Vísir - 12.01.1978, Page 14

Vísir - 12.01.1978, Page 14
14 ' Fimmtudagur 12. janúar J978 VISIR Hann ER Fréttamenn töluðu oft um það sína á milli/ I þorskastríðinu siðasta hvað það væri gaman að hringja I breska ráð- herra. Það heyrði nefni- lega til undantekninga ef ekki var hægt að ná í Þá. Og ( þeim fáu tilfell- um voru alltaf til staðar talsmenn sem gátu gefið //komment" í nafni ráð- herrans. Islenskir ráðherrar eru þvl miður nokkuð erfiðari viðureignar. Ráðherrarnir eru auð- vitað misjafnir í þessu eins og öðru. En sem dæmi má nefna að okk- ur hreinlega létti þegar við fréttum að Matthías f jármálaráðherra yrði I útvarpsþættinum //Spurt í þaula," í kvöld. Þá vitum við að minnsta kosti að hann ER hérna ennþá. Tímul hús víkjaj jfyrir glerhöllinni Borgarráð Reykjavfkur 11.800 ferme»' r kvað f gær upp dauðadóm ingu á ** þ yfir mótum Aöalstrætis, efri t i Austurstrætis og Hafnar- * strætis- Hallærisptaninu ► svonefnda, og húsunun^ ► sem viö það standa. , Alls gerir tillagan fyrir að 10 hús sem * eldri en frá 1920 veröi rifii ► en f staö þeirra á að reisa nýbygg- 'Veðum, á V”t ráö f/is og f il á sln- ltUnd* lófiinni á a& ytirbyggt torg ..agóru" me& itingasölu og ö&ru dlku. Undir öllu saman á a& bnageymsla á S.700 termetrum Einu breytingarnar borgarráft ger&i á tillögu n hluU skipuUgxnetndar va; halda opnum möguleika fyrir j bnaumfcrö um Austurstratti a& 1 A&alstreti og frá Austuratretl Veltusund a& Hafnaratreti Skipulagsnefnd aamþykkti 4 áxtlunina 1». deumber |af> at I kve&l Sllur&ar Har&araonar. ^ Framhald á bla. 1 Glerhallagleði Eyðileggingu mið- borgarinnar er haldið áfram af fullum krafti. Gamla góöa vingjarn- lega Reykjavfk verður brátt úr sögunni. I henn- ar stað kemúr „glæsi- ieg" framtiðarsýn með glerhöllum og glás af bflastæöum. I nýjasta dauðadómi borgarráðs féllu mót Aðalstrætis- Austur- strætis og Haf narstrætis ásamt Hallærisplaninu. Tillagan gerir ráð fyr- ir aö alls verði rifin tfu hús sem byggö voru fyrir 1920. Þess í staö á aðkoma 11.800 fermetra nýbygging á allt að fimm hæðum. Skothríð yfirvofandi Það má fastlega búast viö þvi aö í næsta þætti fari rússneski njósnar- inn Stirlitz, að skjóta menn umvörpum. Sfðasti þáttur var nefni- lega dálftið spennandi. Það hefur ekki gerst nema einusinni áður og Stirlitz skaut þá upp- Ihafsmanninn hið bráö- asta. Það verður annars að viðurkennast að eftir að hafa horft á þessa þætti meö öðru auganu nokkrum sinnum, er þessi rússneski spfon farinn að vera dálítið vinalegur. Þáttunum fer nú líka fækkandi og nokkur von til aö leikurinn fari eitt- hvað að æsast. Liklega endar þetta með þvi að Stirlitz verður i háveg- um hafður. (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Ford Granada árg. '75. Gullfallegur bfll, 6 cyl 250 cub, sjálfskiptur með powerstýri og bremsum. Blár, mjög fallegur. Skuldabréf og þá fyrsta greiðsla eftir ár. Skipti möguleg. Bfll f sérftokki Austin Mlni 1000 árg. '76 aðeins ekinn 16 þús. km með sumar- og vetrardekkj- um. Frúarbfllinn, sem beðið er eftir. Betri en nýr. Willys árg. '74 með AAayershúsi. Ekinn 41 þús. km. Brúnn, góð dekk. Skipti á Bronco mögu- leg. Kr. 1750 þús. Dodge 100 Pick-up árg. '72. Eklnn 47 þús. mfl- ur, 6 cyl, beinskiptur, 3ja gira. Svartur og hvít- ur. Vetrardekk. Góður bill í toppstandi. Kr. 1550 þús. Gerið góð kaup. Fallegur Chrysler árg. '72 með upptekinni vél. Ýmis skipti möguleg. Rúmgóður en sparneytinn bill. Kr. 850 þús. Taunus 17 M árg. '72. Aðeins eklnn 60 þús. km. á vél. Hvítur. Sumar og vetrardekk á felgum. Skipti á Escort eða Cortinu árg. '74—75 mögu- leg. Kr. 950 þús. Nú er réttl tfmlnn að kaupa tækl. Pontlac Le Manz sport árg. '70 (innfl. '74) 8 cyl 350 cub með öllu. Sumardekk fylgja. Sjálfskiptur i gólfi. Skipti á japönskum bíl möguleg. B.ÍLAKAMP HÖFÐATÚNI 4 — Sími 10280 Opi& laugardaga frá kl. 10-5. 10356 Aj OOOO Auói Volkswagen \Æ Golf LS 2ja dyra árg. 1976, rauður og svartur að innan, ek. 30.000 km. verð kr. 1.900.000.- VW L.T. Pick-up árg. 1976, dökkblár, burðarþol 1500 kg. ek. 34.000 km. verð kr. 2.300.000.- VW (rúgbrauð) pick-up árg. 1974 blár burðarþol 1000 kg. ek. 60.000. km. verð kr. 1.150.000.- VW1303 árg. 1974 grænn og brúnn að innan ek. 60.000 km. verð kr. 1.050.000.- VW Microbus árg. 1974 dökkblár og grár að innan, splunkuný skiptivél ókeyrð með öllu verð 1.800.000.- VW Variant árg. 1969 grænni oa brúnn að inn- an, ný skiptivál verð kr. 450.000. Range Rover unnendur takið eftir. i dag og næstu daga bjóðum við til sýnis og sölu i sýningarsal okkar R-1624 sem er sérlega fallegur Range Rover dekurbíll árgerð 1976. Ath. vantar allartegundir bifreiða á skrá, og sýningarsal. Ath. ekkert innigjald. [IhEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 —- Sími 21 240 0000 Lykillinn að góðum bílakaupum! RANGE R0VER '75 með lituð gleri. Grór, ekinn 70 þús. km. kr. 3.850 þús. RANGE RANGE ROVER '73 með öllu, toppbíll, verð kr. 3.100 þús. MAZDA 929 STATION '76 ekinn 43 þús. km. ó aðeins 2 miljónir 0LDSM0BIL CUTTLAS SUPRIME, 8 cyl með öllu. Ekinn 38 þús. mílur Verð kr. 2.600 þús. WAGONEER '71 6cyl beinskiptur ekinn 112 þús. km. Verð kr. 1600 þús. VW 1200 L '74, ekinn 57 þús. km. Verð kr. 850 þús. Stórgiœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSÖN HF. /fö ..Eflf) SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 .. ^ » i i i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.