Vísir - 24.01.1978, Side 13
"Förum til að sigra"
— segir Lárus Loftsson, þjálfari unglingalandsliðsins í knattspyrnu
fornu og fyllilega sannaö, aö valiö
á honum i liöiö var rétt. Visis-
mynd Einar.
Islenski unglingalandsliöshópurinn kom til fundar f húsakynnum KSl um helgina. þar sem málín voru rædd og drög lögö aö undirbúningnum fyrir úrslita
keppni Evröpukeppninnar. Visismynd Einar.
„Þetta var slartiö hjá okkur i
gær og þar voru linurnar lagöar
fyrir hópinn, sem mun taka þátt
f úrslitakcppni Evrópukeppn-
innari knattspyruu”, sagöi Lár-
us Loftsson. þjálfari unglinga-
landsliösins — 16-18 ára —, er
’ viöræddum viö hann I gær. Sem
kunnugter tryggöi fslenska liöiö
sér rétt f úrslitakeppnina meö
þvi aö sigra Wales i forkeppn-
inni s.l. haust, og i vor er það úr-
slitakeppnin sem biður liösins.
„Viö ætium að byrja æfingar
um mánaðamótin, förum rólega
af stað i byrjun en siöan fer
þetta svona stighækkandi. Við
ætlum aö leggja á þaö aöal-
áherslu a.m.k. lii aö byrja meö
að leika æfingaleiki og leika þá
við þessi 1. deildarlið, sem eru
aö undirbúu sig fyrir keppnis-
timabiliö. Þaö má koma hér
fram, aö við erum tilbúnir til aö
Ieika viö þessi félög hvenær sem
er. Aö ööru leyti finnst mér eðli-
legast að strákarnir æfi mest
hjá sinum félögum, en siðan
koma þessir æfingaleikir iun i.
tirslitakeppnin hefst i Pói-
landi :i. mai og viö erum eina
þjóöin sem búin er aö tryggja
sér rétt til þátttöku i henni,
ásamt Skotum, cn þcir eiga að
leika i öörum riöli en við. Ann-
ars ieika þjóðirnar yfirleitt ckkiv
i forkeppninni fyrr en i mars.
Mótherjar okkar i Póllandi
verða annaö hvort Tékkar eöa
Ungverjar, sem leika saman —
Belgar eöa N-írar, en þeir leika
saman, og svo JUgóslavar cða
Uúmenar. Þrjú af þessum liöum
skipa C-riöiIinn ásamt okkur.
Viö munum fljótlega bæta við
strákum i hópinn og veröa með
eina.20 stráka, sem allir veröa
aö vera tilbúnir til aö fara til
Póllands, þótt þaö vcröi ekki
nema 16 sem koma svo til mcö
aö fara’*.
— Þú sagöir i fyrra, eftir sig-
urinn gegn Wales, aö nú yröi
stefnan tekin á Evrópumeist-
aratitilinn. livaö um þaö?
„Síðan ég tók viö liðinu höfum
við leikið 6 leiki i úrslitakeppn-
inni. Fjórum sinnum höfum við
gcrt jafntefli og tvivegis tapaö,
og mér finnst vera kominn timi
til aö fara að vinna einhverja
iciki, en viö höfum oft veriö ná-
lægt þvi. ÞU mátt hafa þaö eftir
mér, að við stefnum að fjögurra
liða urslitunum. Ég fer meö
þessa stráka þarna út til að
Páll ólafsson, einn af máttar-
stólpunum i unglingalandsliöinu
var um helgina, dæmdur i
þriggja leikja keppnisbann I
Evrnpukeppninni vegna þess,
aö honum var visað af leikvclli i
siöari leiknum gegn Wales i
haust.
„Mér finnst þetta vera alveg
fáranlcgur dómur og skil ekki
tilganginn meö þvi aö vera aö
sigra þcssa gutta, þctta eru
þeirra jafnaldrar og ekkerl
hetri en okkar menn”.
gk -.
útiloka strakinn frá úrslila-
keppninni”, sagöi I.árus Lofts-
son, þjálfari uglingaliösins, cr
viöræddum viö hann í gær. Brot
hans, þcgar hann var rekinn út
af. var alls ekki þess eölis aö
hann ætti að vera rekinn af velli,
hvaö þá aö hann ætti aö fá
þriggja leikja bann. Þessum úr-
skuröi verður örugglega áfrýj-
að”, sagði Lárus.
Púll dœmdur í
3 leikja bann!
