Vísir - 17.02.1978, Side 18

Vísir - 17.02.1978, Side 18
18 Föstudagur 17. febrúar 1978 VISIH Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: KASTLJÓSI BEINT Á HÁSKÓLANN Umsjónarmaður Kast- Ijóss í kvöld er Helgi E. Helgason fréttamaður. ( þættinum í kvöld ætlar Helgi að fjalla um hlut- verk Háskóla íslands í okkar þjóðfélagi. „Þaö verður leitast viö aö svara þvi hvert hlutverk Há- skólans sé sagöi Helgi i gær. Þetta hlutverk hlýtur að vera og eiga aö vera margþætt. Við höfum tekið upp á filmu viðtöl viö ýmsa menn innan Há- skólans um þætti i hlutverki skólans. Við munum m.a. leita svara viö þvi hjá forseta verk- fræði- og raunvisindadeildar hverjar séu skyidur H.t. viö at- vinnuvegina i landinu. Jónas Kristjánsson mun svara þvi hvort starf Arnastofn- unar sé ekki um of einangrað frá okkar daglega þjóöfélagi. í þættinum veröa einnig um- ræður um hlutverk H.í. I þjóö- félaginu. Þátttakendur verða stúdentar, rektor H.l. og fleiri háskólamenn. Eini þátttakand- inn i þessum umræðum sem stendur utan háskólans er Jón Baldvin Hannibalsson rektor frá Isafiröi. —JEG í kvöld lýkur Korl Guðmundsson lestri sínum á hinni skemmtilegu sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar á „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið". Karl hefur lesturinn kl. 21.55 Föstudagur 17.febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14:30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki” cftir Maj Sjö- wall og Per VVahlöö Ólafur Jónsson les þýöingu sina (10) 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Ótvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (5). 19.35 Viöfangsefni þjóöféiags- fræða. Gisli Pálsson mann- fræöingur flytur erindi um sjómennsku og sjávar- byggöir. 20.00 Frá afmælistónieikum Lúörasveitar Reykjavikur i Þjóðle ikhúsinu i fyrra. Stjórnandi: Jón A. Asgeirsson. 20.45 Gestagluggi Huida Valtýsdóttir stjórnar þætti um listirog menningarmál. 21.35 Konsertþáttur fyrir fiöiu og hijómsveit op. 26. eftir Hubert Léonard. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóöarskútan og tungliö” eftir Ólaf Jóh. Sigurösson. 22.20 Lestur Passiusálma. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. 23.4Ö Fréttir. Dagskrárlok. ^ (Smáauglýsingar — sími 86611 ) % Atvinna óskast Karlmaður óskar eftir atvinnu til loka april. Til greina kæmi afleysingavinna vegna fria. Vinsamlega hringiö i sima 37666. Vanur vélritari óskar eftir aukavinnu við vélritun I sambandi við skattaskýrslur o.fl. Uppl i sima 71071 e.kl. 18 22 ára stúdent óskar eftir atvinnu, er vanur út- keyrslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 33671 19 ára piltur óskar eftir atvinnu á kvöldin og — eða um helgar. Allt kemur til greina. Uppl.. i si'ma 23169 e. kl. 19. Röskur 16 ára piltur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51436 Piltur á sextánda ári óskar eftir atvinnu strax Allt kemur til greina. Uppl. ! sima 71484 e. kl. 19. Húsnæðiíboói Til leigu er 3ja herbergja ibúð við Hraunbæ 90 ferm. Arið fyrirfram. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld. Merkt „9955” Góð einstaklingsibúö i Háaleitinu til leigu frá 1. marz. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send á augld. Visis fyrir 19. þ.m. merk „Areiðanleg 11190” Húsaskjól — Húsaskjói Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur spar- iö óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á Ibúö yö- ar að sjálfsögðu aö kostaaöar- lausu. Leigumiölun Húsaskjól Vesturgötu 4, sinur 12tM og 18950. Opið alia daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Húsnæði óskast Hjón meö tvö börn óska eftir að taka ibúð á leigu. Uppl. i sima 23819. Óska eftir l-2ja herbergja íbúð nálægt Hlemmi. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71927. Óska eftir aö taka góða 4ra herbergja ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 72475 eöa 29108. Óska eftir aö taka á leigu bilskúr til geymslu á bil T efra Breiðholti. Uppl. i sima 81588. Óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Ein- hver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 43263 i dag og á morgun. 3ja-4ra herbergja fbúð óskast i Kópavogi — Austurbæ eða i Hliöa- og Háaleitishverfi. Fyrirframgreiösla möguleg. Simi 20046. Hjón meö eitt barn óska eftir ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 42893 e.kl. 19.30 Miöaidra maöur óskar eftir herbergi. Góöri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52941 e. kl. 17. 