Vísir - 07.01.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 7. janúar 1978 Og nœst segir Mogginn okkur óreiðonlega hvað staðurinn heitir ■ Staða lögreglumann við rannsóknarlögregludeild embættisins er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. febrúar nk. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik Grindavik og Gullbringusýslu 2. janúat 1978. Sögulok??? FÖSTUDAGUK 6. JANÚAK 1978 Jón Sifgurösson, framkvæmdastjóri Járnblendiverksmiðjunnar: Það er hœgt að kaupa fullt af skarfi fyrir svoleiðis laun ■—m Táka Víetnamar! Phnom Penh? Kambódiuinanna verið gjörsainlega brotnar i bak' aftur. Sagt er einnig að vietnamska herliðiö, sem nýtur stuðnings skrið- dreka og sprcngjuflugvéla,, geti hvenœr sem er tekið Phnom Penh, en hafi fyrir- Framhald á bla. 18 *r I hermdu^i'dag. Heimildar- VlETNAMSKAR hersveit- mejv^ _ .sögðu að Víet- ir hafa ráðizt langt innv I * ^ u sótt fram á Kambódiu og eru jJuin, annars hugsanlega i aðel tii þorpsins kílómetra fjarla-gó r7/i,\ k bökkum höfuðborginni, 4 og . hins Penh, að því er áreiðai 1 austur af ur heimildir í leyniþi -A báðum jstunni ( Tliailai. Æ09 .icfðu varnir Hvar eru þeir nú? Fyrir nokkrum árum voru til hér á Islandi menn sem höfðu geysi- legar áhyggjur af stríði i Suðaustur-Ásíu. Þeir stofnuðu með sér félag, héldu ræður og mótmælafundi og skrifuðu margar greinar á dag i Þjóð- viljann. Þeir töluðu um þjóðarmorð á fátækri bændaþjóð og þar frameftir götunum. Nú er aftur byrjað stríð í Suðaustur-Asíu og það er meira að segja búið að gera inn- rás í Kambodiu, sem fyrrnefndir áhyggju- menn gersamlega trylitust útaf á sinum tima. En hvar eru þeir nú? —ÓT (Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Bíll sem allir vilja i dag. 6 cyl, sjálfskiptur ameriskur Chevrolet Nova árg. '72 með power bremsum og stýri. Sumar og vetrardekk. Langglansar af dekri. Vantarþig hæfilega stóran station bíl? Toyota Crown station árg. '71. Sumar og vetrardekk. Hvítur. Kr. 1100 þús. Ertu kannski að leita að rúmgóðum station bíl? Chevrolet Malibu station árg. '73, sjálf- skiptur, 8cyl með öllu. Hvitur, negld vetrar- dekk. Skipti möguleg. Kaup ársins. Hagstæðasta tilboði tekið, sem inn kemur fyrir helgi. Chevrolet Impala árg. '67, beinskiptur i gólfi. Skipti möguleg, greiðslukjör eða lágt staðgreiðsluverð. Fegurð og þægindi Fíat 132 GLS 1800 árg. '74. Aðeins ekinn 40 þús. km. mjúklega af kunnáttu og þolinmæði, sumar og vetrardekk, útvarp og segulband. Skipti möguleg. Enn vorum við að fá bíl á góðum kjörum. VW fastback árg. '66, aðeins ekinn 30 þús. á vél. Rauður og rúmgóður. Vetrardekk. Það ráða allir við þessi kjör. Nú þurfa öll fyrirtækl Ittinn sendibfl. VV rugbrauð árg. '71 aðeins ekinn 20 þús km á vél Verðið kr. 150 þús. kr. undir gangverði, aðein kr. 650 þús. m! !!!i ÍLAKAU.P ii (iX HÖFÐATÚNI 4 — simi 10280 OpiB laugardaga frá kl. 10-5. 10356 (5 ' OOOOAcA. © Volkswagen Golf LS 2ja dyra árg. 1976, rauður og svartur að innan, ek. 30.000 km. verð kr. 1.900.000,- VW L.T. Pick-up árg. 1976, dökkblár, burðarþol 1500 kg. ek. 34.000 km. verð kr. 2.300.000,- VW Crúgbrauð) pick-up árg. 1974 blár burðarþol 1000 kg. ek. 60.000. km. verð kr. 1.150.000.- VW 1303 árg. 1974 grænn og brúnn að innan ek. 60.000 km. verð kr. 1.050.000,- VW Microbus árg. 1974 dökkblár og grár að innan, splunkuný skiptivél ókeyrð með öllu verð 1.800.000,- VW Variant árg. 1969 grænn og brúnn að innan, ný skiptivél. verð kr. 400.000.- Range Rover unnendur takið eftir. dag og næstu daga bjóðum við til sýnis og sölu í sýningarsal okkar R-1624 sem er sérlega fallegur Range Rover dekurbíll árgerð 1976. Ath. vantar allartegundir bifreiða á skrá, og i sýningarsal. Ath. ekkert innigjald. ^Lykillinn að góðum bílakaupum! VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM TEGUNDUM Á SÖLUSKRÁ. STOR SYNINGARSALUR OG EKKERT INNIGJALD. P. STEFANSSÖN HF. yy) SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 [KL,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.