happadögum
sínum i ár.
Mariel, 17 ára, lék i Lipstick.
Finnast
vart
sœtari
systur..
Allir vildu sigra
Þeir hafa greinilega
lagt mikið á sig þessir,
eða hvað sýnist ykkur. í
Bandarík junum kjósa
þeir ,,Mister USA" og
þessir voru meðal þeirra
sem tóku þátt í síðustu
keppni. Þar krepptu þeir
vöðvana og þöndu sig sem
mest þeir máttu til þess
að reyna að hreppa sigur-
inn. En það fylgir ekki
sögunni að nokkrir þess-
ara hafi unnið.
HappdrættisáriÖ 1978 - HappaáriÖ þitt?
Happdrætti
Muffet er aöeins 12 ára.
Þa6 er sagt að sætari systur
en Hemingway-systurnar fyrir-
finnist varla. Margaux Heming-
way er fyrir löngu orðin heims-
fræg ljósmyndafyrirsæta og
hefur þar að auki spreytt sig á
leiklistinni. Yngri systir hennar
Mariel, sem er 17 ára, hefur
reyndar gert það lika. Þær léku
saman i myndinni Lipstick sem
Háskóiabió sýndi fyrir stuttu.
Mariel hefur lika fengið hlut-
verk i ýmsum sjónvarpsmynd-
um og hefur unnið nokkuð sem
ljósmyndafyrirsæta.
Sú yngsta er aðeins 12 ára og
heitir Muffet. Enn sem komið
beinist áhugi hennar frekar að
fótbolta, en leiklist og fyrirsætu-
störfum, eins og meðfylgjandi
mynd af henni ber með sér.
Og viti menn það ekki , eru
þær systur barnabörn Ernest
Hemingway. En ein bóka hans
Vopnin kvödd, kom út á ný fyrir
jólin hér.
RANXS
Fia&rir
Eigum óvallt
fyrirliggjandi fjaðrir i
flestar gerðir Volvo og
Scaniu vörubifreiða.
Utvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Sími 84720