Vísir - 07.01.1978, Blaðsíða 18
18
Laúgardagur 7. janúar 1978
vism
TRAUST í
TRAUSTA
/jóhann öriT Sigurións-|\
rson skrifar um skák:!l
Austur á fjörBum stendur
skákllf meö miklum blöma um
þessar mundir. Koma Trausta
Björnssonar til Eskifjaröar
hefur oröið mikil lyftistöng öllu
skáklifi þar eystra þvl auk þess
aö skipuleggja og bera sigur Ur
býtum á þeim mótum sem hann
teflir á, ritstýrir hann myndar-
legu skákblaöi. 1 því kennir
margra grasa, fluttar eru fréttir
af atburöum liöandi stundar og
rifjaöir upp eldri viöburöir í
skáksögu Austfjaröa.
í 2. tölublaði fréttablaös Skák-
sambands Austurlands 1977 var
m.a. aö finna eftirfarandi skák
sem þeir LUÖvIk Jósepsson og
23. f4 g5
24. Dg4 Rg7
25. Be4 h5
26. De2 Hxdl+
27. Dxdl Hxe5
28. fxe5 Bxe5
29. Bxe5 Dxe5
30. Dd8+ Re8
31. Hfl + Kg7
32. Hf5 Dal +
33. Kg2 Rxe4
34. De7+ Kg6
35. Dxe4 Rf6
36. Dd3 Kh6
37. 38. De3 Kh3 Dxa2+
Spassky og Kortsnoj hafa
marga hildi háö gegnum árin.
Hér sjáum viö fyrstu viöureign
þeirra, frá þeim góöu gömlu
dögum er menn sátu viö tafl-
boröiö alls ótruflaöir af
sýningarboröum og þvíllkum
apparötum. Skákin var tefld I
Leningrad 1948 en þá var
Kortsnoj 16 ára, Spassky 11 ára.
Hvítur: Kortsnoj
Svartur: Spassky
Sikileyjarvörn.
Siguröur Gunnarsson tefldu á
Noröfiröi 1939. LUÖvIk var um
árabil einn af fremstu skák-
mönnum Austurlands en þessi
skák mun vera slöasta kapp-
skák hans eystra. Mótstööu-
maöur hans er hinsvegar virkur
þátttakandi á mótum enn þann
dag I dag, og á siöasta tslands-
móti vantaöi hann aðeins 1/2
vinning til aö ná landsliössæti.
Hvítur: Siguröur Gunnarsson
Svartur:LUÖvIk Jósepsson
Reti-byrjun
1. Rf3 d5
2. c4 c6
3. b3 Rf6
4. Bb2 dxc4
5. bxc4 e6
6. g3 Rb-d7
7. Bg2 Be7
8. 0-0 a6
9. Rc3 Dc7
10. d4 d6
11. e4 0-0
12. e5 Re8
13. De2 Bb7
14. Hf-dl Ha-d8
15. d5 cxd5
16. cxd5 exd5
17. e6 Rc5
18. exf7+ Hxf7
19. Re5 Hf5
20. Rxd5 Bxd5
21. Bxd5+ Kf8
22. Ha-cl Bf6
± 1 f
Si 1
# t
% t
D E F G
1. e4 d5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 ' Rf6
5. Rc3 g6
6. f4 Bg4?!
7, Bb5+ Rb-d7
8. Bxd7+! Dxd7
38. ... Dxh2+!
39. Kxh2 Rg4+
40. Kgl Rxe3
41. Hf6+ Kg7
42. hxb6 a5
43. Hb5 Kg6
44. Hxa5 h4
45. gxh4 Jafntefli. gxh4
9. Dd3
(Hótar aö loka biskupinn af meö
f5.)
9. ... e5
10. Rf3 Bxf3
11. Dxf3 Dg4?
12. Rd5! Gefiö.
Spassky hélt sig tapa manni
en Kortsnoj sýndi honum fram á
að svartur getur sloppiö með
peöstap eftir 12. ...Kd8 13. Dxg4
Rxg4 14. h3 Rh6 15. fxe5 fxe5 16.
Bg5+ Kc8 17. Bf6.
Jóhann örn Sigurjónsson
Frá Taflfélagi Hafnarfjarðar:
Hraöskákmót veröur haldiö kl.
14.00 sunnudaginn 8. febrUar I
SjálfstæöishUsinu.
í Smáauglýsingar — simi 86611
J
Leðurjakkaviögerðir.
Tek aö mér leöurjakkaviögeröir,
einnig fóöra leöurjakka. Slmi
43491.
Hestaeigendur,
tamningastööin á Þjótanda viö
Þjórsárbrú sér um tamningu á
hestunum ykkarfyrir 30 þús. kr. á
mán. Uppl. i slma 99-6555.
Safnarinn
X
íslensk frimerki
og erlend, ný og notuö. Allt keypt
á hæsta veröi. Richard Ryel,
Ruderdalsvej 102 2840 Holte,
Danmark.
