Vísir - 17.02.1978, Side 12
c
Eílasalan
Höfóatuni 10
s.18881 & 18870
Rússi '66. Bensin.
Kauöur og hvitur. Ný sprautaöur. Góö dekk.
Skipti á ódýrari bii. Verö kr. 1250 þús.
Toyota Corona Mark li árg. '74
Brúnn. Ekinn 72 þús. km. (Jtvarp. Góö'vetrar-
dekk. Toppbiil. Verö kr. 1800 þús. Vill skipta á ’74
Wagoneer 6 cyi.
Saab 99 L
4ra dyra. Rauöur, árg. ’76. Útvarp. Ekinn 28 þús.
Verö 3,2 millj.
Fiat 131 76
Grænn. Sumardekk. Vetrardekk. Ekinn 37 þús.
km. Verð kr. 1700 þús.
Ford Mercury Monteco MX árg. 73.
Grænn. Ný vetrardekk. Sjáifskiptur meö power-
stýri og bremsum.
ALLSKYNS SKIPTI KOMA TIL
GREINA. SKULDABRÉF. VERÐ KR.
2,6-2,8 MILLJ.
ATH. VIÐ HÖFUM ALLTAF FJÖLDA
BIFREIÐA FYRIR FASTEIGNA-
TRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF.
OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ
KL. 9-8.
ATH. EINNIG OPIÐ LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA.
Róðast úrslitin í
„Liónagryfjunni"?
Ráöast úrslit íslandsinólsins I kiirfuknattleik um helgina í Njarðvlk er KR-
ingar koma þangað i heimsókn og leika viö heimamenn i „ljónagryfjunni” kl. 14
á laugardag?
t>ar inætast tvö efstu liö 1. deildar, liö sem hafa aöeins tapaö tveimur stigum
hvort, KR tapaði einmitt fyrir UMFN i fyrsta leik mótsins, en UMFN tapaöi
hinsvcgar fyrir Vai i Njarðvlkum svo ekki cru þeir ósigrandi þar.
,,Ég vona að Njarövikingarnir vinni, þaö væri betra aö fá þá I úrslitaleik lield-
ur en KR-ingana, en saml er ég hræddur um aö KR-sigri i leik liöanna, þeir hafa
virkað betri aö undanförnu” sagði Torfi Magnússon einn af leikmönnuin Vals en
Valur og ÍS berjast um íslandsmeistaratitiiinn ásamt KR og UMFN en þau hafa
tapað fjórum stigum.
En hvaö sem öllurn vangaveltum liöur, þá er það ekkert vafamál aö þaö verður
fjör f „Ljónagryfjunni” I NjarÖvlk á laugardaginn, eins og reyndar alltaf þegar
þessi lið mætast. Húsfyljír verður, og vitað er aö heimamenn veröa undir inikilli
pressu.
NjarÖvikingar stefna nú á sinn fyrsta tslandsmeistaratitil f körfuknattleik og
þvi er til mikils aö vinna fyrir þá. Þeir veröa beinlfnis aö vinna KR á laugardag-
inn efþeir ætia aö ná sigri i mótinu, þvi þeir eiga eftir erfiöa leiki, gegn KR, IR,
Val og IS allt mjög erfiöir ieikir.
KR-ingarnir stefna einnig ákveönir á meistaratitil, og þeir gera sér grein fyrir
mikitvægi þessa leiks KR hefur ekki sýnt mjög góöa leiki upp á sfökastiö en liöiö
þarf örugglega toppieik til aö vinna sigur f Njarövfkunum á laugardaginn, og úr-
slit, leiksins geta ráöiö miklu urn þaö hvar tslandsmeistaratitilinn hafnar I vor.
gk —
íslenskir kylfingar
í keppni erlendis
tslenskir kylfingar sitja ekki aögeröarlausir þessa dagana, og á næstunni
munu nokkrir þeirra taka sig upp og halda til keppni erlendis. Þeir JúIIus JúIIus-
son, Sveinn Sigurbergsson og Siguröur Thorarenssen, allir úr Golfklúbbnum
Keíli munu halcla tii Frakklands, og taka þar þátt I Evrópukeppni félagsliöa, cn
þátttökurétt þar munu þeir Keilismcnn meö þvf aö sigra i sveitakeppninni á
Landsmótinu i fyrra. Þar keppa 16 þjóöir, og fer keppnin fram dagana 8.-11.
mars.