— vegna brottvísunar af leikvelli s.l. Haust
Craig til
Aston Villa
Enska 1. dcildariiöið Aston Villa keypti I
gær skoska landstiösmanninn Tommy Craig
frá Newcastle fyrir 250 þúisund sterl-
ingspund . Craig hefur ekki veriö ánægöur
mcð lifiö hjá Newcastle aö undan-förnu, eftir
að Bill McGarry, scm nýlega tók við liöinu,
tók fyrirliöastööuna frá honum. Newcastle er
I næstneösta sætinu i 1. deild.
— BB
Harry Haslam
til Sheffield Utd.
Harry Haslam, sem verið hefur fram-
kvæmdastjóri hjá 2. deildarliöinu Luton slö-
ast liðin fimm ár, hefur nú verið ráöinn til
annars liðs i 2. deild, Sheffield United.
Sheffield hefur ekki haft framkvæmda -
stjóra siðan i október, að Jimmy Sirrel lét af
störfum, og hel'ur þjálfari liösins, Cec Cold-
well, gegnt þessu starfi síöan.
Luton er nú i sjöunda sætinu I 2. deild með
27 stig, en Shcffield Unitcd er ellefta i rööinni
mcö 26 stig.
- BB
Fyrstagöngumótið|
í Skálafelli
Fyrsta skiöagöngumót vctrarins fór fram I
Skálafelli um heigina. Gengnir voru 12 kíló-
metrar og sigraði Ingólfur Jónsson, SK, í
keppninni. Hann gekk vegalcngdina á 42.16.1
minútu.
Annar varö Guömundur Sveinsson, SR,
sem gekk á 45.09.5 minútum, þriöji varö
Bragi Jónsson, Hrönn, sern gekk á 46.15.1
minútu, fjórði varö Páll Guöbjartsson,
Fram.sem gekká 47.55.5minútum og fimmti
varö Björn Asgrimsson, Siglufiröi, sem gckk
á 48.30.4 minútum.
— BB
Okkar maður
í Danmörku
Nú liður óöum aö þvi aö Urslitakeppni heimsmeistarakeppninnar i
handknattleik hefjist, og i dag mun islenska landsliöiö koma til Arósa
þar sem það mun búa ámeöan riölakeppnin stendur yfir.
Björn Blöndal, Iþróttafréttamaöur hér á Visi, hélt utan I morgun og
mun fylgjast meö úrslitakeppninni. Viö munum daglega, á meöan
keppnin stendur yfir, birta fréttir frá Birni, og þær fyrstu birtast i blaö-
inu á morgun.
gk—
„Þessi leikur var ekki mikið til
að hrópa húrra fyrir handbolta-
lega séö”, sagði Ólafur Jónsson,
einn af fararstjórum islenska
landsliðsins i handknattleik eftir
leik þess gegn norska 1. deildar-
liðinu Kefstad i gærkvöldi en þaö
er efsta liðiö i norsku 1. deildinni.
„En við unnum, og það er auð-
vitað besta auglýsingin og þarna
voru menn sem skoruðu flest
mörkin, menn sem hafa litið haft
sig i frammi nú i nokkurn tima
Dómarornir
létu ekki
sjó sig!
Mikiö ófremdarástand virðist
nú vera i dómaramálum i hand-
knattleik — og um helgina varö
aö fresta þrem leikjum vegna
þess að boöaðir dómarar mættu
ekki.
A föstudagskvöldiö varö aö
fresta leik i 1. flokki milli Vikings
og Armanns sem fram átti aö
fara i Laugardalshöllinni og á
sunnudaginn varð aö fresta tveim
leikjum — milli Gróttu og Stjörn-
unnar I 2. deíld og leik UMFN og
Þórs, Akureyri i bikarkeppni HSt
sem fram átti aö fara i Njarðvik-
um. Kemur þetta sér mjög illa
fyrir Þórsara sem sennilega
veröa aö koma aukaferð hingað
suöur til aö leika þennan leik fyrir
bragöiö.
—BB
eins og Þorbjörn Guðmundsson
með 4 og Þorbergur Aðalsteins-
son með 5. Axel Axelsson skoraði
þrjú mörk, þar af tvö úr vítaköst-
um.
Við misnotuðum eitt vitakast
sem var varið frá Axel, en að öðru
leyti virtust strákarnir alveg ráða
við markvörslu Norðmannanna.
