Vísir - 11.02.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 11.02.1978, Blaðsíða 24
m ___ Laugardagur 11. febrúar 1978 VTSIR Timinn er oft spakur á sunnu- dögum, eins og aftra daga og leitast viö að leysa ýmsar lifs- gátur. Siöasta sunnudag er fjallað um veraidieg gæöi og mannkosti og spurt i fyrirsögn: „ÞARF BETRI EFNAHAGUR AÐ SPILLA MANNINUM?” Þvi miöurer þetta ein lifsgát- an sem ekki fæst skoriö úr I bráö. Þaö er geysilega litiö útlit fyrir betri efnahag. 1 framhaldi af þessu skýrir blaðið frá merkum fram- kvæmdum á Noröausturlandi: „ÞJÓÐVEGURINN GEGNUM HOSAVÍK NIÐUR A SJ AVARBAKKANN.” Þaö er eiginlega ómögulegt annaö en setja þetta I samband viö efna- hagsráöstafanir rikisstjórnar- innar. Og þetta ætti kannske aö gera á fleiri stööum: þaö veröur áreiðanlega viöar en á Húsavfk sem menn hugsa um aö ganga I sjóinn, þegar útkoman úr dæm- inu liggur fyrir. Þjóöviljinn fer stundum meö okkur útfyrir landsteinana og sýnir okkur hvernig hlutirnir eru gerðir i öörum löndum. Þaö var gert I „Kompunni” siöast- iiöinn sunnudag. Kompan er eins og lesendur Þjóöviljans vita, barnaþáttur blaðsins. Siöasta kompa hét ein- faldlega „BYLTINGIN.” Þar voru börnin frædd á þvi hvaö bylting væri og hversvegna kommúnistar vilja gera bylt- ingu. Einnig voru birt ljóö eftir ýmis rauö skáld, frá ýmsum íöndum. „Svona „indoktrinering” er sjaldséö á tslandi og kannske væri hægt aö finna betra nafn á barnaþátt Þjóðviljans. —0— A mánudaginn tók Hrafn Gunnlaugsson sér fri frá eftirliti með menningu þjóöarinnar, til aö kippa dagblööunum i iag, sem hann gerði meö merkri grein i Vísi. Hrafn er hérumbil éins heimsfrægur og Wim Wenders og þaulvanur að fjalla af yfir- gripsmikilli þekkingu um allt mannlegt. Veröur framlag þessa gullpenna örugglega til aö bæta mjög blaðaútgáfu á tsiandi þvi hann talar af veldi til- finninganna. Það er til marks um ástandiö i efnahagsmálunum á okkar blessaöa landi aö þaö er farið aö skrifa um þau eins og lögreglu- fréttir. Þjóðviijinn var á þriöjudag þetta er gluggi, strákar •W* s.- * * •' i><.v ...... m (Sméauglvsingar — simi 86611 J Kennsla Þýskukennsla. Vantar þig hjálp i þýsku t.d. aukatima fyrir skólann? Viltu fá byrjenda eða framhaldskennslu? Legg mesta áherslu á talæfingar. Helmut, simi 25401 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Tilkynningar Vestmannaeyingafélagiö á Suðurnesjum.Þorrablót verður haldið i Bergás laugardaginn 18. febr. n.k. kl. 19.30. Miðasala mið- vikudaginn 15. febr. kl. 20-22 á samastað. Uppl.i sima 99-2223og 3235. Les úr skrift og spái i bolla. Hringið i sima 24389 miili kl. 10 og 11, mánudaga til fimmtudaga. Þjónusta Húsaviðgeröir^ Keflavik og nágrenni. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hús- eignum, svo sem gluggaisetning- ar, gluggaviðgerðir, milliveggj- um og þökum o.fl. Uppl. i sima 92- 3407. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Við- gerðaog varahlutaþjónusta. Simi 44404. Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menri. Simi 84962 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Húsbyggjendur. Get bætt við mig smiöi á eldhús- innréttingum, fataskápum, sól- bekkjum ofl. Uppl. i sima 53358 frá kl. 20-22. Trjáklippingar... lim geröisklippingar Fróði B. Pálsson, simi 20875 Páll B. Fróðason, simi 72619, garð- yrkjumenn. Glerisetningar Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b. simi 24388. Safnarinn islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel. Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíbodi Starfskraftur óskast á saumastofu. Þarf að vera vanur barnasaum. Uppl. i sima 25889 milli kl. 6 og 7 i dag. 1 vanan háseta vantar á M.B. Kóp. frá Grunda- firði til netaveiða. Uppl. i sima 93- 8661 eftir kl. 19. Starfskraftur óskast i litla verksmiöju, Verksmiðjan Etna, Grensásvegi 7, simi 83519. Bókabúð óskar eftir stúlku allandaginn. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. um aldur menntun og fyrri störf, sendist augld. Visis merkt „806”. Vantar tvo til þrjá trésmiði vana uppslætti. Nánari uppl. i sima 51112. Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, helst i vestur- bænum þó ekki skilyrði. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 24958. 4ra herbergja Ibúö við Asparfell til leigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 17/2 merkt „Asparfell”. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yð- ar að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Herbergi með snyrtingu og sérinngangi til leigu heístfyrir reglusama stúlku. Uppl. i' sima 13729 e. kl. 5. Til leigu er 3ja herbergja ibúð 67 fm, á hæð i tvibýlishúsi á besta stað i Reykja- vik. Ibúðin leigist með eða án húsgagna. Tilboð með sem gleggstum uppl. sendist augld. VIsis fyrir 10. febr. merkt „11087”. Til leigu er 72 ferm 3ja herbergja ibúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist augld. Visis merkt „9986”^ Húsnæði óskast Hjálp... Ungt barnlaust par óskar eftir 2 eða 3 herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla algjörri reglu- semi heitið. Uppl. i sima 15985 eft- ir kl. 9 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings eða 2 herbergja ibúð strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 72062. Húsasmiðanemi utan af landi óskar eftir einstaklings eða 2ja herbergja ibúð á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Fyrirframgreiðsla og algjörri reglusemi heitið. Uppl.isima 16731 eftir kl. 3 i dag. Úska eftir litilli einstaklingsibúð I Keflavik. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 7600 Sandgerði og 3620 Keflavik. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með sérsnyrtingu. Uppl. i si'ma 29543 eftir kl. 8 i kvöld. BDskúr Ef þér viljið leigja bilskúr nú eða bráðlega. Hringið vinsamlega i sima 85832. Óska eftir aö taka á ieigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla efósk- að er. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 17. febr.n.k. merkt „54014”. 2 ungar stúikur önnur ljósmóöir hin við nám, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá og með 1. mars. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 40818 frá kl. 2-8. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i gamla austurbænum. Einhver fyrirframgreiðsla, kem- ur til greina. Uppl. i sima 21846. Bílavióskipti Til sölu Fiat 125 S, þarfnast viðgerðar. Uppl. i' sima 84625. Vil kaupa 3ja-5 tonna vörubil. Til sölu er I skíptum Rússajeppi dieselárg. ’66. Uppl. i sima 36548. Til sölu Saab 96 árg. ’73. Uppl. i sima 19999. Rambler American árg. ’67 vél 232 cub. Ný dekk skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu að Fifuhvammsvegi 17 Kópavogi simi 40192 um helg- ina. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.