Fjórir kylfingar, þau Gisli Sigurösson GK Eirikur Smith GK, Kristfn Pálsdóttir
GK og tslandsmeistari kvenna Jóhanna Ingólfsdóttir sem dvelur viö nám f
Frakklandi munu halda til Marokkó og þar taka þau þátt i heljarmiklu móti
„Challenge of King Hassan” keppninni svokölluöu en þessi keppni fer fram á
Rabat Royal Golf vellinum I Marokkó og verður keppt bæöi meö og án forgjafar.
gk —
Olíukóngarnir ó eftir
þeim danska
Frammistaða danska landsliösins i handknattleik I HM-keppninni á dögunuin
hefur að vonum vakið rnikla athygli og þá liafa augu manna ekki hvaö sist beinst
að þjálfara liösins, Leif Mikkelsen, sem nú er nánast þjóöhetja i Danmörku.
En svo kann aö fara aö Danir geti ekki áfram notiö starfskrafta þessa frábæra
þjálfara. Nú eru nefnilega komnir inenn I spiliö sem eiga peninga eins og sk...
Einhverjir olfukóngar I S-Arabiu hafa gert Mikkelsen tilboö um þjálfun og þar
eru ef aö Ifkurn lætur engir smáaurar I boöi fyrir krafta hans.
En Danir eru ekki á þvl að sleppa Mikkelsen, og eftir aö HM-keppnínni lauk
lýsti Helge Paulsen formaöur danska handknattleikssambandsins þvi yfir að
þeir væru reiðubúnir til aö hækka kaupiö hans verulega og gera viö hann
samning fram yfir OL i Moskvu 1980.
gk —
Charlie George
sagði: „Nei takk"
Allir þeir sem best þekkja til knattspyrnunnar á Englandi eru nú sammála um
aö Charlie Gcorge sem leikur meö Derby County i 1. deildinni ensku muni ekki
leika ineö enska Iandsliðinu oftar, en hann á aöeins einn landsleik aö baki.
C'harlie Georee hefur tilkynnt Ron Greenwood framkvæmdastjóra enska
landsliösins að inn muni ekki og hafi ekki áhuga á aö leika meö enska b-lands- .
liðinu gegn V-Þ,./överjum I næstu viku, og þetta túlka menn á þann veg aö Ge-
orge eigi ekki afturkvæmt I enska landsliöiö.
George taldi þaö mikla mógöun viö sig aö vera ekki valinn i a-liöiö heldur sett-
ur skiir lægra, þ.e. i b-liöiö, og hann er og hefur veriö þannig maöur aö hann tekur
ekki mótlæti þegjandi. i
„Þaö er ekki vegna þess aö ég vilji gera litiö úr þeim leikmönnum sem Green-
wood hefur valiö i a-liöiö aö ég segi aö þctta er „svinarf” og George er miklu
betri leikmaður en margir sem þar eru”, sagöi hinn þekkti framkvæmdastjóri
Derby, Tommy Dochetry.
Charlie George hefur um árabil veriö einn af bestu knattspyrnumönnum Bret-
landseyja, en hann hefur oft átt i vandræðum meö sitt stóra «kap Nú þykjast
menn sjá aö Docherty hafi tekist aö aga hann til, og nú leikur hann betur cn áður.
Ilann áleit þaö þvi móðgun viö sig aö vera settur I b-Iandsliö Englands og sagöi
„nei takk Iterrar ininir ég leik ekki meöb-liöinu”!
gk-
Geir Hallsteinsson braust inn úr horninu f leiknum gegn Haukum i gærkvöldi og fékk dæmt vítakast sem Janus Guölaugsson skor-
aöi sigurmark FH siöan úr. Visismynd Einar.
