Vísir - 24.01.1978, Síða 18

Vísir - 24.01.1978, Síða 18
18 Þriöjudagur 24. janúar 1978.VISIR. Útvarp kl. 19,35: Molar á borði framtiðar csuðn í sál r - Arelíus Níelsson flytur erindi „Við getum gert betur við silungs- og laxvciöiár okkar”, segir Arelius N'ielsson i erindi, sem hann flytur i útvarpið i kvöld. „Fólk má ekki vera blint fyrir þó þar sé ekki hægt aö stunda bú- þeim stöðumviðsvegar um landið, skap eða þó hann hafi lagst af, að Þriðjudagur 24. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 L’mbætur i húsnæöis- málum og starfsemi á veg- um Reyk jav ikurborgar Þáttur um málefni aldraöra og sjúkra. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 I.itli barnatiminn Guö- rún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Að tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frcttaauki. Til- kynningar. 19.35 Molar á borði framtiðar 20.00 Strengjakvartett i Es-dúr opl 97 eftir Antonln Dvorák Dvorák-kvartettinn leikur 20.30 Ctvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir I.ongus Friðrik Þórðarson þýddi. óskar Halldórsson les (4). 21.00 Kvöldvaka 22.20 Lestur Passiusálma (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Kvartett Karls Grönstedts leikur 23.00 A hljóöbergi,,An Enemy of the People”, Þjóöniöing- ur, eftir Henrik Ibsen i leik- gerö Arthurs Miller. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20,30: það sé ekki hægt aö nýta landiö”, sagði séra Arelius Nlelsson I sam- tali við VIsi. Þáttur hans, Molar á borði framtiðar, er á dagskrá út- varpsins i kvöld klukkan 19.30. „Auölindir islenskra eyöibyggöa eru stórkostlegar og þær er hægt aö nýta á margan hátt. Viö veröum að gera okkur þessa staðreynd ljósa. Það eru ekki bara ræktuð tún, sem skipta máli fyrir okkur. Þær auðlindir, sem við höfum átt i aldaraðir verðum við að nýta eins vel og við getum. Sem dæmi vil ég taka æðarvarp, selveiöi og þangskurð. Fiskiræktin er einnig kafli út af fyrir sig. Viö eigum óteljandi margar silungs- og laxveiöiár, sem viö getum gert miklu betur viö. Ég vil einnig taka t.d. hina ýmsu firði vlösvegar um landiö, sem eru mjög ákjósanlegar fisk- eldisstöövar. Vil ég t.d. nefna firöina I Barðastrandarsýslu. Þeir eru mjög heppilegir til aö rækta fisk. Það má segja, að þeir séu sjálfgerö fiskiræktarlón. Þó aö byggðin sé að mestu leyti horf- in úr sýslunni, þá megum við ekki gleyma þvi sem þar er til staðar. Ég tel, aö ef I þessi sjálfgerðu fiskiræktarlón sé bætt dálitlu af lifrænum efnum, þá séu þarna mjög góð skilyrði fyrir að ala upp fisk”, sagði Arellus. „Ég vil taka það fram, að ég tala ekki aðeins um auðnir I sam- bandi við landið okkar. Þaö er viðar til auðn en þar. 1 sálum okk- ar sumra er hana lika að finna, en úr þvl er hægt aö bæta, við verð- um aðeins að leggja okkur fram”. —KP. „Flugsýningar eru haldnar á hverju ári á Le Bourget-flugvell- inum fyrir utan Paris og þar er sýnt það nýjasta, sem viðkemur flugmálum”, sagði ómar Ragn- arsson, fréttamaður hjá Sjón- varpinu, en hann er þýðandi og þulur kvikmyndar, sem ber nafn- ið Flugsýning I Frakklandi. Myndin er á dagskrá sjónvarps- ins klukkan 20.30 I kvöld. „Það eru Sviar, sem gera þessa mynd og er það út af fyrir sig for- vitnilegt að sjá hvað þeim finnst merkilegast og þeir gera best skil Smáauglýsingar — sími 86611 Atvinna óskast Smiður getur bætt við sig innréttingasmiði svo sem hurða- isetningum, loftklæðningum og fl. Uppl. i sima 72433. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16806. Atvinnurekendur, ég er 23 ára og óska eftir atvinnu 6-7 tima á dag,eða eftir sam- komulagi. Er i kvöldskóla. Aframhaldandi vinna kemur tii greina er skóla lýkur. Uppl. i sima 16857 á kvöldin. Húsnaaðgíboói Til leigu litíl ibúð I miðbænum. Upplýsing- ar I sima 21814 eftir kl. 8 I kvöld. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann ailan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur spar- iö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúö yö- ar yöur að sjálfögöu aö kostnaöarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúöar og atvinnuhúsnæði yður aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I sima 16121. Opiö 10- Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. Isima 13768 e. kl. 18. Óska eftir að taka d leigu forstofúherbergi með aðgangi að baði. Uppl. i sima 40122. óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð. Góöri umgengni og reglu- semiheitið. Uppl. I sima 10743 e. kl. 19. Rólegur;eldri maöur óskar eftir húsnæði með eldunarað- stöðu. Uppl. i sima 18897 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 18. Hjúkrunarnemi óskar _ aö taka á leigu einstaklingsíbúð helst i vesturbæ eða miðbæ. Uppl.’ I sima 16674 eftir kl. 19. Óska aö taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð, helst i vesturbænum. Uppl. i sima 18476. Par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 44569 e. kl. 4. Sjómaður á millilandaskipi óskar eftir her- bergi i Hafnarfiröi eöa á Stór-Reykjavikursvæöinu. Uppl. i sima 42350. Reglusamur maöur óskar eftir rúmgóöu for- stofuherbergi,helst I miöbænum. Uppl. i sima 76673. 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu helst i vesturbæn- um. Uppl. hjá starfsmannahaldi. Simi 29302 St. Jósefsspitalinn Rvik. Reglusöm ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð. Reglusemi og mjög góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74445 i dag og næstu daga. 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra herbergja ibúð I Laugarnes- hverfi. Nánari uppl. i sima 83371 i kvöld. Fámenn fjölskylda óskar eftir leiguibúð strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. I sima 82638 e. kl. 7 i kvöld. Er á götunni óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð strax, geng mjög vel um. Skilvisar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 35901. ÆgJk Bílaviðskipti Vél og girkassi óskast i N-88 Volvo vörubil. Uppl. i sima 72376. Góður bill til sölu, Lancer 1200,skráður ’76, á nýjum vetrardekkjum. Verð kr. 1300 þús. Uppl. i sima 10035 e. kl. 19. Sunbeam 1250 ’72 til sölu. Gjafverð. Uppl. i sima 34469. Vauxhall-eigendur/athugið: Óska eftir að kaupa frambretti á Vauxhall Victor, árg. ’72. Uppl. i sima 30836 eftir kl. 7. Bllkrani. Notaður bilkrani (Heab) til sölu. Krabbi getur fylgt. Uppl. I sima 30781 e. kl. 18. Bronco ’74 til sölu, sjálfskiptur, po\verstýri;8 cy 1.302, með stækkuðum gluggum og góðri innréttingu, ekinn 63 þús. km. Verð kr. 2.550 þús. Uppl. i sima 36227 eftir kl. 6. Til sölu Land Rover árg. 1963. Bensin. Verö 250 þús. Staögreiðsla 180 þús. Upplýsingar I simum 71374 Og 37691. Til sölu Skoda 100, árg. 1970. Nýupptekin vél. Tilboö. Einnig til sölu vara- hlutiriSkoda. Upplýsingar isfma 41125 eftir kl. 19. Til sölu VW 1300 árg. ’70. Uppl. i sima 21661 eftir kl. 6. Til söiu Cortina VO/Selstódýrtef um staö- greiðslu er aö ræöa. Uppl. i sima 23660 og eftír kl. 7 i sima 86303. Volga ’72 til sölu fallegur og góöur bill. Verð kr. 700 þús. Skipti á ódýrari kemur til greina. Uppl. i sima 83098. 1 VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Varahlutaþjónustan. Til sölu eftirtaldir varahlutír i Citroen ID 19 1969, Peagout 404 árg. 1967, Renault 16 1967, Ford Falcon 1965, Ford Farlane 1967 Ford Custom 1967, Chevrolet Malibu 1965, Chevrolet Biskain 1965, Chevrolet Van 1967 Flat 125 1972, Land Rover 1964, Rambler 1964, Saab 1967, Skoda 110 1972. Varahlutaþjónustan Höröuvöll- um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi simi 53072. Óska eftir að kaupa góðan Hercules bilkrana. Uppl. 1 sima 96-71163. Volga '73 til sölu, dökkgrá, ekin 54 þús. km. Ný snjódekk, teppi, viniláklæði lituð framrúða. Uppl. i sima 95-1474. Viva '74 — Skipti. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu. Ekin 64 þús. km. Nagladekk, sumardekk og útvarp. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 53487. Viva '74 — Skipti Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu. Ekin 64 þús. km. Nagladekk, sumardekk og útvarp. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 53487. VW 1300 Óska eftir að kaupa vél I VW 1300 má ekki vera ekin meira en 50 þús. km. Uppl. i sima 36648. Cortina. Vil kaupa Cortina árg. ’70. Aðeins góður bill kemur til greina. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 28241 milli kl. 3 og 6 i dag. Volvo 245. Er kaupandi að Volvo 245 DL árg. ’76 eða ’77, helst sjálfskiptum. Simi 96-21159 milli kl. 19 og 21. Óska eftir aö kaupa vel með farinn japanskan bil á alltað 700-800 þús. Góð útborgun og fastar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 29805 og 35364. Volvo — Saab — Viva Til sölu Volvo 142 ’70, Saab 96 ’71, Viva ’72. Til sýnis aö Armúla 24. Uppl. i sima 83744 á daginn. Plymouth Valiant ’67 framstuðari, vinstra frambretti, innra bretti og grill óskast. Uppl. i sima 37225. Óska eftir aö kaupa vel með farinn Trabant, helst station, ekki eldri en '67/ Uppl. I sima 35637 frá kl. 13 um helgina. Bflapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum I flestar teg- undir bifreiöa og einnig höfum viö mikiö úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.