Atvinnaíboði
Óskum eftir
að ráöa 2 aöstoðarmanneskjur i
eldhús, vinnutími kl. 3-8 mánud.-
föstud. Afgreiðslustarf laust á
sama staö, vaktavinna. Um-
sóknareyöublöð og upplýsingar á
staönum. Nesti, Austurveri, Háa-
leitisbraut 68 Simi 33615.
Kona óskast
til afgreiöslustarfa nU þegar.
Uppl. I sima 36737. MUlakaffi.
Óskum eftir aö ráða
til starfa nokkra Utvarpsvirkja,
simvirkja eöa starfsfólk meö
tæknimenntun á rafeinda- og
fjarskiptasviöi, til gæslu, viö-
halds og viögeröarstarfa,
Um er aö ræöa framtlöarstörf
fyrir hæft fólk.l boöi eru góö laun
og góö aöstaöa.
Uppl. er tilgreini m.a. aldur,
menntun og fyrri störf sendist
blaöinu merkt „10493” fyrir 15.
janUar. Upplýsingar veröa meö-
höndlaöar I trUnaöi og öllum um-
sóknum svaraö.
(Atvinna óskast
23 ára maður
óskar eftir vinnu. Slmi 40860.
Skrifstofustarf.
27 ára stUlka óskar eftir vellaun-
uöu og fjölbreytilegu starfi. Hefur
7 ára reynslu. Ensku- og noröur-
landamálakunnátta. Uppl. I síma
27613 eöa 40725 eftir kl. 7 á kvöld-
17 \ra stúlka óskar
eftir vinnu strax, margt kemur til
greina. Uppl. I síma 33437.
18 ára piltur
óskar eftir atvinnu. Sími 24852.
Vanur sjómaður
óskar eftir plássi á loðnubát i vet-
ur. Uppl. i sima 30348.
Reglusöm 19 ára stúlka
óskar eftir atvinnu eftir hádegi,
er vön framleiðslustörfum. Uppl.
I síma 72148.
óska eftir
að taka að mér trésmiðavinnu,
inni. Timavinna eöa tilboð. Uppl.
i sima 66638 e. kl. 19.
Húsasmið
vantar vinnu strax, hjá meistara
kemur til greina. Uppl. I síma
85989.
23 ára gömul
stúlka óskar eftir vinnu. Er vön
afgreiðslu. Uppl. i sima 75088.
22 ára húsmóðir
óskar eftir vinnu um helgar.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 40119.
Tvitug stúlka óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. I síma 16038 eftir kl. 5.
Húsnæðiíboði j
4ra herbergja risfbúð
á Teigunum til leigu. Tilboð
merkt „RisIbUÖ” sendist VIsi fyr-
ir 9. jan.
Húsráðendur — Leigumiðtun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibUöar og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og I sima 16121. Opiö 10-
5.
Til leigu 3ja herbergja
IbUÖ í Vesturbæ. Reglusemi og
góð umgengni skilyröi. Tilboö
merkt „Rólegt fólk 10477” sendist
augld. VIsis fyrir 13. janUar.
Húsnæði óskast
2ja-3ja herbergja íbúö
óskast á leigu strax. Algjör reglu-
semi. Uppl. I síma 33437 eftir kl. 5.
Vantar fbúö fljótlega
Rólegur einstæöur faöir óskar
eftir 3ja herbergja IbUÖ ca. 50-60
ferm. í nágrenni viö Dalbraut.
Tilboö sendist augld. Vísis fyrir
nk. föstudagskvöld merkt „IbUÖ
9591”.
Óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Reglusemi og
skilvisi. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Tvennt í heim-
ili. Uppl.j sima 50155.
Iljún með 2 börn
óska eftir 3ja-4ra herbergja fbUB
frá og meö 1. febrUar n.k. í Voga-
eða Heimahverfi. Uppl. I síma
35904 eftir kl. 6 laugardag og
sunnudag.
Ungt reglusamt par
utan af landi óskar eftir að taka á
leigu sem allra fyrst l-3ja her-
bergja IbUÖ. Skilvisar mánaðar-
greiðslur svo og snyrtileg um-
gengni. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. I sima 35155.
óskum eftir að taka
á leigu 3ja-4ra herbergja ibUÖ nU
þegar. Erum þrjU I heimili um
greitt fyrirfram. Uppl. i sima
30528.
Ung hjón
meö 1 barn óska eftir 2ja—3ja
herbergja ibUð. Vinna bæöi Uti.
öruggar mánaöargreiðslur og
reglusemi. Uppl. i sima 14154.
Kona meö eitt barn
óskar eftir aö taka 2ja herb. ibUÖ
á leigu. Fyrirframgreiösla er
möguleg. Uppl. I sima 35183 I dag.
Sjómaður óskar
eftir herbergi, sem mest sér.
Uppl. I sima 16089.
