Vísir - 17.02.1978, Side 19

Vísir - 17.02.1978, Side 19
VISIR Föstudagur 17. febrúar 1978 19 FÖSTUDAGSKVIKMYNDIN í KVÖLD: ÞAR FER WAYNE A KOSTUM Bandaríska kvik- myndin sem er á skjánum i kvöid nefnist Orrustan um Iwo Jima. Þessi stríðsmynd frá 1949 fær þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbókinni okkar. Fremstur i leikaraflokknum fer stórkempan John Wayne. Þegar hann lék i þessari mynd haföi hann leikið i kvikmyndum i 20 ár. Hann hélt upp á afmælið með leik i tveim myndum. Aöra getum við séð i kvöld en hin er svo „She wore a yellow ribbon.” Wayne fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn i báðum þessum myndum. Wayne er nú kominn á átt- ræðis aldur. Annað aðalhlutverkið er I höndum John Agar. Má segja að þetta sé sú mynd sem hann er hvað þekktastur fyrir. Eins og áður segir er hér á ferðinni bandarisk striðsmynd en þær voru mjög vinsælar eftir strið — þó einkum meðal sigur- vegaranna! Myndin lýsir þjálfun og undir- búningi herflokks bandarikja- manna undir innrásina á Iwo Jima. Þjálfunin fór fram á Nýja-Sjálandi. Bandarikja- menn lögðu mikið kapp á að vinna þessa eyju enda var hún hernaðarlega þeim mjög mikil- væg. Þýðandi myndarinnar er Hallveig Thorlacius. —JEG 20.00 20.30 20.35 (L) Föstudagur Fréttir og veður Auglýsingar og dagskrá Reykjavikurskákmótiö 20.50 UkrainaStuttur fræðslu- þáttur um mannlif og lands- lag i úkrainu i Sovétrikjun- um. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 Orrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Banda- ri'sk biómynd frá árinu 1949. y Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræösla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn það ■er yðar sparnaöur. ökuskólinn Ch mpion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. ökukennsia Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. ■ ■ HEboLiTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick « Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og dícsel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover. Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. Ökukennsla-Æfingatfmar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bfl. Kenni á Mazda 323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir, simi 81349. I ■ ■ ■ I ■ Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraðbátar, vatnabátar. Ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6-7 tonna nýlegan dekkbát i góðu ástandi. Sunnufell, Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. Framtalsadstod Framtalsaðstoð Annast skattframtöl og skýrslu- gerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattaþjónu-ta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur, Grettisgötu 94. Simar 85930 og 17938. Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Auglýsið í Vísi áMlfurþúöun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h/ Föstudaga kl. 5-7 e.h.^ Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgötu 72. S. 22677. Fjölskyldufélagið fR heldur síðbúið þorrablót í Lindarbœ föstudaginn 24. febrúar kl. 19.30 Miðapantanir í sima 52399 Miðar seldir i Versl. Benónýs Tryggvasonar. Stjórnin. LOFTLISTAR Nýkomnir loftlistar, morgar gerðir Auðveldir í upp- setningu Verðið miög hagstœtt MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 S: 21600 ' Smáauglýsingar — sími 86611 J Álf ■ bIammíaIa Bátar Veróbréfasala HESTAMENN Meó einu símtali er áskrift tryggð /íS^\ Mr. 1 i-imút rmFoYI smar ■—J ■-IUI flAI 85111-28867

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.