Vísir - 12.01.1978, Qupperneq 17
VISIR Fimmtudagur 12. janúar 1978
(Smáauglýsingar — sími 86611
17
)
Til sölu
Til sölu nýlegur
Silver Cross barnavagn, brún-
drappaöur. Einnig súfasett meö
norsku ullaráklæði. Uppl. i slma
84837.
Grásleppukarlar.
Til sölu kraftblökk,norsk, ásamt
dælu og 4 metra slöngu, verð kr.
80 þús. Á sama staö óskast 40-50
lltra steypuhrærivél 1 fasa. Uppl.
I slma 93-2084.
Til sölu 2 djúpir stólar,
stofuskápur, gardlnur og rúm-
teppi, selst ódýrt. Uppl. I slma
36110.
Til sölu 100 lltra
* Rafha suðupottur og Simens
strauvél. Uppl. I slma 13943.
Lltiö notað,
danskt módelarmband úr 14 kar-
ata gulli til sölu. Selst á hálfvirði.
Einnig fatnaður. Uppl. I slma
38410.
Gólfslípivél.
3ja blaða gólfsllpivél til sölu.
Mjög létt vél og þægileg til notk-
unar. Slmi 76965 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Söludeild
Reykjavlkurborgar Borgartúni
auglýsir: Til sölu margir ágætir
munir til notkunar utan húss og
innan m.a. margar gerðir hand-
lauga., stálvaskar skrifborð,
stólar og borð, gamlar saumavél-
ar, huröir, koperingarvél, sláttu-
vél (hentug fyrir íþrótta- og golf-
velli) stór kæliskápur. Margt
fleira eigulegra muna, allt á vægu
verði. Uppl. I slma 18800-55. Opið
frá kl. 9-4.
Til sölu
Ignis þvottavél á kr. 70 þús. Gram
kæliskápur á kr. 50 þús. Gamall
fataskápur á kr. 12 þús. Uppl. I
slma 27981.
Nikkon F2
ljósmyndavél ásamt 3 linsum til
sölu. Allt i góðu ástandi. Abyrgð
enn I gildi. Einnig tenorsaxofónn
á mjög hagstæöu verði. Uppl. I
slma 23002.
Góður, ódýr rafmagnsgltar
til sölu. Uppl. I slma 35589 á
fimmtudögum.
Tveir barnabllstólar
kr. 8 þús, tvö pör af barnaskóm
stæröir 18 og 19 kr. 3.500, barna-
stóll kr. 2.500, kerrupoki kr. 2.500,
stórt fuglabúr stærö 45x45x23 kr.
II þús. Allt sem nýtt. Til sölu aö
Grænuhlíð 26, kjallara, suðurhliö,
eftir kl. 8 á kvöldin.
Framköllunaráhöld:
stækkari Opumus 11, þurrkari,
bakkar og framköllunartankur.
Einnig myndavél, Topcorn-UNI
linsa l:t/ F-53 mm. Uppl. I slma
72471 e. kl. 19.
Sófasett.
7 sæta sófasett, gott en þarfnast
yfirdekkingar, til sölu. Uppl. I
sima 73651.
Söluturn I góðu leiguhúsnæði
til sölu. Þeir, sem áhuga hafa
leggi nafn og slmanúmer inn á
augld. VIsis fyrir 15.1. 1978 merkt
„Söluturn”.
Bændur — Kaupfélög
um allt land. Eflið íslenskan
iðnaö, kaupiö Islensk júgurnet.
Pöntunum veitt móttaka I síma
96-22259.
Barnakojur til sölu
einnig kápa stórt númer. Uppl. I
slma 72443.
Gardlnur til sölu.
Uppl. I slma 37036.
Skólaritvél til sölu.
Upplýsingar I slma 71946.
Til sölu frystikista,
kælikista, frystiskápur, og pylsu-
pottur. Uppl. I síma 83434.
Grimubúningaleiga til sölu.