St. Jósefsspitalinn
I Reykjavik óskar eftir aö taka^á
leigu 2ja-3ja herbergja IbUÖ fyrir
erlenda hjUkrunarfræöinga helst I
nágrenni spitalans. tbUöin þarf aö
vera laus fyrir 20. janUar. Nánari
uppl. hjá starfsmannahaldi slmi
29302.
Ungt par viö nám
óskar eftir 2ja herbergja IbUÖ
helst I vesturbæ. Uppl. I sima
28978 eftir kl. 6.
Einhleyp kona óskar
að taka á leigu 2ja herbergja IbUÖ
helst I Voga- eða SmáibUöa-
hverfi. öruggar mánaöargreiösl-
ur. Algjör reglusemi, þarf ekki
frekar aö vera laus fyrr en I næsta
mánuði. Uppl. I slma 30882.
Ung hjón meö 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja IbUÖ.
Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Fyrirframgreiösla ef ósk-
aö er. Uppl. I slma 74445.
Hafnarfjöröur
Vantar 3ja-4ra herbergja IbUð.
Uppl. I slma 51245.
2ja-3ja herbergja Ibúö óskast
frá 15. febrUar. Uppl. Islma 74443.
Ungur einhleypur maöur
I góöri stööu óskar aö taka á leigu
2ja-3ja herbergja IbUB, helst I
Háaleitis-Hvassaleitis-eöa Alfta-
mýrarhverfi. Fyrirframgreiösla
ef óskað er. Nánari uppl. I slma
86117 á verslunartíma eöa 30791 á
kvöldin.
3ja-4ra herbergja
ibUð óskast. Reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Nánari uppl.
I si'ma 20046.
Bilaviðskipti
Traktor
Lltill Farmal traktor til sölu, verö
kr. 50 þUs. Uppl. Jón V. Guöjóns-
son I slma 18089 og 38600.
Honda Civic
árg. ’76 til sölu. Uppl. I síma 38483
I dag og 38772 mánudag.
Þrifum og bónum bila
um kvöld og helgar. Símar 34145
og 66378 milli kl. 16 og 18 daglega.
Wagoneer árg. ’73
1 góöu lagi til sölu. Skipti á ódýr-
ari möguleg. Uppl. I slma 52598.
Range-Rover árg. ’73
til sölu. Uppl. um helgina I slma
52599.
Fiat 600 árg. ’71
til sölu. Astand nokkuö gott. Verð
aöeins 150 þUs. Uppl. ísfma 13279.
óska eftir aö kaupa
bll sem þarfnast viðgeröar á
verðbilinu 2-600 þUs. Uppl. I slma
52898.
Til sölu
4 jeppadekk á felgum. Passar
undir Bronco og aðra jeppa. Uppl.
I sima 52254.
Til sölu
Ooel Admiral árg ’65 með bilaða
vél. Uppl. i sima 53310.
Óska eftir
vel með förnum bil, i góðu lagi.
litið ekinn með 400 þUs. kr. út-
borgun. Uppl. I sima 74336.
Grænn VW árg ’68
til sölu. Skiptivél, ekinn innan við
25 þús. km. Blllinn er á negldum
snjódekkjum, einnig fylgja
sumardekk á felgum, útvarp, há
sætisbök (ameriskur), lipur og
snotur bill I góðu standi. Uppl. i
sima 33700.
Fiat 850 árg. ’71
fæst fyrir litið. Góð vél en þarf
bætingu á boddýi. Bætur fylgja.
Gullið tækifæri. Uppl. i sima 92-
7035.
VW 1300 árg. ’72
til sölu. Bifreiöin er I mjög
góöu ásigkomulagi. Útvarp, tvö
góð negld vetrardekk. Uppl. I
sima 33027.
Mazda 929 station
árg ’75 til sölu, 1 jósgrænn, vel með
farinn. Uppl. I slma 42425.
Til sölu Toyota Corona
’67 til niöurrifs. Lélegt boddý en
vél og annaö I góöu lagi. Uppl. I
slma 95—2194 e. kl. 20.
Scout jeppi
árg. ’66 til sölu. Uppl. I síma 36995
og 28034.
Til söl'l Saab 96 ’71.
Mjög fallegur blll. Uppl. I slma
29562 e.kl. 7.
Saab 96 árg. ’72
til sölu. Ný sprautaöur og I mjög
góöu lagi. Uppl. I sima 35951 eftir
kl. 5.__________________________
Óska eftir girkassa
I Ford Transit árg. ’71. Uppl. I
slma 75514.
Skoda Pardus ’72
þarfnast smá viögeröar til sölu.
Uppl. I sfma 71621 eftir kl. 7.
VW Fastback árg. ’66 til sölu.
Ekki skrásett, mótor og kram
gott. Uppl. I slma 37591 eftir kl. 3.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö Urval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiöa og einnig höfum viö
mikiö Urval af kerruefnum. Opiö
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3 sunnudaga kl. 1-3. Sendum um
land allt. Bílapartasalan
HöfðatUni 10, sími 11397.