Vítakast Janusar fœrði
FH sigur gegn Haukum
Janus Guölaugsson innsiglaöi
sigur FH yfir Haukum i 1. deild
tslandsmótsins i handknattleik i
gærkvöldi er hann skoraði úr-
slitamark leiksins 40 sekúndum
fyrir leikslok, en FH vann i einum
besta baráttu leik sem sést hefur
milli þessara liða og er þá mikið
sagt. Þar með eru FH-ingar orön-
ir efstir f 1. deildinni, og eru eina
liðið sem ekki hefur tapaö leik.
Haukarnir byrjuöu leikinn I gær
meö miklum látum og komust i
6:2 og höfðu yfir i hálfleik 9:8.
Um miðjan siðari hálfleik var
staðan 15:10 fyrir Hauka, og ekk-
ert virtist verða á leiðinni annað
en sigur þeirra. En meö miklu
harðfylgi tókst FH að jana 17:17,
Haukar komust siðan yfir 18:17
en aftur jafnaði FH og Janus inn-
siglaði svo sigurinn 40 sekúndum
fyrir leikslok sem fyrr sagði.
Haukarnir fengu boltann en
misstu hann aftur, og FH var með
boltann er leiktiminn rann út.
Vegna timaskorts i gærkvöldi
höfum við ekki mikið rúm fyrir
umsögn um þennan leik, en þess
má geta að Geir Hallsteinsson
var tekinn úr umferð allann leik-
inn, og Janus Guðlaugsson hafði
sig lftið i frammi fyrr en alveg
C STAÐAN )
------------Y------------
Staðan i 1. deild tslandsmótsins
i handknattleik er nú þessi:
FH—Haukar
19:18
FH
Víkingur
Haukar
1R
Fram
Valur
KR
Armann
4400 85:72 8
5320 106:85 8
5131 92:91 5
5131 92:95 5
5122 112:113 4
5113 88:91 3
5 1 1 3 100:109 3
4 1 0 3 75:87 2
Næstu leikir i 1. deild eru
sunnudagskvöld. Þá leika i
Laugardalshöll IR og FH og siöan
KR og Armann og hefst fyrri leik-
urinn kl. 20.
undir lokin, en þá var hann lika Bestu menn Hauka i leiknum sýndi gamla góöa takta, og Gunn-
góður og stóð vel fyrir sinu. voru þeir Stefán Jónsson sem ar Einarsson i markinu. gk—.
Fram ekki hindrun
fyrir stúdentana
Stúdentar áttu ekki i miklum
erfiöleikum með að sigra slakt lið
Fram i 1. deild íslandsmótisns i
körfuknattleik i gærkvöldi. Þeir
unnu með 99 stigum gegn 77 eftir
að hafa haft yfir i hálfieik 41:30,
og eru þvi stúdentar enn með i
baráttunni um Islandsmeistara-
titilinn.
Leikúrinn i gær var sem fyrr
sagði afar slakur, og fátt sem
gladdi augað. IS leiddi ávallt
komst þó ekki langt framúr Fram
sem lék án Guðsteins Ingimars-
sonar, en sigri þeirra var aldrei
ógnað.
Bestu menn 1S i leiknum i gær
voru þeir Dirk Dunbar og Jón
Héðinsson, og Bjarni Gunnar sem
sýndi „takta” af og til. Stighæstir
þeirra voru Dirk Dunbar með 33
stig, Jón Héðinsson með 19, Kol-
beinn Kristinsson með 16 og
Bjarni Gunnar með 13. Steinn
Sveinsson lék sinn 200. leik með
m.fl. 1S i gærkvöldi.
Hjá Fram var Simon Ólafsson
langbestur og raunar i sérflokki
þótt oft hafi hann leikið betur.
Hann skoraði 17 stig, en vantaði
illilega Guðstein Ingimarsson til
að leika sig uppi.
