Vísir - 10.02.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 10.02.1978, Blaðsíða 23
27 ' ■ -------------------------- Æfingasvœði fyrir hálkuakstur Hugleiðingar i hálku 1. febrúar 1978. Eftir akstur i vetur á Ford Es- cort ’76 á sumardekkjum (radial) eknum 10.000 km, hef ég veriö aö velta þvi fyrir mér hvort ekki gætu flestir eöa allir hætt aö nota neglda hjólbaröa (Bilbrodda). Ég þarf á hverjum degi aö aka um Hörgsland, sem er allbratt miöaö við götur innanbæjar, og hef lent i minni erfiöleikum þar og annars staöar i bænum, en viö sambærilegar aðstæður, heldur en oft áöur á skaflajárnuðum Es- cort ’74, Cortina ’65og Austin A95 ’59. 1 öÚurn minum bUum hef ég verið meö aukaþunga I skottinuá vetrum. Viösamanburö á þessum bilum, sem allir eru með dirf á afturhjólum, hafa vaknaö hjá mér ýmsar spurningar. Er Escort 1300 L ’76 eitthvað sérstakur i hálku? Er hann e.t.v. með mýkri tengsli eða aðra þyngdardreif- ingu á hjól en þeir bilar sem ég hef átt og áöur eru taldir? Hefur hann kannski aöra eigin- leika, sem auövelda hálkuakstur? Eru radialhjólbarðar betri en aðrir i' snjóföl og hálku? Hefur mér fariö fram i akstri við þessar aöstæöur? Hvað siöustu spurningu varöar, tel ég það ekki vera. En hver er ástæðan fyrir þvi að bilar á negldum börðum komast ekki af stað á glæis á jafnsléttu án að- stoðar eöa án þess að spóla ein- HESTAMENN Með einu símtali er áskrift tryggó SÍMAR 85111-28867 hver ósköp á sama stað og tima og þetta veldur mér ekki erfiö- leikum? Ég er þeirrar skoöunar að lang- flestir innanbæjar i Reykjavik noti neglda barða vegna þess aö þeir telji þá veita mest öryggi viö flestar tegundir hálku og aö sumu leytivegna ákvæöa tryggingarfé- laga um vetrarbúnað bifreiöa, en hafi ekki reyna að komast af án þeirra. Svo er um mig aö minnsta kosti. Veturna ’58-’59 og ’59-’60 ók ég þó á lélegum 4 strigalaga sumar- börðum á Fiat 1100 ’54 valdi mér brekkulitlar leiöir og notaði keðj- ur aö aftan, þegar ófærð var mest fyrri veturinn. Slit gatna er oröið þaö mikiö, aöallega vegna negldra baröa, aö til varnaraðgeröa hlýtur að verða gripið. Nokkrar þjóðir og mörg fylki i Bandarikjunum munu hafa bannað notkun negldra baröa. Framleiddir eru a.m.k. i Banda- rikjunum, hjólbarðar, sem sagöir eru mjög góðir til vetraraksturs og einnig ætlaöir til sumarakst- urs. Gæti borgin sparað niður- greiðslu verðs á þessum böröum, eða gætu ökumenn kannski spar- aö sjálfir þó þeir kaupi þá fullu verði i staö þess að vera alltaf meö tvöfaldan gang og annan negldan? Ég veit ekki til að verðandi bil- stjórar þurfi að fá neina æfingu i hálkuakstri. Ég tel eðlilegt að krafist verði að ökumenn fái 2-4 klst. kennslu og æfingu i hálku- og snjóakstri eftir aöstæðum fyrir ökupróf eöa innan árs frá prófi. Æskilegt væri aö ökumenn hefðu aðgang að svæði til æfinga i hálkuakstri. Dettur mér þá helst i hug ónotaði flugbrautarendinn sunnan við Umferöarmiðstöðina. Slikt svæði þyrfti að vera undir stöðugu eftirliti meðan það er op- ið býst ég við, og þar þyrftu að vera hæfir leiðbeinendur. Égheldað borgarstjórn, trygg- ingarfélög, FIB, SVFlog ef til vill fleiriaðilar hljóti að geta komið sér saman um rekstur sliks svasð- is i borginnieða nágrenni hennar, sé áhugi þessara aðila fyrir fækk- un slysa, öruggari akstri og ódýr- ara gatnaviðhaldi fyrir hendi, sem liklegt verður að teljast. Samkvæmt minni reynslu virð- ist verulegur munur á bifreiða- tegundum hvað varðar akstur i hálku, og ég er sannfærður um aö margir renna blint i sjóinn i þessu tilliti er þeir huga að bilakaupum. Gæti ekki Bifreiðaeftirlit rikis- ins staðið fyrir kerfisbundinni at- hugun á aksturshæfni einstakra bifreiðategunda með mismun- andi gerðir hjólbarða viö hinar ýmsu tegundir hálku? Ég skal lána minn bil. Niðrstööur slikra athugana yrðu að vera öllum að- gengilegar. Að lokum: Starfsmenn gatnamálastjóra hafa staöið sig vel I hálkueyðingu það sem af er vetri. Mér dettur ekki i hug aö kvarta þó slik starfsemi minnki verulega um helgar eins og við hefur borið. Margir eru mér sammála um þessar vangaveltur og þess vegna eru þær komnar á blað. 985i.324g Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S 22677 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- valtt fyrirliggjandi hemiahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLING HF.“" 31340-82740. Lancer 1200 árg. 74. Ekinn 50 þús. km. Fallegur bili. Morris Marina árg. 1974. Ekinn 50 þús. km. Mjög gott verö. Toyota Crown árg. 1971 Litið ekinn. Góður bill sem vekur traust. Skipti möguleg Escort árg. 1974. Ekinn 69 þús. Góður Rallý bill. Skipti möguleg. VW árg. 1973. Ekinn 30 þús. á vél. Gott lakk. Góð dekk. Fallegur bfll. Skipti möguleg. VW 1300 árg. 1971. Bm i sérflokki. B.M.W. 1600 árg. 1970. Bill i toppstandi. Góö kjör. Datsun 120 Y árg. 1975. Ekinn 30 þús. Góður og fallegur bill. Ford Capri 1700 GT árg. 1969. Þýskur. Brúnn með króm felgum. Ekinn 70 þús. Bronco sport árg. 1974 Gullfallegur. Skipti eða skuidabréf. Ford Granada árg. 1975. 6 cyl. sjálfskiptur. Ekinn 45 þús. Vökvastýri og povver bremsur. Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið i hádeginu. Bronco 72. Gulur ný sainstæöa að framan, 6 cyl. beinskiptur, litið klæddur. Verð kr. 1.400 þús. Range Rover 73. Ekinn 94 þús. km. Brúnn, ný dekk. (Jtvarp. Skipti á dýrari Verð kr. 3-3,5 millj. Datsun 120 Y Ekinn 8 þús. km. Vfnrauður. Sumardekk. Verð kr. 2. inillj. Dodge Powerwagon pick-up 74 Breið dekk og felgur. 8 cyl, beinskiptur. Verö kr. 2,4 millj Skipti. Þarftu að selja. Ætlarðu aö skipta Y’iltu kaupa. Þá littu við hjá okkur. liöfum alltaf fjölda bifreiða fyrir fasteignatryggð veöskuldabréf. Sílasalan Höfóatuni 10 s.18881A18870 Auglýsið í Vísi r «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.