Vísir - 17.02.1978, Síða 6

Vísir - 17.02.1978, Síða 6
Föstudagur 17. feörúar 1978 fólk Diane Keaton Anne Bancroft Hver far Óskarinn? Hver fær Oskarinn að þessu sinni? Erlend kvikmyndablöð eru að sjálfsögðu farin að velta því fyrir sér en einna helst beinist athyglin að konunum að þessu sinni. Og þar virðast þó nokkrar koma til greina. Hing- að til hafa konurnar oftast horfið í skugg- ann, þar sem þær hafa hreinlega ekki fengið nógu góð hlutverk. Að þessu sinni virðist þó hafa orðið breyting á. jane Fonda er hátt á listanum fyrir hlut- verk Lillian Hellman i myndinni Julia. Einnig Vanessa Redgrave sem leikur Juliu. Anne Bancroft þykir einnig koma vel til greina í út- nefningu og Shirley AAacLaine. Báðar fyrir hlutverk sín í The Turning Point. Keaton, sem leikið hefur i mörgum myndum Woody Allen, fyrir m.a. Looking For AAr. Goodbar. Shelley Duvall sem fékk verð- laun í Cannes sem besta leikkonan fyrir 3 Women, og loks AAarthe Keller fyrir hlutverk sitt í Bobby Deerfield. Síðan eru nefndar Kathleen Quinland (I Never Promised You A Rose Garden), AAarsha AAason (The Goodbye Girl) og Liza AAinelli (New York, New York). Moðurinn sem bráðnaði Rick Baker þykir einhver sá allra fær- asti I kvikmyndaförð- un í Ameriku. Hann er 26 ára en hefur unnið merkilegustu verðlaun sem veitt eru fyrir sjónvarpsvinnu. Það var fyrir förðun á ungri konu sem hann varð að breyta i nærri aldar gamla. En nýj- asta verkefnið er eitt það erfiðasta. Þar verður hann að sýna hvernig maður bráðn- ar. Það er fyrir kvikmyndina The Incredible AAelting AAan. Geimfari nokk- ur, ungur og myndar- legur, verður fyrir ein- hverju úti í geimnum sem veldur því að hann byrjar hreinlega að bráðna og mun halda því áfram nema hann leggi sér mannakjöt til munns. A meðfylgj- andi myndum sjáum við Baker við vinnu og árangurinn. Umsjón: Edda Andrésdóttir Hrúturinn, 21. mars — 20. aprll:, Þetta er góöur dagur til þess aö | ræöa hlutina viö vini og vanda- . menn. Krabbinn, 22. júnl — 23. júll: Ljúktu viö þaö sem þú byrjaöir á I gær, fyrri hluta dagsins. Vogin, 24. sept. ■ 22. nóv: Ljóniö, 24. júli ■ 23. ágúst: Nautið, 21. apríl — 21. mai: Komdu I verk aö ljúka viö verk sem þú hefur lengi vanrækt. Þú færö hjálp úr óvæntri átt. Góöur dagur til þess aÖ gera áætlanir um framtlöina. Taktu nú hlutina fostum' tökum. Þú hefur nægilega bjartsýni til aö bera. Tviburarnir, \ 22. mai — 21. júnl: Bjart yfir fjármálunum. Inn- heimtu gamla skuld Meyjan, 24. ágúst 23. sept: Góö áhrif himintunglanna eru áframhaldandi. Góöur dagur til þess aö hugsa um fjármál. Leit- aöu eftir stuöningi annarra. Ef þú ert atvinnulaus ættiröu aö leita þér aö vinnu I dag. Meö þvl aö sýna samúö og skilning tekst aö koma einkamálunum I lag. 22. nóv.: Reyndu aö binda endahnút á hlutisem nokkuö lengi hafa ver- iö á döfinni. Rogmaöurinn, \ 23. nóv. — 2í. des.: I Þetta er góöur dagur til aö at- huga f jármálin I sameiningu viö maka þinn. Þaö veröur trúlega fallist á skoöanir þlnar. Steingeitin, J 22. des. — 20. jan.: ] Svor viö spurningunT þinum l'ggja ljtís fyrir. Taktu ekki nnkiö mark á því sem aörir -segja. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Allt sem þú segii tekiö mjög alvarl skalt gæta aö Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Þetta veröur sannarlega ,,þinn” dagur. Eitthvaö sem þú hefur lengi beöið eftir kemur fram og allt gengur þér I haginn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.