Vísir - 24.01.1978, Qupperneq 14
0000Auói
© Volkswagen
LANO-ROVER 1975
Ekinn aðeins 40 þús. km.
Glœsilegur vagn á aðeins
kr. 2,800 þús,
RANGE ROVER ARG. '75
með öllu. Ekinn aðeins 50 þús. km.
á kr. 4.300 þús.
CHEROKEE CUSTOM 1975 6cyl
beinskiptur með power-stýri
og -bremsum, ekinn 47 þús.
Kr. 3,3 millj.
OPEL RECORD 11 STATION '73 ekinn
aðeins 48 þús. km. Litur út sem nýr.
Verð kr. 1750 þús.
TOYOTA CARINA1974 2ja dyra
sjálfskiptur, ekinn aðeins 30 þús.km.
Verð kr. 1.650 þús.
Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF. Æ
SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105
Ókeypis myndaþjónusta
Opið til kl. 7
Akranes er góöur
staður aö búa á, segja
þeir sem það hafa
reynt. En þótt Akur-
nesingar séu heima-
hollir þá vilja þeir
gjarnan sjá sig um og
hafa samband viö um-
heiminn.
Þetta sést greinilega
i nýjasta eintakinu af
blaðinu þeirra, „Um-
brot". Þaðer ekki stórt
um sig, en meðal efnis
er dagbók úr israels-
ferð, bréf frá Naarpes
i Finnlandi og ferða-
saga úr Noregsreisu.
Enn einn milljarður
Rikisstjórnin heldur
áfram að safna að sér
sparifé landsmanna,
þrátt fyrir ítrekaðar
kvartanir forstöðu-
manna í verslun og
iðnaði.
I viðtali við Helgar-
blað Visis um siöustu
helgi sagði Jóhann
Briem, framkvæmda-
stjóri Frjáls framtaks,
að það sem helst væri
að fyrirtækjarekstri
hér á landi, væri
hversu illa þau væru
rekin.
Eina úrbótin er sú,
að hans sögn, að auka
það fjármagn sem
fyrirtæki hafa aðgang
að. Gallinn er bara sá,
að ríkið hirðir nánast
allt sparifé með spari-
skírteinum sinum og
skuldabréfum.
Jóhann sagði, að rík-
ið hefði nú náð i
sautján milljarða með
þessu móti. Þetta við-
tal var tekið tveimur
dögum áður en tilkynnt
var um enn eitt útboð
rikissjóðs og nú eru
milljarðarnir orðnir
átján.
En þegar verslunar-
menn kvarta undan
f jármagnsskorti
skyldu þeir hafa í huga
að rikissjóður er enn
verr staddur?
--•—
Nýtt blóð
Þriðjudagur 24. janúar 1978.
vism
..... v——i—
Skagamenn víðförulir
[—■=——■ 1 m,mmm——
Nýtt útboð spariskirteina:
Næsthæsta útboð frá
upphafi -1 milljarður
Annar flokkur frá ’67 rúmlega 26-faldaðist á lánstímanum
krón* og eru kjflr bréfann* hln
sömu og verið hefur 1 iparltklr-
leinaúlboðl rikiaajðða undanfarió
Meðallaltvealir eru 34% og
höfuðstóll linsins Ivöfaldasl i
linstlmanum. tem er 20 ir K*»er
bundið fyralu S irln.
Ulboðið fri 1965. 2 flokkur.
sem nú.hattir að bera veitl og
verðból var upphaflega 28 millj-
ónir króna. Innlausnarver^
Það virðist greini-
legt, að margir kjós-
endur telja/að kominn
sé timi til aö stokka
eitthvað upp á Aiþingi.
Þetta hefur verið að
koma í Ijós i prófkjör-
um f lokkanna, þar sem
menn eins og Jón Ar-
mann Héðinsson, Egg-
ert Þorsteinsson og
Þórarinn Þórarinsson
hafa „dottið út" i próf-
kjörum.
Aðrir hafa færst til á
listunum og eru nú í
meiri hættu en áður.
Sumir segja raunar að
þetta sé merki um
hvað kosningabaráttan
sé að verða amerísk
hér á landi, fremur en
að fólk vilji endilega
breytingar.
