Vísir


Vísir - 17.02.1978, Qupperneq 21

Vísir - 17.02.1978, Qupperneq 21
vism Föstudagur 17. febrúar 1978 Líf í íslenskri kvikmyndagerð: Kvikmyndagerðar- mennirnir Jón Her- mannsson og Þrándur Thoroddsen hafa afhent sjónvarpinu 5 stuttar kvikmyndir, byggðar á þjóðsögum. Sjónvarpiö samdi viö þá fé- laga um gerö myndanna, og fjármagnaöi fyrirtækiö. Þetta óvenjuleg örlög ítölsk úrvalsmynd gerð af einum frægasta og um- talaðasta leikstjóra Itala Linu Wertmuller þar sem fjallað er um i léttum dúr uppáhaldsáhugamál hennar — kynlif og stjórnmál. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melato. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. eru fimm myndir, frá u.þ.b. fimm til fimmtán minútur að lengd. Myndirnar teknar I septem- ber i Skagafiröi, nánar tiltekiö I Glaumbæ, Grafarkirkju og Vlðimýrarkirkju. Leikararnir, um það bil 30 að tölu eru allir að norðan, en flestir þeirra hafa leikiö með Leikfélaginu á Sauð- árkróki. Upptökur fóru fram i septem- ber, eins og áður sagði og önnuðust þeir Jón og Þrándur alla vinnslu myndanna og sömdu auk þess handritin. Sögurnar sem kvikmyndaðar voruheita „Nú skyldi ég hlægja væri ég ekki dauður”, „Atján barna faðir i Alfheimum”, „Hver rifur svo langan fisk úr roði”, „Pétur með Sturlan stærsta" og „Presturinn og Djákninn”. Þetta eru, eins og nofnin gefa til kynna, gaman- sögur úr safni Jóns Arnasonar, nema sgan „Pétur með Sturlan stærsta”, sem byggir á passiu- sálmi. Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina sem flutt er við upp- haf og endi hverrar myndar og Baldvin Halldórsson er þulur, jafnframt þvi sem leikararnir eru látnir segja söguna. Óvist er hvenær sjónvarpið tekur myndirnar til sýninga, en þær verða frumsýndar á Sauö- árkróki núna um helgina. — GA lirasión: Arni Þórarinsson o^'Guðjón Arngrfrnsson. ÞJÓDSÖGUR ÞRÁND- AR OG JÓNS Jón Hermannsson (í Ijósu úlpunni) og Þrándur Thor- oddsen ásamt leikurum viö gerð einnar myndarinnar 3*1-89-36 Fyrsta ástarævintýriö íslenskur texti. Frábær og vel leikin, ný, frönsk kvikmynd með Sammy Frey og Ann Zacharias. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. 19 OOO •salur^t— My Fair Lady Hin frábæra stórmynd i lit- um og Panavision eftir hin- um viðfræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison Leikstjóri: Georg Cukor Sýnd kl. 3-6.30- og 10 salur Sjö nætur í Japan Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10. salur Járnkrossinn Synd kl. 3.10-5.30-8 og 10.40 --------salur Strákarnir i klíkunni Sýnd kl. 3.20-5.45-8.30- og 10.55 "lonabíó 3*3-1 1-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshréiðrið hlaut eftirfarandi óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Bestileikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð Siðustu sýningar. Simi_5_0t84 ABBA laugardag kl. 5 og 9 sunnudag kl. 3, 5 og 9 Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 9. VISIR 3*2-21-40 Kjarnorkubíllinn Bandarisk litmynd tekin i Panavision, um fyrsta kjarnorkuknúna langferða- bilinn. Mjög skemmtileg mynd. Leikstjóri: JAMES FRAW- LEY. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3^ 16-444 Frægðarverkið hörkuspennandi og skemmtileg bandarisk lit- mynd, með mynd, með Dean Martin og Brian Keith. islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9- og 11,15 ISTURBÆJA 3*1-13-84 Dáleiddi hnefaieikar- inn Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 9. COLOUR An Excursion irito the Erotic... 3*3-20-75 Hefnd Karatemeistarans Hörkuspennandi ný karate- mynd, um nefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Lee. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sex Express Mjög djörf bresk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. 8/21 dags ferðir um alla Evrópu Athugið vei áður en þið farið i ferðalag að hægt er að nota þessi vinsælu fargjöld um flest- ar stórborgir Evrópu. Hægt er að stoppa á leiðinni á fjölmörgum stöðum. Nýtt frá og með 1. aprii. Konan, börnin og unglingar á hálfu gjaldi. Auðvelt að skipuleggja 3ja vikna sumarleyfi fyrir fjöl- skylduna á miklu hagkvæmari hátt en áður hefur þekkst. Dæmi: Fyrir hjón á mann. Kaupmannahöfn 44.978.- Arósar, Álaborg, Gautaborg o.fl. staöir sama verð. Leitið upplýsinga i skrifstofu okkar. Pantið snemma. Látið trausta ferðaskrifstofu annast skipulagningu ferðar- innar. €» Feröaskrifstofa KJARTANS HELGAS0NAR Skólavörðustig 13A Reykjavik Sími 29211

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.