Vísir - 07.01.1978, Blaðsíða 4
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 93., 95 og 96 tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Funahöfða 17, þingl. eign Stálvers h.f. fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Iðnþróunarsjóðs á eign-
inni sjálfri miðvikudag 11. janúar 1978 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðusta á hluta i Ferjubakka 14, talin eign Gylfa
Þ. Gislasonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 11.
janúar 1978 kl. 14.30.
Borgarfögetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 68., 70. og 72 tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Krossamýrarbletti 8, talin eign Landþurrkun fer fram
eftir kröfu sýslumannsins iVik i Mýrdal á eigninni sjálfri
miðvikudag 11. janúar 1978 kl. 15.00.
Borgarfógetaenibættið í Reykjavik.
BÍLAVARAHLUTIR
Plymouth Belvedere '67
Opel Kadett '69
Taunus 17 M '67
Saab '66
BILAPARTASALAN
Hoföatuni 10, simi 1 1397.
Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga
kl. 9-3 oy sunnudaqa kl 13
Bílasalan
Höfóatuni 10
s.18881&18870
Dodge Power Wagon '67
picup, ný breið dekk og felgur. Verðtilboð. öll
skipti.
Willys '68
4 cyl. splittað drif að aftan, driflokur. Veltigrind.
Góð vél og kassi. Verð 1,1. Allskyns skipti
Willys Wagoneer '70
8 cyl. beinsk. Grænn. Verö 1500 þús. Mjög góö
kjör. Höfum fjölda bifreiða á skrá. Ætlarðu að
kaupa. Þarftu að selja? Viltu skipta? Littu þá inn
til okkar. Utanbæjarmenn ath. opið á sunnudög-
Willys '66
gulur splittað drif að aftan. V-6 Buick vél óver-
drive. Brettakantar verð 1,4 milljónir. Skipti á
ódýrari eöa sama.
Það rfmar
ekki vel -
Bretar
og metrar
Stóra-Bretland býr sig
undir aö halda áfram sinn
krókótta stig i átt til tuga-
kerfis Evrópumanna með
öllum þeirra metrum, kíló-
grömmum, tonnum og svo
framvegis. Næsta skrefið
er að breyta öllum umferð-
arskiltum til samræmis við
metrakerfið. Vegalengdir
örlar orðið á fyrstu mót-
mælunum.
Bretarnir stigu fyrsta skrefið i
átt til hins svokallaða metrakerf-
is, þegar þeir fyrir fimm árum
breyttu myntinni sinni úr gamla
sterlingspundinu, sem skiptist
upp i tuttugu shillinga á tólf pence
hvern, i núgildandi hundrað
penca pund. Þetta fylgdi aðildinni
að Efnahagsbandalagi Evrópu.
En jafnvel þessir andstæðingar
viðurkenna þó, að breyting
hraðatakmörkunarinnar verði
ekki i reyndinni aðalatriðið. Það
virðist hvort sem er enginn taka
tillit til hennar, nema lögreglubif-
reið sjáist á næsta leiti. Það sama
á auðvitað við fjörutiu milur,
sem verða sextiu og fimm kiló-
metrar og sextiu milurnar, sem
verða hundrað kilómetrar (hækk-
að upp úr niutiu og sex).
100 eða 120 km.
Það er hinsvegar hraðabreyt-
ingin fyrirhugaða á þjóðvegun-
um, sem menn æsa sig mest út af.
Núgildandi sjötiu milna há-
markshraði jafngildir 112 km.
Félag breskra bifreiðaeiganda
vill hækka það upp i 120 km, en
orkumálaraðuneytið vill, að
menn fari sparlega með eldsneyt-
ið, og stefnir að 110 km eða jafn-
vel aðeins 100 km.
Ef einhver ætlar að vorkenna
breskum ökumönnum þessa um-
reikninga alla saman, getur hann
sparað sér slikt. Bilar siðari ára
eru allir búnir út með báðum
mælikvörðum. Fyrir eldri ár-
gerðirnar er unnt að fá glæru,
sem lima má yfir hraðamælinn,
svo að lesa megi beint af hraðann
i km reiknaður. Fullyrðingin um,
að enginn Breti skilji nýja kerfið,
er auðvitað ein og hver önnur bá-
bilja. Ef einhver ætlar þó að taka
hana alvarlega, má benda á það,
að i öllum breskum skólum er
einvörðungu kennt metrakerfi.