Uppl. eftir kl. 5 1 slma 72606.
Tveggja manna
svefnsófi til sölu. Sem nýr. Uppl. I
slma 52647.
Til sölu
Atlas isskápur með sér frysti-
hólfi. Uppl. I síma 72388.
Ljósmyndastækkarar.
Til sölu Durst M301 Meteor ljós-
myndastækkarar. Einnig er til
sölu rafsuðutæki fyrir bilgeyma.
Uppl. I síma 31025 e. kl. 19.
Til sölu
ameriskur stálvaskur hvitur með
skápum. Einnig Vauxhall Victor
’66, selst ódýrt. Uppl. I slma 32659
á kvöldin.
Óskast keypt
Peningaskápur
óskast til kaups. Uppl. I slma
93-1224 á daginn og e. kl. 7 I slma
93-1848.
Fataskápur
óskast. Uppl. I slma 40711 e.kl. 18.
tslenskur hnakkur óskast
til kaups. Uppl. I slma 44633.
Óska eftir að kaupa
3 fyrstu bindi af Kultur Historisk
ieksikon for Nordisk middelalder.
Uppl. I slma 86483 I kvöld og
næstu kvöld.
Hvfldarstóll óskast,
helst meö stillanlegu baki. Uppl. I
slma 34520.
isskápur — Rúm.
Góður Isskápur óskast. Hámarks-
stærö 140x60 sm. Ennfremur rúm,
ca. 120 sm á breidd. Uppl. I slma
30630 og eftir kl. 4 I síma 38216.
Notað Radionette
sjónvarpstæki með innbyggðu út-
varpi til sölu. Uppl. I síma 33189 e.
kl. 19 á kvöldin.
Tii sölu
svart-hvltt sjónvarpstæki. Uppl. I
slma 76016.
Finlux litsjónvarpstæki
20” 255 þús. Rósaviður/hvítt
22” 295 þús. Hnota/hvítt
26” 313 þús. Rósa-
viður/Hnota/hvítt
26” með fjarstýringu 354 þús.
Rósaviöur/hvitt
Th. Garðarson hf. Vatnagörðum
6 sími 86511.
Hljómtæki
■ ódó
r v 4r óö
Radlónette Stúdló
sjónvarp og útvarp til sölu.
Fallegt stykki. Uppl. I slma 32553
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu tveir hátaiarar,
EPI 100, 50 watta, ársgamlir, á
kr. 60 þús. Uppl. I síma 34522.
Til sölu
skemmtari. Uppl. I slma 35626
milli kl. 5 og 7.
Hljóófæri
Finnskur 12 strengja
Ladola gltar til sölu. Slmi 36217.
Góður, ódýr rafmagnsgltar
til sölu. Uppl. I slma 35589 milli kl.
5 og 7 á fimmtudögum.
Heimilistæki
ísskápur.
Kelvinator isskápur til sölu — vel
með farinn. — Hæð 135 cm ——
breidd: 65cm — dýpt 56cm litur:
hvitur— með frystihólfi og græn-
metisskúffu. Verð kr: 40 þús.
Uppl. I simum 29480 og 29750 frá
kl. 9-19. Eftir kl. 19.30 I slma
71573.
Teppi
Teppi
Ullarteppi, nylonteppi,mikið úr
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verðtilboð. Það borgar sig að lita
við hjá okkur. Teppabúðin,
Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði.
Simi 53636.
Til sölu
Norton 850 árg. ’74, ekið 25 þús.
km. lítur mjög vel út, er I topp-
standi. Uppl. I slma 98-2360.
Notaður kerruvagn óskast.
Uppl. I síma 40625.
Verslun
Bændur — Kaupfélög
um allt land. Eflið íslenskan iðn-
að, kaupið Islensk júgurnet.
Pöntunum veitt móttaka I slma
96-22259.
