Vísir - 12.01.1978, Síða 21

Vísir - 12.01.1978, Síða 21
sírai 93-7370, VÍSIR Velkominn, Wim Wenders Þau tiðindi hafa bor- ist eyrum vorum að Wim Wenders verði heiðursgestur kvik- myndahátiðarinnar sem hér verður i febrú- ar. Hann mun koma til fyrirlestrahalds og fundarhalda með is- lenskum áhuga- og at- vinnumönnum i kvik- myndum, og tekur með sér nokkrar af mynd- um sinum. Dennis Hopper í hlutverki sínu íVininum bandaríska Wenders er eitt af hinum „sjö ungu ljónum” i þýskri kvik- myndagerð — sem hafa staöið bak við hina nýju gullöld þýskrar kvikmyndageröar. Hann er fæddur áriö 1945 i Dusseldorf og kom fyrst fram með stuttar myndir árið 1967. Fyrstu löngu myndina „Summ- erin the City” gerði hann 1970. „Ég legg mig fram við það i myndum minum að fást við það timabil sem myndin er gerð á. Fást við borgirnar, landslagið, fólkið sem vinnur að þeim með mér”, hefur hann sagt i viðtali. Persónur hans eru á stöðugri hreyfingu i leit að einhverri uppgötvun sem sjaldan finnst. Wim Wenders er mikill áhugamaður um kvikmyndir. annara og hefur takmarkalitla þekkingu á bandariskri kvik- myndagerð. Hann virðist einnig hafa áhuga á að kvikmynda iþróttir og iþróttamenn þvi tvær mynda hans stutt mynd frá 1968 og langa myndin frá 1971 „Hræðsla markmannsins við vitaspyrnuna” fjalla um knatt- spyrnu. Wim Wenders BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 £Z 81390 -Ö ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-Ia ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki -|- Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Skriðbrautin + ■^r Nýja bió: Silfurþotan ★ * . Gamla bíó: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ ■+ Regnboginn: Járnkrossinn ★ + Hafnarbíó: Sirkus if. • Stjörnuvíó: The Deep Háskólabió: Black Sunday if. Jf + + Nýjasta mynd hans er „Amerikanischer Freund”með Dennis Hopper (Easy Rider) i aðalhlutverkinu. Hann vinnur nú að „Der Stand Der Dingo.” Wenders er ásamt Verner Reiner Fassbinder, yngstur ný- bylgjumannana i þýskri kvik- myndagerð aðeins 33 ára gamall. Auk þessara tveggja má segja að fimm aðrir séu „aðalmenn” i bransanum i Þýskalandi sem fær á sig æ al- þjóðlegri blæ. Þeir eru Alexand- er Kluge. Hans Jurgen Syber- berg, Verner Herzog, Jean- Marie Straub og Volker Schloendorff. —GA LAGFÆRING í grein um kvikmyndir Agústs Guðmundssonar i gær féllu niður lokaorð hennar auk myndatexta. Það var baga- legt. i niðuriaginu kom fram að myndin „Lifeline to Cathy” er að mati minu eitthvað það besta sem komið hefur fram eftir islcnskan kvikmynda- gerðarmann og einnig að i næsta Hclgarblaði Visis verður birt viðtal við kappann. —GA ISLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára VISIF Fimmtudagur 12. janúar 1978 ——aswaKMi 1 smáar sem stórar! SIÐUMÚLI 8 414 SIMI 8M1 HASKOLABiO *3Í 2-21-40 Svartur sunnudagur Hrikalega spennandi lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. islenskur texti Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. 'Tónleikar kl. 8.30. JARBi ‘S1-13-84 VSBV Störkostlega vel gerð og fjör- ug, ný sænsk músikmynd i lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára 'HÚSBYGGJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. 'ÍSSv Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. RANXS Fiaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaörir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. Útvegum f jaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 WÖÐLEJKHÚSIÐ TÝNDA TESKEIÐIN i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. HNOTUBRJÓTURINN fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 15 (kl. 3) fáar sýningar eftir. STALÍN ER EKKI HÉR föstudag kl. 20. Litlasviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. ->■ . SiroiJLOI 84 Þeysandi þrenning ÆsispennandL bandarlsk .kvikmynd. Aðalhlutverk: leikarinn Nick Nolte.sem lék annað aðalhlutverkið í hin- ;um vinsæla sjónvarpsþætti Gæfa og gjörvileiki. ísl. texti. Sýnd kl. 9. íurn ST16-444 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "lonabíó *S 3-11-82 GaukshreiArið Winnerof 5 ACADEMY AWARDS JACK WRCHOUOW ® ONEFLEWOVER IHECUCKOOtENESr A Ftntaty FHm UæMArtnts [R)«. T M e * r r e Gaukshreiftrið hiaut eftirfarandi óskarsverft- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.