Vísir - 12.01.1978, Qupperneq 2
Fimmtudagur 12. janúar 1978
VISIR
”-v
í Reykjavík
—-
Styður þú aðgerðir
loðnusjómanna vegna M
ákvörðunar yfirnefndar I
um loðnuverð?
Þorgrimur Guömannsson, bif-
reiöastjóri: Ég er ákaflega litiö
inni i þvi máli. Loönuverö mætti
sjálfsagt vera meira.
Ragnar A. Björgvinsson, nemi:
Já, ég held þaö.
HÉR FER ENGINN
INN í HJÓLASTÓL
Lömuðum pilti neitað um aðgang að
dansleik í félagsheimilinu í Hnífsdal
„Þetta var eins og að
fá högg beint i andlitið,
þvi ég hafði aldrei ver-
ið látinn finna eða
gialda þess að ég væri i
hjólastól”.
Þetta sagöi 25 ára gamall ts-
firöingur, Þorleifur Krist-
mundsson er viö töluöum viö
hann i gær, og spuröum hvort
rétt væri, aö honum hafi veriö
meinaöur aögangur aö sam-
komuhúsinu i Hnifsdal á annan i
jólum á þeim forsendum aö
hann væri i hjólastól.
Þorleifur sem var sjómaður á
tsafiröi lenti i bilslysi i fyrra og
er lamaður frá brjósti og niöur
eftir þaö slys. Hann hefur aöeins
fengið mátt i hendurnar en
læknar gefa honum litla von
meö aö komast nokkurntiman
úr hjólastólnum.
Fékk ekki að fara á
ballið
Um jólin fékk hann að
skreppa heim og heimsækja
ættingja sina á Isafirði, en
þangað hafði hann ekki komið
siöan slysið varö. A annan i jól-
um buðu nokkrir vinir hans hon-
um á dansleik i félagsheimilinu
i Hnifsdal. Þar ræður rikjum
Guðmundur Ingólfsson en fram-
koma hans i garð Þorleifs þetta
kvöld,hefur vakið mikla undrun
og reiði meðal tsfiröinga og
annarra sem til þekkja.
„Er viö komum aö húsinu var
fjöldi fólks þar fyrir”, sagöi
Þorleifur. ,,En þegar viö ætluö-
um inn kom framkvæmdastjóri
hússins og sagði svo aö allir
heyrðu, aö hér færi enginn inn i
hjólastól.
Þegar á hann var gengið og
spurt um ástæðuna sagði hann
að það væri aldrei að vita hvað
svona fólk gæti gert af'Sér.”
„Ég veit ekki viö hvaö hann
átti, þvi hann talaði aldrei viö
mig. Það eina sem ég gat hugs-
anlega gert af mér var aö sitja
við borð og spjalla við vini og
kunningjaog hlusta á tónlistina.
Annað kemur varla til greina
hjá okkur sem erum i hjólastdl,
en þessi maöur virtist hafa ein-
hverja aöra þekkingu á þvi.
Eins og að fá kjafts-
högg
Þetta var mér mikið áfall, þvl
mér hafði allsstaðar verið vel
tekið fyrir vestan. Sjómenn og
aðrir félagar minir þar söfnuöu
meðal annars stórri fjárupp-
hæð, sem þeir færðu mér i jóla-
gjöf, og önnur vinahót voru mér
sýnd sem seint gleymast.
t Reykjavik hef ég fariö á
samkomustaði og aldrei veriö
látinn gjalda þess að ég væri i
hjólastól — nema siður væri.
Ég vona að þetta atvik 1
Hnifsdal sé einsdæmi og aö
hvorki ég né aðrir sem þannig
er ástatt fyrir verði fyrir slikri
reynslu aftur — Þetta er eins og
að fá kjaftshögg að óvörum i ;
stólnum...”
— klp
£8%!
Þorleif ur Kristmundsson. Hann f ékk ekki að fara inn í
félagsheimilið á dansleik í Hnífsdal á annan í jólum
því hann var í hjólastól.. Ljósmynd JEG.
Karen Kjartansdóttir, afgreiöslu-
stúlka: Af hverju ekki? Annars
hef ég ekki kynnt mér þaö mál.
Kolbeinn Pálsson, vershinarmaö-
ur: Já, þaö gera allir. Loönuverð-
iö er alltof lágt.
Guömundur Sigurbjörnsson, bif-
reiöastjóri:Að sjálfsögðu. Þeir fá
of lágt verð fyrir loðnuna.
Vilmundur Gylfason hefur
stundum veriö aö oröa sam-
tryggingu i föstudagsgreinun-
um slnum. Menn hafa lagt viö
eyrun og slett I góm og látiö gott
heita, Morgunblaöiö heldur
áfram aö skamma krafta-
verkamenn sem skrifa i blöö og
ætla á þing. En samtryggingin
er sú samt staöreynd, eöa öllu
heldur tilraunin til hennar, hve-
nær sem eitthvaö bjátar á.
