Vísir - 17.02.1978, Qupperneq 9
VISIR Föstudagur 17. febrúar 1978
Umsjón: Katrín Pálsdóttir
D
á\ n
lli\ p3
\ .... :\mm
ÞÆTTIR ÚR
LÍFI HJÓNA
Asgrimur Agústsson ljósmyndari
sér um þann þátt sýningarinnar.
Þýðingu Alfa Beta annaðist
Kristrún Eymundsdóttir en leik-
mynd er eftir Þráinn Karlsson.
Leikstjóri er Brynja Benedikts-
dóttir.
Verkið verður aðeins sýnt á
Akureyri nú um þessa helgi og þá
næstu. Það verður sýnt sem
gestaleikur á litla sviðinu i Þjóð-
leikhúsinu i lok febrúar.
UM HELGINA
Þjóðleikhúsið:
ödipús konungur: frumsýning i
kvöld kl. 20. önnur sýning
sunnudag ki. 20.
öskubuska: laugardag kl. 15 og
sunnudag kl. 15.
Stalin erekkihér: laugardag ki.
20.
Leikfélag Reykjavikur
Skáld-Rósa: i kvöld kl. 20.30,
sunnudag ki. 20.30.
Skjaldhamrar: laugardag kl.
20.30. Fáar sýningar eftir.
Blcssað barnaián: miðnætur-
sýning i Austurbæjarbió laugar-
dag kl. 23.30.
Leikfélag Kópavogs:
Snædrottningin: laugardagkl. 2
og sunnudag kl. 3.
Jónsen sáiugi: sunnudag kl.
20.30.
Sýningar:
Listasafn island:
Sýning á myndum úr eigu safns-
ins laugardag og sunnudag kl.
13.30 til 16 báða dagana.
Kjarvalsstaðir:
Ljósmyndasýningin Ljós er opin
i dag frá kl. 16 til 22 og á laugar-
dag og sunnudag frá 14 til 22.
Galleri SÚM:
Arni Páll sýnir tiu myndir (Con-
ccpt). Sýningin er opin um helg-
ina frá 16 tii 22.
BÍLASÝNING veröur I Chrysl-
er-salnum að Suöurlandsbraut
10 á laugardag og sunnudag.
Fyrri daginn verður sýningin
opin frá 10 til 18, en þann slöari
frá 14 til 19. Sýndar veröa 13
gerðir af Chrysler-bilum, sem
framleiddir eru bæöi i Banda-
rikjunum og I Frakklandi. A
sýningunni veröur verölaunabill
VÍSIS, Simca 1307 GLS, sem
dregin verður út þann 1. júni
n.k.
Dansstaðir:
Ilótel Borg: cinkasamkvæmi á
föstudag og laugardag. Opiö á
sunnudag.
Leikhúskjallarinn: Skuggar
ieika um helgina.
Glæsibær: Gaukar leika á
laugardag og sunnudag.
Sigtún: Brimklo leikur á föstu-
dag og laugardag.
Klúbburinn: Diskótek, Kasion
og Haukar um heigina
Þórscafé: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Óöal: Diskótek.
— Alfa Beta eftir Whitehead
frumsýnt ó Akureyri í kvðld
Leikfélag Akureyrar
mun frumsýna leikritið
Alfa Beta, eftir breska
höfundinn E.A.
Whitehead, i kvöld.
LeikritiðgeristiLiverpoolá niu
ára timabili i lifi hjóna. Hjónin
leika þau Erlingur Gislason og
Sigurveig Jónsdóttir. Verkið er i
þrem þáttum og er þeim skipt
með sýningu skyggnimynda úr
ýmsum fjölskyldualbúmum en
Fyrsta einka-
sýningin
— Kristín Nikulás-
dóttir sýnir vatnslita-
myndir á Mokka
Kristin Nikulásdóttir hefur
opnaö málverkasýningu á
Mokka. Hún sýnir þar vatnslita-
myndir sem geröar hafa veriö
siðastliðið eitt og hálft ár. Hún
hefur haldiö sýningu I Vogum á
Vatnsleysuströnd meö Rúnu
Gisladóttur, en þetta er hennar
fyrsta einkasýning.
Sýningin veröur opin I þrjár
vikur. —KP‘.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins:
Leifcar nu til borgar-
búa í 48 sinn
Merkjasöludagur verður á föstudag og laugardag
Árleg merkjasala kvennadeild-
ar Slysavarnarfélagsins i
Reykjavik verður i dag föstudag
17. og laugardag 18. febrúar.
Kvennadeildir starfa út um allt
land og eru sterkur þáttur I starf-
semi SVFl. Þær hafa aðallega
unniö að f járöflun til uppbygging-
ar björgunarstarfinu i landinu.
Hefur þeim orðið vel ágengt i
þeim efnum, þvi að likum lætur
að þær leggi fram árlega rúmlega
90 prósent af þvi fé, sem fer til
björgunarstarfsins og björgunar-
sveitanna.
Merkin eru tvenns konar, plast-
merki og slaufumerki og kosta
200 krónur stykkiö. Þau verða
afhent I barnaskólum borgarinn-
ar. Tuttugu söluhæstu börnin fá
sérstök verðlaun.
Merki Slysavarnarfélagsins sem
seld veröa á föstudag og laugar-
dag.
—KP
Þjónustumiðstöð
Sambandsins
minnir eigendur General Motors bifreiða á:
að koma tímanlega með bífreiðar sínar til hinnar árlegu eftirlits-
skoðunar
að koma með nýja bíla til 10 þús. km ábyrgðarskoðunar
að hika ekki við að koma reglulega með bíla til þess, sem kalla má
fyrirbyggjandi eftirlitsskoðun
að ábyrgð er tekin á allri vinnu og varahlutum
að verkstæðið er búið nýjum og fullkomnum skoðunartækjum
að á því starfa góðir fagmenn, sem endurnýja menntun sína nær
reglulega á námskeiðum okkar
að þar starfar t.d. mjög fær fagmaður við eftirlit og viðgerðir á
sjálfskiptingum, einnig menn sérþjálfaðir við motor- og hjóla-
stillingar
að á verkstæðinu eru öll alhliða viðgerðarþjónusta á G.M. fólks- og
vörubifreiðum, einnig á I.H. bílum.
SAMBANDIÐ VÉLADEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzb 84245 -84710
— KP.