Vísir - 10.02.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 10.02.1978, Blaðsíða 9
9 vísra Föstudagur 10. febrúar 1978 J Umsjón: Sæmundur Guðvinsson Snorri Örn Snorrason og Camilla Söderberg leika á blokkflautUjOg gitar-tónlist.frá Renaissance og Barock timabilinu. Tónleikar í Bústaðakirkju Snorri Örn Snorrason staðakirkju á morgun og Camilla Söderberg klukkan 4. Camilla leik- halda tónleika i Bú- ur á blokkflautur og Snorri örn á lútu og gít- ar. Flutt verður tónlist frá Renaissance og Barock timabibnu og einnig verk eftir tuttugustu aldar tón- skáldin Eric Stokes, Hans Martin Linde og Benjamin Britten. Camilla Söderberg er fædd í Stokkhólmi, en stundaði tón- listarnám i Vinarborg, þar sem hún lauk burtfararprófi i blokk- flautuleik frá tónlistarháskólan- um þar i borg árið 1970. Hún stundaði siðan framhaldsnám hjá Hans Maria Kneihs við sama skóla. Snorri örn lauk burtfararprófi frá tónlistarháskólanum i Vinar- borg vorið 1976. Hann stundaði gitarnám i fimm ár hjá prófessor Karl Scheit, sem er mjög þekktur fyrir störf sin sem kennari og Ut- gefandi. Siðastliðin tvö ár hafa þau Snorri örn og Camilla stundað framhaldsnám i Basel. Aðgöngumiðar á tónleikana fást við innganginn. —KP þrjár fyrstu sýningarnar seldust miðarnir upp á tveimur timum. Hans og Gréta er annað verk- efni félagsins á þessu leikári og á næstunni hefjast æfingar á þriöja verkefni félagsins. Hans og Gréta er i fjórum þáttum. Þýöandi er Halldór G. Ölafsson og leikstjóri Sigurgeir Scheving. Um útsetningu og æfingu tónlistar sá Sigurður Rúnar Jónsson. Leikendur eru, Sigurður Rún- , HallaSverrisdóttir, Hjálmar Brynjólfsson, Kolbrún L. Hálf- nardóttir, Sigurpálll Scheving, Elfa ölafsdóttir, Ei- rikur Guönason, Jóhannes Agúst Stefánsson og Halldóra Magnúsdóttir. —EA Jafnt börn sem fullorðnir skemmta sér hið besta við að horfa á sýningu Ieikféla gs V mannaeyja á ævintýrinu Hans og Grétu. Leikritiö sem er eftir Willy rfrumsýnt 2. febrúar góðar undirtektir. A vísm á Fuum wmm& Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Síðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavik SÍMI 86611 Nafn Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla Simi Nafn-nr. Ekkert innfgjald Vegna óvenju-mikillar sölu undanfarið vantar okkur vel með farna bíla í salinn. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. EKKERT INNIGJALD VIÐ SELJUM ALLA BÍLA - SÍFELLD ÞJÓNUSTA - SÍFELLD VIDSKIPTI 1 Opið alla daga kl. 9-7. Laugardaga kl. 10-4. BlLAGARÐUR [bILASALA — BORGARTÚN! 21 — ‘3 29480 & 29750M|r líl AVUA i\II)\l% Borgartúni 1 — Símar 19615 — 18085 Datsun 100A '71 Hvitur. Nú er litið til af smábilum. Komið sjáið og kaupið. Verð kr. 650 þús. Skipti koma til greina. Morris Marina Station, '74. Fallegur bill og góðu standi. Skipti nugsanleg. Verð kr. 980 þús. Chevrolet Impala '70 blár 4ra dyra. 6 cyl. sjálfsk., aflhemlar og vökvastýri. Ekinn 130 þús. Verð 1.300 þús. Ýmiss skipti möguleg. Toyota Corolla, '74 Ekinn 57 þús. 4ra dyra. Mjög góöur bill. Verð 1.350 þús. Aðeins bein sala. Vantarallar tegundir af nýlegum bílum á skrá og á staðinn. Seljið hjá einni elstu og vinsæl- ustu bilasölu landsins. HÚS4IA í \l l \l\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.