Þegar svo búiö er aö hnoöa mál-
iö i dálitinn tima dettur
tryggingin f sundur, heilagir
vandlætarar þagna, hneyksl-
unarhellurnar hverfa aftur niö-
ur I jöröina, og enginn viröist
nokkurn tfma hafa mótmælt þvi
aö ekki var rétt staöiö aö mál-
um. Eftir nokkra hvíld geta svo
þeir samtryggingarmenn byrj-
aö aö haldast I hendur um nýtt
hneyksli.
Þegar búiö var I nokkra daga
aö benda á þaö, aö f hæsta máta
væri óheppilegt aö Landsbank-
inn sjálfur annaöist rannsóka
innan bankans á meintu mis-
ferli forstööumanns ábyrgöar-
deildar, tók rannsóknarlög-
reglustjóri af skariö, lagöl
blessun sina yfir þessa mála-
meöferö, þótt hann vissi vel aö
rannsóknaraöilinn gæti oröiö
skaöabótaskyldur i málinu, og
sýndi þannig sem rannsóknar-
lögreglustjóri fulla samstööu
meö Landsbankanum um meö-
ferö málsins. Rannsóknarlög-
reglustjóri haföi bókstaflega
ekkert viö þaö aö athuga, aö
hugsanlega skaöabótaskyldur
aöili skyldi rannsaka meint lög-
TIMI MIKILLA SVARDAGA
brot. En rannsóknarlögreglu-
stjóri haföi varla lokiö oröinu ,
þegar bankastjórar Landsbank-
ans sáu aö svo búiö mátti ekki
standa. Þess vegna fóru þeir
fram á þaö viö manninn, sem
gaf yfirlýsinguna um aö bank-
inn ætti aö annast rannsóknina
sjálfur, aö hann tilnefndi óháö-
an löggiltan endurskoðanda til
aö hafa á hendi rannsókn á
gögnum ábyrgöardeildar. Þar
meö haföi loksins veriö tekin sú
ákvöröun, sem sætti menn viö
málsferöina. En hún var ekki
tekin aö frumkvæöi rann-
sóknarlögreglustjóra.
Annaö mál, sem snertir mjög
hegöunarvandamái rann-
sóknarlögreglunnar er frum-
hlaupið gegn Alfreö Þorsteins-
syni, forstjóra Sölunefndar
varnariiöseigna. Æran var
næstum fokin af honum um
stundarsakir, þótt þaö stæöi
ekkilengi. Nokkur eftirmál bafa
/J
Alfreð Þorsteinsson
oröiö viö aöförina að Alfreö,
sem er orðið aö meirháttar
innanhússvandamálum hjá
Framsókn. Svo vill til aö Alfreö
tekur þátt I prófkjöri Fram-
sóknarflokksins vegna borgar-
stjórnarkosninga. Þátttakandi i
þvi prófkjöri er einnig Eirikur
Tómasson, aöstoöarmaöur
dómsmálaráöherra. Strax og
mál Alfreös kom upp meö mikl-
um æfingum af hálfu rann-
sóknarlögreglu, sem gekk hart
fram I rannsókninni og setti
jafnvel Alfreö I gæsluvarðhald i
tvo daga, haföi prófkjörsnefnd
flokksins I Reykjavlk borist
veöur af Alfreösmáli, og þótti
þaö meö ólikindum skjótur
fréttaburöur.
Nú hefur veriö gengiö fram i
þvi aö athuga hvaöa upp-
lýsingaleiö lá milli prófkjörs-
nefndar Framsóknarflokksins
og rannsóknarmanna þeirra,
tem höföu meö „mál” Alfreös
aö gera. Alfreö mun telja sig
hafa fullnægjandi heimildir
fyrir þvi aö þessar uppiýsingar
bárust I gegnum dómsmála-
ráöuneytiö, sem eöli málsins
samkvæmt kom rannsóknin
ekkert viö, og átti engar upplýs-
ingar um hana aö hafa.
Þegar fariö var aö leita eftir
staöfestingu á þessu upphófust
miklir svardagar. Keppinautur
Alfreös i prófkjörinu neitaöi aö
hafa fengiö nokkra skýrsiu um
máiiö, rannsóknardómarinn sór
af sér og rannsóknarlögreglu-
stjórinn þvertók fyrir aö nokkur
skýrsla heföi veriö send Eiriki
Tómassyni eöa öörum I ráöu-
ncytinu. Gaman væri aö vita
hver heimildarmaöur Aifreös er
aö þvi aö skýrsla hafi borist til
ráöuneytisins. Er þaö mál
kannski svo viökvæmt, aö
Alfreö þori ekki aö segja frá
sinni vitneskju um máiiö?
Svarthöföi
ólafur Jóhannesson
Eiríkur Tómasson