Vísir - 07.01.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 07.01.1978, Blaðsíða 5
VISIR Laugardagur 7. janúar 1978 HRING ENN? Aldrei koma áramótin yfir hugsandi menn aö þeir ekki reyni aö gera sér einhverja grein fyrir þvi, hvaö hiö nýja ár kunni aö færa okkur aö höndum. Þetta er ekki nema eölilegt. Allir, eöa a.m.k. flestir — vilja láta koma sér sem fæst meö öllu á óvart. Þeir vilja umfram allt geta búist þvi sem koma skal, eftir þvi sem kostur er. En hvernig svo sem menn hafa reynt aö gera þetta um undan- farin áramót, freistaö aö horfa fram á daga komandi árs, þá er hitt vist, aö sjaldan hafi óvissan veriö eins mikil og nú þegar dyr ársins 1978 standa opnar. Þetta á sjálfsagt viö um mörg lönd og þjóöir — má ske gjör- valla heimsbyggöina — en ekki hvaö sist oss íslendinga. Ber þar margt til. Kosningar fara i hönd, sem valda margskonar róti á þjóölif- inu meöan á undirbúningi og aö- draganda þeirra stendur. Þá hverfa önnur mál aö visu I skuggann, en viö vitum samt af þeim, vitum, aö hjá þvf veröur ekki komist aö gera veröur margskonar ráöstafanir til aö ráöa fram úr vanda, sem viö höfum sjálf skapaö meö ófor- sjálni og gáleysi i meöferö mik- illa fjármuna. Ekki vantar okk- ur menn og aöstööu til aö reikna út hver vandinn sé og hve hann er mikill. Hann er einfaldlega sá, aö viö eyöum meira en aflaö er. Allir hafa nóg, og flestir meira en nóg, að bita og brenna eins og þaö er kallaö. Samt finnst engum hann megi neitt missa. Þvert á móti: Standa skal öruggan vörð um allt sem áunnist hefur, tryggja þau kjör, sem náö hefur veriö og ekki nóg meö þaö: Sækja skal fram til aukins hagvaxtar og ekkert skal til sparað aö hver stétt, hver hagsmunahópur nái þar sem rifustum hlut. Þetta, eöa eitthvaö þessu likt, hefur veriö inntakiö í hags- munabaráttu fólksins. Hér er engan hægt aö undanskilja. Hvert sem litið er, á sviöi þjóö- lifsins — til hárra og lágra, til læröra og leikra, — allir hver á s’inu sviði og" hver á sinn hátt — nata lagt fram sinn hlut i þessu linnulausa hagsmunakapp- hlaupi, sem nú er aö koma okk- ur á kaldan klaka eyöslusemi og óhófs tilbúinna þarfa, sem þó er talið lifsspursmál aö geta upp- fyllt meö innantómum óþarfa. ( Séra Gisli Brynjólfs- son skrifar v 5 Þegar svo er komiö, fyllast menn efasemdum um aö þessi þjóö geti átt bjarta framtíö fyrir höndum. Enda þótt þeir sjái ekki langt fram, ekki einu sinni fram á þett ár — finnst þeim allt benda til þess, að i vændum séu kviðvænlegir timar, dagar endurgjaldsins séu á næstu grösum. Þetta á vissulega viö um marga og sem dæmi um svartsýni pólitísku málgagn- anna má nefna þessar setningar úr leiðara: ...mannfélag af þvi tagi, sem viö höfum komiö okkur upp á liönum árum, sundurtætt af óráösiu og græögi, sem ekki sést fyrir, fær ekki staöist til lang- frama. Þaö er dæmt til þess aö fyrirfara sjálfu sér ef leikurinn er þreyttur nógu lengi. Þaö eyö- ist i þeim eldi, sem brennur I gignum er þaö sjálft kyndir. (Timinn 29.12. 