Leiknum lauk með fjögurra
marka sigri okkar 22:18 eða fjög-
urra marka mun eins og i leikn-
um gegn norska landsliðinu i
fyrrakvöld. En leikurinn i fyrra-
kvöld var miklu betri leikur af
okkar hálfu, hann var harður
nokkuð leikurinn við Refstad og
ekki góður handboltalega séð.
Þeir voru allir með strákarnir i
kvöldnema Jón Karlsson og Ólaf-
ur Einarsson, og allir hinir komu
innánema Þorlákur mark'vörður.
Við náðum fljótlega forustunni i
leiknum og komumst strax i 2-3
marka forustu og höfðum yfir i
hálfleik 12:9. En annars voru
nosrku dómararnir mikið i sviðs-
ljósinu. Mér varð það nú að orði
eftir leikinn að oft hafi ég séð
„rósótta” dómara heima á Is-
landi en þessir myndu nú vera
þeir „rósóttustu” sem ég hef séð.
Þeir höfðu engin tök á leiknum og
það kvörtuðu allir úr báðúm lið-
um eftir leikinn.
— tslenska landsliðið hélt frá
Noregi rétt fyrir hádegið i dag á-
leiðis til Danmerkur. en til Árósa
kemur liðið i eftirmiðdaginn og
fyrsti leikur þess er á fimmtudag
gegn Sovétmönnum.
gk —
Keegan í átta
leikja bann!
Breski knattspyrnu-
maðurinn Kevin Keegan sem
leikur með vestur-þýska liðinu
Hamburg SV var i gær dæmdur I
átta leikja keppnisbann fyrir aö
slá til mótherja sins i vináttuleik
mcð liöi sinu gegn áhugamanna-
liöinu VFB Lúbeck á gamlársdag.
Samkvæmt vestur-þýskum
agareglum I knattspyrnu fær sá
leikmaður sem vikið er af leik-
velli sjálfkrafa átta leikja keppn-
isbann. Keegan hefur þvi ekki
leikið með Hamburg SV það sem
af er þessu ári og mun hann ekki
fá að leika með liðinu fyrr en i lok
næsta mánaðar. Þetta kemur þó
ekki i veg fyrir að Keegan má
leika með .enska landsliðinu gegn
Vestur-Þjóöverjum i Munchen 22.
febrúar, þvi að bannið gildir
aðeins um deildar- og bikarleiki i
Vestur-Þýskalandi.
— BB
Ólafur Einarsson handarbrotnaöi
i landsleiknum viö Norömenn I
fyrrakvöld, og er nær vonlaust aö
hann geti leikið i Danmörku.
Nýkomin styrktarblöð og
augablöð í eftirtaldar
bifreiðar:
Hœkkið bílinn upp svo að hann *aki ekki
niðri o snjóhryggium og holóttutp vegum
Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan.
Datsun diesel 70-77 augablöð aftan.
Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð.
Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð.
Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð
aftan.
Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð.
2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbfla.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra-
klemmum.
Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli.
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, simi 82944.
— sem var síðasta eldraun islenska landsliðsins i handknattleik áður en liðið
heldur til HM-keppninnar í Danmörku þar sem það mœtir
Sovétmönnum á fimmtudaginn
Januz kemur til
Kaupmannahafnar
— Jón H. Karlsson og Ólafur Einarsson
eru meiddir
„Við hittum hann væntanlega i
Kaupmannahöfn”, sagði Jón
Karlsson, fyrirliði islenska lands-
iiðsins er við spurðum hann um
Januz Czerwinski i gærkvöldi.
„Það er eitthvert minútuspurs-
mál hvort hann nær flugvélinni
sem fer frá Kaupmannahöfn til
Árósa á morgun. Ef vélin sem
hann kemur með frá Póllandi
verður á áætlun, þá ætti hann að
hitta okkur á Kastrup en það
verður mjög tæpt. En hann kem-
ur örugglega”.
gk—■
„Ég hef nú litið gagn gert i
ferðinni til þessa, það tóku sig upp
meiðsl i baki hjá mér og ég hef
verið undir læknishendi”, sagði
Jón Karlsson. „Ég þarf bara að fá
góða hvild, og þá vona ég að þetta
jafni sig”.
— Hvað um Ólaf Einarsson? Er
hann eitthvað vafasamur varð-
andi leikina i HM?
„Hann er handarbrotin og ekki
miklar likur á að hann leiki þótt
hann sé að gera sér einhverjar
vonir um það. Það er litið bein á
handarbaki brotið, svo að útlitið
er ekki gott”.
gk —
AFRAM
ISLAND
Fjögra marka sigur
íslands gegn Refstad