Rökkur 1977
kom út I desember sl. stækkað og
fjölbreyttara af efni samtals 128
bls. og flytur söguna Alpaskytt-
una eftir H.C.Andersen, endur-
minningar útgefandans og annað
efni. Rökkur fæst framvegis hjá
bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa
Rökkurs mælist til þess við þá
sem áöur hafa fengið ritið beint
og velunnara þess yfirleitt aö
kynna sér ritiö hjá bóksölum og
er vakin sérstök athygli á að það
er selt á sama veröi hjá þeim og
ef það væri sent beint frá af-
greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk-
ur, Flókagötu 15, slmi 18768. Af-
greiöslutimi 4-6.30 alla virka daga
nema laugardaga.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Tökum I umboðssölu öll hljóm-
tæki, segulbönd, útvörp og magn-
ara. Einnig sjónvörp. Komið vör-
unni i verð hjá okkur. Opið 1-7
daglega. Sportmarkaðuíinn Sárri-
túni 12.
Gerið góð kaup
Metravörur, fatnaður. Hagstæð
verð. Versm-salan Skeifan 13
suðurdyr.
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Terelyne-pils I miklu litaúrvali I
öllum stærðum. Sérstakt tækifær-
isverð. Ennfremur síð og hálfsíð
plíseruð pils I miklu litaúrvali I
öllum stærðum. Uppl. í slma
23662.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkur vantar nú þegar sklði,
skíðaskó, skiðagalla, skauta og 1
fleira og fleira. Ath. tökum allar
sportvörur I umboðssölu. Opið frá i
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- 'I
inn Samtúni 12. ,
útsala — útsala
peysur, lopa- og acryl bútar.
Lopaupprak, acrylgarn. Hagstæö
verð. Opið frá 9-6 Les-prjón,
Skeifunni 6.
Þar sem verslunin
hættir 1. mars gefum við 10% af-
slátt af peysum, galla- og flauel-
isbuxum barna. 20% afslátt af
sundfötum barna og fullorðinna.
Eigum nokkrar jakkapeysur 30%
afsláttur af jakkapeysúm. Golf-
garn á 368 kr. 100 gr. 10% afslátt-
ur af smávörum sé keypt fyrir
1000 kr. Ath. vorum að fá Supper
Alto garn. Verslunin Prima
Hagamel 67. Simi 24870.
Til sölu
Fischer sklði 185 cm með öryggis-
bindingum einnig smelluskór
nr.38. Uppl. I slma 28825 milli kl. 5
og 7 I dag.
Sklði 175 cm
ásamt bindingum til sölu, einnig
smelluskór nr. 40. Uppl. I slma
31401.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skíöavörum á góðu
verði. Verslið ódýrt og látiö ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum I
umboðssölu allar skiðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaöurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Fatnaóur
Snlð og sauma kjóla
dragtir, kápur. Kristin slmi 44126.
ÆiíLííL,
Barnagæsla
14 ára stelpa
óskar eftir barnagæslu á kvöldin,
Helst I Kópavogi eða Fossvogi.
Uppl. I síma 41546.
Einstæö móðir
meö tvö börn óskar eftir góöri
eldri konu til að gæta 2ja barna
meðan móöirin vinnur úti gegn
fæöi og húsnæði. Æskilegt aö sem
nánust tengsl gætu orðið. Þeir
sem hafa áhuga vinsamlegast
hringi I slma 43393 eftir kl. 18.
Tek börn I gæslu
hálfan eða allan daginn, æski-
legur aldur frá 2 ára. Bý 1 ná-
grenni Landsspítalans. Slmi
23821.
Get tekið að mér börn
I sveit I vetur. Uppl. I slma
99-4013.
Get tekið börn I gæslu.
Hef leyfi. A sama stað er til sölu
magnari, 2x20 sinuswött, lltiö
notaöur. Uppl. I slma 37666.
Stúlka óskast
til að gæta 2ja barna eitt kvöld i
viku og svo einstaka kvöld, við
Holtsgötu. Æskilegt að hún eigi
heima þar nærri. Simi 29814.