Gömlu vegaskiltunum verður
flestum breytt með þvi að klæða
þau plasti, sem letrað verður á.
Kostnaðinum verður skipt milli
rikis og sveitar. 1 stöku tilvikum
iilliuiriAirruii|yiriiuiiiiiiiiulluiiii
15 20 25 30
skulu ekki lengur mældar í
mílum, eða hraðat-ak-
markanir miðaðar við míl-
ur per klukkustund. Það
verða hér eftir kilómetrar
og kílómetrar á klukku-
stund. En slikt er bæði dýrt
og erf itt í f ramkvæmdinni,
og þar við bætist, að strax
1 Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Hópferð á heims-
meistaramótið i
w
handknatt/eik
26. janúar til 5. febrúar
VERÐ KR. 98.100
Það var óhjákvæmilegt fyrir
Breta að taka upp tugakerfið á
allri mál og vog, en þeim var þó
ekki settur neitt ákveðinn frestur
til þess.
I samgöngumálaráðuneytinu
eru menn samt farnir að hugsa
sér til hreyfingar. Eins og sagði i
byrjun eru það vegaskiltin, sem
hafist verður handa við að breyta.
1 upphafi var það ætlunin að taka
þann áfanga með áhlaupi. Ljúka
þvi á nokkrum vikum. Það hefur
núna verið gefið upp á bátinn.
Þetta verður tekið með hægðinni
og seiglunni, og skal lokið fyrir
árslok 1978.
Mótmœlin
011 ný skilti, sem sett verða upp
á þessu ári, verða á kilómetra-
mælikvarða. Þrjátiu milna há-
markshraðinn i þéttbýli hefði átt
að verða fjörutiu og átta kiló-
metra hámarkshraði, en verður
hækkaður upp i fimmtiu. Þar
byrja strax fyrstu mótmælin. 1
þeim speglast hin óbrigðula nátt-
úru Breta til þess að snúa hlutun-
um við og láta þá standa á haus.
Gremjuefnið er nefnilega
þetta: Til þess að umreikna kiló-
metra yfir i milur á að margfalda
með fimm og deila með átta.
Fimmtiu kilómetraryrðu þá 31.25
milur. Spurt er, hvernig nokkur
eigi nú að haga akstrinum miðað
við svo fáránlega tölu? Onnur
rök eru siðan þau, að það hafi
aldrei nokkur Breti almennilega
glöggvað sig á metrakerfinu!
ber þó sveitarfélagið allan kostn-
aðinn.
Pund og pintari
af bjór
1 annan stað eru siðan Bretar
byrjaðir að umbreyta voginni.
Gamla tonnið, sem var aldrei
nema 907 kg, kemur nú til með að
fylla þúsundið. 1 verslunum hefur
breytingin ekki náð fyllilega fram
að ganga. Þar er daglega verslað
með pund og únsur. En eins og
menn vita er bresta pundið ekki
hálft kg heldur 453 gfömm. Og
únsurnar eru sextán i bresta
pundinu. Hvenær þessu verður
endanlega breytt, má Guð vita.
Að minnsta kosti þora ráðherr-
arnir ekki að segja neitt um það.
Það er ekki fyrirsjáanlegt fyrr en
einhvern tima á næsta áratug.
Allar aðrar breytingar i tuga-
kerfið verða eins og barnaleikur
miðað við vandkvæðin, sem þá
taka við. Menn geta rétt séð i
anda, hvernig ástandið verður við
bardiskinn i kránni. Gesturinn
kemur ekki til með að biðja um —
„Núll komma fimm sex átta litra
af bjór, takk fyrir!” — Mundi
hann þá kannski biðja um „hálfan
litra, takk fyrir i staðinn? Þá
þekkja menn Bretana illa, ef þeir
ætla að kráargestirnir muni glað-
ir una þvi að ölskammtur þeirra
verði minnkaður um hvorki
meira né minna en heila núll
komma núll fimmtiu og sex litra.
3-4 herbergja
ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX
iNNIFALIÐ: Flug, rútuferðir, gisting,
morgunverður og
aðgöngumiðar á alla leikin;
BEINT FLUG til Árósa og heim frá
Kaupmannahöfn.
Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Fátt í heimili
öruggar greiöslur
Hringið í síma 28611.