Ungu mennirnir,
sem hafa verið aö
koma i staðinn, hafa
verið með mikilvirkar
kosningamaskinur i
gangi og það hefur
veriö unnið af hörku að
því að koma þeim á
þing. „Gömlu menn-
irnir", sumir hverjir
að minnsta kosti, hafa
litiö borið sig eftir at-
kvæðunum, taliö að
þau kæmu bara eins og
venjulega.
Kannske er þetta
sambland af þessu
tvennu, fólki finnst
kominn tími til að
skipta og nýjar aðferð-
ir eru notaðar í próf-
kjörum.
Allavega virðist Ijóst
að flokksmaskínurnar
mega sin nú minna en
áður, því þær biða
hvern ósigurinn á fæt-
ur öðrum. Þeir sem
þær vilja inn lokast úti,
og það á ekki við um
einn flokk öðrum
fremur.
— ÓT.
*
Enn bjóðum við ótrúleg kjör. Viva, árg. '72,
ekinn 70 þús. km., á nýjum vetrardekkjum,
aðeins kr. 200 þús. út. Heildarverð kr. 700 þús.
Nýr bíll, Skoda Amigo, árg. '77. Aðeins ekinn
lOþús. km. Grænn. Skipti á Cortinu eða Escort
möguleg. Kr. 950 þús.
Datsun 120 Y, árg. '74. Nú er vaxandi eftir-
spurn eftir station-bílum. Orangerauður, að-
einsekinn 44þús. km. Góð dekk, góður bíll. Kr.
1450 þús.
Nýlega innfluttur Volvo 144 '68, mjög góður.
Sumar- og vetrardekk. Dráttarkrókur með
rafmagnsinnstungu. Einstaklega ryðvarinn.
J<r. 850 þús.
Þetta er fallegur bíll. Dodge Dart, árg. '70.
Brúnsanseraður, 6 cyl. með powerstýri. Allur
gegnumtekinn. Ný vetrardekk, sumardekk
fylgja. Skipti möguleg.
Þýskur Capri, árg. '72. Grænn. Ekinn 8 þús.
km. Sportfelgur. Skipti á nýlegum, amerísk-
um bil möguleg. Kr. 1500 þús.
1 P -
Toyota Crown station, árg. '71. Hæfilega stór
station-bill á sanngjörnu verði. Hvitur. Sumar-
og vetrardekk. Útvarp. Kr. 1100 þús.
Audi 100 LS árg. 1976i4ra dyra. Ekinn 100.000
km. Gulbrúnn og grænn að innan. Verð kr.
2.200.000.-
VW 1200 L árg. 1976. Ekinn aðeins 8000 km.
Gulur og brúnn að innan. Verð kr. 1.550.000.
Audi 100 LS árg. 1975, 4ra dyra. Ekinn að-
eins 29.000 km. Ljósgulur og drapplitaður að
innan. Verð kr. 2.500.000
VW 1303 árg. 1974. Ekinn 60.000 km. Dökk-
grænn og Ijós að innan. Verð kr. 950.000
VW 1302 árg. 1971. Ekinn 98.000 km, Dökk-
grænn og brúnn að innan. Verð kr. 500.000
VW Microbus árg. 1974. Skiptivél. Rauður og
hvitur. Verð kr. 1.700.000
VW 1303 árg. 1973. Ekinn 80.000 km. Dökk-
grænn og brúnn að innan. Verð kr. 850.000
Taunus 20 MXL árg. 1970. Ekinn 59 þús. km.
Grænsanseraður, drapplitur að innan, sóllúga.
V6 vél. Verð kr. 1.250.000
Mazda pick-up árg. 1976. Ekinn 35.000 km.
Hvítur, gott lakk. Verð kr. 1.300.000
Range Rover árg. 1976. Ekinn 29.000 km.
Billinn er með power stýri, lituðu gleri,
teppalagður og siðast en ekki síst hefur
hann fengið mjög góða meðferð.
Verð á þessum úrvals bíl er 5.200.000,-
Eitthvert lán kemur til greina.
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
MAZDA 929 '75-76.
Höfum kaupanda að MAZDA 929 '75
eða '76. Mjög góðum bíl.
(Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
rn 11111 ni
BILAKAUP
llllAll£llllll|iii»ii,á,J||jT|||||||B,i,|,i|ln|nili8|,;;iUji|
HÖFÐATÚNI 4 — simi 10280
______•_______ 10356