2 áreiðanlegar stúikur utan af landi óska eftir 3ja her- bergja ibúð helst i gamla bænum. Fyrirframgreiðsla ef ðskað er. Uppl. i sima 38377. Óska eftir aö taka góða 4raherbergja ibúö á leigu. Góðri umgengni heitið og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 72475 eða 29108. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51724. Er róieg reglusöm stúlka við nám. Vantar litla ibúð. Uppl. i sima 30999. Unga stúfku vantar litla ibúð. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 30477 eftir kl. 6. 2ja herbergja ibúð óskast með eða án húsgagna fyrir erlendan starfskraft. Uppl. isima 83485 og 43702 eftir kl. 6. Litil ibúð óskast I Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 32945 eftir kl. 4. Skólastúlka utanaf landi óskareftir l-2ja her- bergja ibúð helst i Breiðholti, má vera annars staðar i bænum. Uppl. i sima 73929. Einstæð móðir með 7 ára dreng, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i Þingholt- unum eða Laugarneshverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uðpl. i sima 26785 Bílavidskipti VW 1303. Óska eftir að kaupa VW 1303 árg. ’73-’74. Útborgun 750 þús. Uppl. i sima 52926. Ooel Kadett Coupé sportsmodel árg. ’74. Fallega rauður. Ekinn 51 þús. km. Góður og vel með farinn bill. Einn eig- andi. Greiðsluskilmálar sam- komulag. Uppl. I sima 37666. Mazda 929 Coupé árg. ’75 til sölu. Uppl. I sima 52822. eftir kl. 17 Fiat 128 árg. ’71 til sölu. Þarfnast viðgerðar á boddýi og girkassa. Uppl. i sima 44983. Mazda 818 árg. ’72. Góður og vel með farinn til sölu og sýnis að Reynigrund 55. Kópa- vogi eftir kl. 20 i dag og eftir kl. 13 laugardag. Simi 44910. Taunus 17M station árg. '67 til sölu i þvi ástandi sem hann er I. Selst ódýrt. Uppl. i sima 12756 Til sölu Fiat 125 specialárg. 1970 með vyniltopp. 5 gira kassi, vél ekin 10 þús. km. nýr geymir, nútt pústkerfi, ný- klæddur toppur. Þarfnast boddy- viðgerðar. Uppl i sima 40325. Meaewitefc ’73 ekiiw 62 þtís. til söki. Uppl. i slma 81228 eftir kl. 18 á kvöldin Til sölu VW 1300árg. ’73 ekinn 90 þús. km. Verð kr. 665 þús. Skoðaður 1978. Skipti á VW 1200 árg. ’74 koma til greina. Uppl. í sima 43656. Lada óskast. Vil kaupa litið keyrða Lödu ’76 eða ’77. Uppl. i sima 52213. Til sölu Mazda 929 4ra dyra árg. ’75 Grænn.Uppl. i sima 92-8441. Vélarvana Saab á besta aldri óskar eftir nýjum kynnum við tvfgengisvél með V-kerfi framan á. Þarf að vera i góðu ástandi. Uppl. I sima 53567 e.kl. 17. Renault 16T árg. ’71 til sölu, mjög sparneytinn og góður bill. Þarfnast smá-við- gerðar. Hagstætt verð. Uppl. í sima 85220. Skoda 110 LS ’71 i góðu lagi, ryðguð frambretti. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 76311. e. kl. 19 föstu- dag og laugardag. Toyota M II árg. ’74 til sölu. Ekinn 43 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. I sima 33028. Bensinmiðstöð óskast i VW rúgbrauö 12 Volta. Uppl. i sima 99-3815. Tækifæriskaup. Tilboð óskast i VW Fastback árg. ’66 til sýnis aö Skúlagötu 61 simi 13101. ATH. Cortina árg. ’67, skoðuð ’78 mjög góður bill, sami eigandi i 10 ár. Uppl. i sima 71464. Til sölu M. Benz árg. ’63. Selst ódýrt. Uppl. i sima 29666. Moskowitch ’70 til sölu. BIll i góöu standi. Nýir ventíar, headpakkning, kúplings- diskur, kúplingsbremsa og lega. Nýuppgerður startari og dýna- mór, 4 vetrardekk, 2 ný sumar- dekk og tvö önnur notuö og þrjár felgur. Útvarp, Gangsetning örugg og gangur góöur. Uppl i sima 37541 T* söta, úr VW 1965 bretti, stuðarar, kistulok o.fl. Uppl. 72072. 1 Bilaviðgerðir^) Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgerðir vélaviðgerðir, boddýviðgerðir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill bifreiöaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. Bilateiga Akið sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. f sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. ÖkukennsJa ðkwkeRnsIa — Æfmgatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóh. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 40769 og 72214. Ókukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laumsem er Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896, 71895 Og 72418. ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Læriö aö aka á litinn og lipran bil Mazda 818. Okuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.