Barngóður
og greindur unglingur óskast til
að gæta 3ja ára drengs 1-2 kvöld i
viku. Bý á Hverfisgötu I Rvlk.
Uppl. I slma 11474 e. kl. 18 I dag.
&
Tapaó - fundið
Hvltur og svartur
kettlingur tapaðist sl. laugar-
dagskvöld, sást síöast við Austur-
bæjarbarnaskólann. Uppl. I sima
26973.
Blár páfagaukur
hefur tapast frá Hamraborg 8 I
Kópavogi. Vinsamlegast hringiö I
slma 44483. Fundarlaun.
Karlmannsgleraugu töpuðust
á Laugaveginum sl. föstudag.
Uppl. I slma 19714.
Ljósmyndun
Standard 8mm, super 8 og 16 mm
kvikmyndafilmur til leigu I miklu
úrvali, bæði þöglar filmur og tón-
filmur, m.a. með Chaplin, Gög og
Gokke og bleika pardusinum.
Kvikmyndaskrárfyrirliggjandi. 8
mm sýningarvélar leigöar og
keyptar. Filmur póstsendar út á
land. Simi 36521.
Hefur þú athugað það
að ieinni og sömu versluninni færð
þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eöa bara venjuleg-
urleikmaöur. Ótrúlega mikiö úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið þaö I Týli”.
Já þvi ekki þaö. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
Fasteignir 1 B
Gott timburhús til sölu
og flutnings. Tilvalið sem sumar-
bústaður. Tilboö leggist inn á
augld. VIsis fyrir 15. þ.m. merkt
9556.
Hreingérningar
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Slmi
22841.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum,
Ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Van-
ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í slma 82635.
Vélhreinsum teppi
I íbúðum, stofnunum og stiga-
göngum. ódýr og gpð þjónusta.
Pantið I slma 75938.
Gerum hreinar fbúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón sími 26924.
Vélhreinsum
teppi I Ibúðum, stofnunum og
stigagöngum. ódýr og góð þjón-
usta. Pantið I síma 75938.
Hreingerningastöðin.
Hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga á teppum og hús-
gagnahreinsunar. Pantið I sima
19017.
Gerum hreinar Ibúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
Kennsla
Myndflos-námskeið.
grófflos, flnflos. Byrjum 12. jan.
aftur, getum bætt við. Upplýsing-
ar og innritun I slma 33826 eöa I
Hannyrðaversl. Laugavegi 63.
Pýrahald
Nymfeparakit (Dísa páfagaukar)
til sölu kven- og karlfugl. Uppl. I
sima 53097.
Þjónusta
Trjáklippingar —
limgerðisklippingar.
Fróði B. Pálsson, sími 20875, Páll
B. Fróðason, sími 72619, Garö-
yrkjumenn.
Ferðadiskótek fyrir
árshátlöir. Aðalkostir góðs ferða-
diskóteks eru: Fjölbreytt dans-
tónlist upprunalegra flytjenda
(td. gömlu dansarnir, rokk,
diskótónlist, hringdansar og sér-
stök árshátíöartónlist), hljóm-
gæöi, engin löng hlé, ljósasjóv,
aðstoð viðflutning skemmtiatriða
og ótrúlega lltill kostnaður. Gerið
verð- og gæða samanburö. Uppl. I
slmum 50513 og 52971 einkum á
kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið
Dlsa.
Endurnýja
áklæði á stálstólum og bekkjum.
Vanir menn. Slmi 84962
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek aö mér leöurjakkaviögerðir,
einnig fóðra leðurjakka. Slmi
43491.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Hljóðgeisli s.f.
Setjum upp dyraslma, dyrabjöll-
ur og innanhúss talkerfi. Við-
geröa og varahlutaþjónusta. Sími
44404.
Safnarinn
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt key
á hæsta verði. Richard Ry«
Ruderdalsvej 102 2840 Holt
Danmark.