Vísir


Vísir - 12.01.1978, Qupperneq 5

Vísir - 12.01.1978, Qupperneq 5
„LÁTIÐ af HÓTUNUM" — segir Begin forsœtisráðherra eftir skrif Kaíróblaða, sem hóta nýju Yom Kippurstríði Menachem Begin, forsætisráðherra ísra- els, visaði i dag á bug „heimskulegum og innantómum” hótun- um egypskra blaða um nýtt Yom Kippurstríð milli Egyptalands og ísraeel. „Þessar ófriöarhótanir eru heimskulegar og innantómar og viö ypptum einungis öxlum yfir þeim. Viö viljum friö og Sadat forseti vill einnig friö. Ég ráö- legg blaöamönnum I Kairó aö tala ekki um striö og hafa ekki hótanir í frammi viö okkur, þvi að ekki hótum viö Egyptum neinu”, sagöi Begin i Utvarps- viötali I gær, — „Ég vil ekki fara aö apa eftir þeim, en þessir blaöamenn ættu aö muna, hvar Israelsher var staddur tiu dög- um eftir byrjun striðsins 1973.” (Þá var hann kominn inn I Egýptaland og átti 100 km ó- farna til Kairó, þegar striðinu lauk.) Þaö var frétt I Kairóblaðinu „A1 Ahram”, sem var tilefni þessara ummæla Israelska for- sætisráöherrans. Þaö blaö hefur einatt verið kallaö óopinbert málgagn egypsku stjórnarinn- ar. í þessari frétt var minnst á nýtt „októberstriö” og mögu- leika þess aö gripa til „hernaö- arlegra ráöa”, ef yfirstandandi viðræöur rikjanna leiddu ekki til samninga. Viðtaliö viö Begin birtist sam- timis I franska sjónvarpinu og þvi Israelska. Franski frétta- spyrillinn innti hann álits á stefnu Frakklands I Austurlönd- um nær. Sagði Begin aö hUn væri öll neikvæö, og Frakkland gæti ekki látiö aö sér kveöa I Austurlöndum nær, fyrr en þaö hætti hlutdrægni sinni meö mál- staö Araba. 1 viötalinu I isra- elska sjónvarpinu kom fram aö fleiri erlendir þjóöhöfingjar en Carter Bandarikjaforseti væru andvigir stofnun sjálfstæös Pal- estinurikis. Ekki vildi Begin þó nefna þá. Sagöi Begin aö leysa yröi vandamál flóttamanna Palest- inu „á mannlegan máta, likt og við geröum fyrir Gyöingaflótta- fólk frá Arabalöndum”. — Hann sagöist vonast til þess aö oliu- auöug riki eins og Libýa mundu aðstoða við aö koma Palestinu- aröbum aftur á fæturna. Áfrýja dómunum yfír andófsmönnum Tékkóslóvakíu Verjendur fjögurra tékkneskra andófsmanna/ sem dæmdir hafa verið fyrir að reyna að smygla bannfærðum bókmenntum úr landi vestur yfir járn- tjaldið/ hafa áfrýjað til hæstaréttar í von um að hnekkja dómsorðunum. Mennirnir fengu allir fangelsis- dóma allt að þrem og hálfu ári, þegar mál þeirra var afgreitt i október. Einn þeirra, Ota Ornest fyrrum leikhússtjóri, játaði sekt sina. Hinir þrir, Vaclav Havel, leik- ritaskáld, Jiri Lederer, blaða- maður og Fratisek Pavlicek, fyrrum leikhússtjóri/ játuðu, að þeir hefðu aðstoðað við aö koma skrifunum Ur landi, en neituðu, að það fæli i sér föðurlandssvik eða undirróðurstarfsemi gegn rikinu. Allir þessir, að undan teknum Ornest einum, höfðu verið meðal þeirra, sem undirrituðu „sátt- mála ’77”, mannréttindaákall, sem skoraði á tékknesk yfirvöld að veita Tékkum aukið frelsi. — Talsmenn undirskriftasöfnunar- innar segja, að alls hafi um 930 einstaklingar skrifað undir það. Frést hefur frá andófsmönnum i Tékkóslóvakiu, að þeir ætli að efna til hungurverkfalls i Prag og Vinarborg til áréttingar áfrýjun fangelsisdómanna til hæstarétt- ar. Um leið og verjendurnir áfrýj- uðu var dreift meðal fulltrúa ör- yggismálaráðstefnunnar i Bel- grad bréfi frá andófsmönnum i Tékkóslóvakiu, þar sem þeim var þakkað að hafa kvatt sér hljóðs um mannréttindakröfur „sáttmála ’77” m Geimfararnir Vladimir Janibekov og Oleg Makarov á leið að skotpalli eldf laugarinnar, sem f lutti Soyuz-27 út i geiminn til félaga þeirra um borð í Saljut-6. 4 um borð í Saljut-6 Tenging geimfarsins Soyus-27 við Salj- ut-geimstöðina tókst á- gætlega i gær og dvelja nú fjórir geimfarar i geimstöðinni. Vladimir Dzhanibekov og Oleg Makarov höföu meö sér vistir og ný áhöld til hinna sem dvalið hafa um borð i Saljut-6 frá þvi 11. des- ember. Eftir fimm daga eiga þeir aö snUa aftur til jaröar um borö I So- yus-26 sem á slnum tima flutti þá Yuri Romanenko og Georgy Grechko Ut I geiminn. Hinir siöar- nefndu veröa áfram um kyrrt I geimstööinni viö tilraunir sinar. Þykir þaö benda til þess, aö tvi- menningunum sé ætlaö aö slá öll fyrri met manna I dvöl Ut f geimn- um. Sovéskir geimfarar hafa lengst verið 63 daga' Uti i geimn- um. —-Bandarisku geimfararnir i Skylab-geimstööinni dvöldu 84 daga I geimnum. Sjónvarpaö var beint Ur Salj- ut-6 um öll Sovétrikin, þegar geimfararnir fjórir heilsuðust i gær. Þeir nýkomnu færöu hinum bréf og blöö og bækur frá jöröinni- Morðingjarn- ir fundnir? Þjóövarölið Nicaragua segist hafa handtekiö fjóra menn, sem myrt hafi ritstjórann Pedro Joaquin Chamorro helsta and- stæöing Somoza forseta. 1 tilkynningu þess opinbera segir, aö mennirnir fjórir séu sek- ir um aö hafa bruggaö ritstjóran- um banaráö og setiö siöan fyrir honum vopnaöair haglabyssum. Mennirnir eru nafngreindir. Chamorro haföi alla sfna tiö veriö svarinn andstæöingur Som- oza-fjöldskyldunnar, sem ráöiö hefur lögum og lofum f Nicaragua siöustu fjóra áratugina. Anastasia Somoza Debayle, forseti haföi skipaö þjóövaröliö- inu aö aöstoöa lögregluna viö aö hafa uppi á moröingjunum sem veittu Chamorre fyrirsát á leiö hans heim frá skrifstofu sinni á þriöjudag. PASSAMYNDIR s V> feknar i litum tilbútiar strax I barna Jtflölskvlciu OSMYNDIR TURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.