77) Hér er óneitanlega fast aö oröi kveðiö. Skal þaö sist lastaö, þótt samtlmanum sé sagt til synd- anna, ef þaö kemur niöur á rétt- um staö, enda þótt stór orö hafi ekki alltaf þau áhrif, sem til er ætlast. Og hætt er viö þvi, þrátt fyrir allt, aö hversu hátt sem Hrunakirkja dýrtiðardansinn dunar fram eftir árinu, sem nú er hafiö, þá vilji þjóöin fá „einn hring enn”, eins oe segir i alkunnri þjóö- sögu, þar sem menn voru óhófs- lega mikiö gefnir fyrir skemmt- un og gleðskap þegar hyggja hefði átt aö alvarlegri hlutum. En hinsvegar hljótum viö aö vona, og um þaö skulum viö sameinast aö viöja, aö fyrr en siöar átti þjóöin sig á því hvar hún er á vegi stödd og geri sér grein fyrir þvi aö annan lifs- máta veröur hún að taka upp ef ekki á verr aö fara en oröið er. Þá mun þaö lika sannast, aö þá mun kristin kenning um lifs- gildi trúarlegra og andlegra verömæta veröa henni þaö leiöarljós, sem best dugir til aö fóta sig á hálum brautum ver- aldarhyggjunnar. Hvernig á þjóöin aö eignast þaö lifsverö'- mæti sem er aöall kristinnar trúar? Hér er góð ábending um þaö: Maður nokkur sagöi frá þeirri lifsreynslu sinni, er honum fannst lifsgæðakaupphlaupið vera farið að taka of mikið til sin af tekjum hans og tíma. Hann ákvað, að söðla um og leita heldur þess, sem kostaði' hann minna en gaf honum þó meiri en sannari verðmæti. Af þessu er löng saga, sem ekki verður hér sögð. En það athyglisverðasta i henni var þetta: Þaö, sem hvaö mest stuölaöi aö heppilegri lausn á vanda hans var þaö, — aö sjálfs hans sögn — að hann, ásamt fólki sinu, fór aö sækja kirkju og þaö tók virkan þátt i guðsþjónustun- um og safnaðarlifi. Eins og þetta á við um hvern einstakl- ing, á það einnig við um þjóðar- heildina. Islensk þjóö — eins og. aörar kristnar þjóðir — á sina kirkju. Hún er viö hann kennd — þjóö- kirkja. — Megi Guö gefa kirkju sinni á tslandi náö til þess aö veita þjóöinni trúa vegsögn og styrka handleiöslu á braut hins nýja árs — 1978. Það, sem vinna vill þfn kirkja virztu Guö af náö aö styrkja, að það beri ávöxt þann, er þá móöur gleöja kann. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 74., 75. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1977 á eigninni Hraunbrún 18, Hafnarfiröi, þingl. eign Arn- finns Bergs Jörgensen, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. janúar 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 62., 61.og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Espigerði 4, þingl. eign Bjarna Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 10. janúar 1978 kl. 16.00. Borgarfögetaembættið I Keykjavfk. é>ilfurf)úÖun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h Föstudaga kl. 5-7 e Lœrið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 10. janúar. Kennsla eingöngu á rafmagns- ritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í sima 41311 eftir kl. 13.00. VélritunarskóHnn Suðurlandsbraut 20 N JCI2ZBaLL©CCSKÓLÍ bOpu Dömur . ____ athugið ð TÍkamsrækt e Byrjum aftur 9. janúar. Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun- dag og kvöldtimar Timar tvisvar eða fjórum sinnum i viku. Sérstakir timar fyrir þær, sem vilja hægar og léttar æfingar. Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru i megrun. f Vaktavinnufólk athugið „lausu timana” hjá okkur p Vigtun — mæling — og mataræði I öllum flokkum — Sturtur — sauna — tæki — ljós. Munið okkar vinsæla sólarium. Q Hjá okkur skin sólin allan daginn, C alla daga. Upplýsingar og innritun ^ frá kl. 1-6 i sima 83730. jOZZtíaLL©CC8KÓLÍ BÓPU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.