Þorvaldur Geirsson skoraði 16
stig fyrir Fram, og átti góða
kafla, aðrir leikmenn voru ekki
umtalsverðir.
Staðan i 1. deildinni er nú þessi:
KR 9 8 1 865:718 16
UMFN 9 8 1 794:680 16
Valur 10 8 2 897:812 16
1S 10 8 2 919:851 16
ÍR 10 3 7 850:903 6
Þór 9 2 7 679:741 4
Fram 11 2 9 854:954 4
Ármann 10 0 10 786:997 0
GK7
NOLAN FIUTTUR I
í FORD-HÚSIÐ
Enski golfkennarinn John
Nolan hefur nú flutt golfskóla
sinn úr húsakynnum þeim sem
hann hafði að Suðurlandsbraut 2
i „Ford-húsið” i Skeifunni. Þar
er gengið inn um aðaldyr og er
skólinn til húsa í skemmtilegum
sal á efstu hæðinni.
hádeginu 12-1 og siðan frá 15-21.
30 á hverjum degi og um helgar
frá 10 á morgnana til 8 á kvöld-
in.
Aösókn hefur verið mjög góð
hjá Nolan, og sérstaka athygli
hefur vakiö hversu margir hafa
komið til hans og byrjað að
læra, menn og konur sem aldrei
Skólinn opnar að nýju á morg- ....
un, og verður opinn framvegis I ^a a feng,st yiö g°lf áöur. gk —
Erlendur
Erlendur Markússon, lands-
liösmaðurinn sem hefur leikiö
meö 1. deildarliði 1R í körfuknatt-
leik i vetur og er stighæsti leik-
maöur liðsins i tslandsmótinu
hefur tilkynnt félagsskipti úr 1R.
Ekki hefur hann þó tilkynnt sig I
annaö félag, en má samt sem
áður byrja að leika með ööru
féiagi um miðjan mars.
gk
IBIISAII ÍUIHI^
Borgartúni 1 — Símar 19615 — 18085
Toyoto MK II station, '75.
Ekinn 61 þús„ km. Gott útlit, aukalega sumardekk.
Verð 2.1 milljón.
Cortino 1600, '74. Ekinn 59 þús. km.
2ja dyra, blár aö lit. Sumardekk fylgja. Verö 1350 þús.
Skipti möguleg.
Vauxahall Viva, : '73.
rauöur aö lit. Góö dekk, gott lakk, sparneytinn bill.
Verö 830 þús., lækkar viö staögreiöslu.
Plymouth Barracudo, '66.
2ja dyra, 8 cyl„ sjálfsk. i góifi. Góöur vagn gott útlit.
Verö 850.000.00. Skipti möguleg.
Nýlegir bilar,
nn____ 1 _ n____11« .1 —w I nn/>AI< * 7
11.1___ tHH 04 4 JI
III W\l A (41141*
19092 SÍMAR 19168
Fiat 131 Mirafiori 1976
Aðeins ekinn 37 þús. Fallegur bill.
Skoda Pardus 1976,
ekinn 15 þús. Billinn er litillega skemmdur. 2 gangar af
dekkjum. Verö kr. 750 þús.
Saab 99 1972
með nýrri vél. Fallegur bill i toppstandi.
Toyota Crown 2000 1972,
ekinn 67 þús. Toppbill. Skipti á Benz ’76—’77.
Vauxhall Viva 1974
ekinn 86 þús. Fallegur bill. Ýmis skipti.
Rússajeppi 1956,
grindin árg. 1956-allt annað i bilnum er nýtt. Benz vél-Al-
gjör mubla.
Willys 1974,
með blæju, ekinn 50 þús. Fallcgur bill.
Cortina 1300 1972,
ekinn 73 þús. Skipti á Cortinu ’74.
Citroen Ami 8 1972,
ekinn 66 þúsNýkominn úrdýrri klössun. Sparneytinn. Skipti
á Lödu.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur bíla
af öllum stærðum og gerðum á skrá.
BÍLAVAL
nema sunnudaga.
Opið í hádeginu.