Vísir - 17.02.1978, Síða 23
23
Afrek Moldóss-
hreyfingar
Púls Péfurssonor
Sigurður Sigurðsson,
Brekku skrifar:
„Ég vil fara hér nokkrum
oröum um afreksferil Páls
Péturssonar alþingismanns.
Hann er erfingi Björns á Löngu-
mýri, og þess vegna toppur Guö-
laugsstaðarættarinnar eins og er.
Páll komst á þing i skjóli frænd-
ans. Húnvetningar bitu á jaxlinn
og gerðu sér að góðu að hafa hann
eitt kjörtimabil (tii að losna við
Björn) i von um að hann yrði
Húnvetningum ekki meiri skömm
en Björn En svo er nú raunin á.
Páll reyndist ekki hálfdrættingur
frændans og að sögn aldraðra
hefur annar eins moðhaus ekki
verið á þingi i nafni Húnvetninga.
Stærsta héraðsmál sem Hún-
vetningar hafa fengið að fjalla
um er Blönduvirkjun. Hag-
kvæmni virkjunarinnar er hin
ákjósanlegasta sem dæmi er um
hér á landi. Norðurlandskjör-
dæmi vestra hefur verið út undan
i raforkumálum i lengri tima.
Blönduvirkjun mundi hafa i fór
meðsérgifurlega velmegun fyrir
héraðið. Það er dálitið sláandi
þegar Páll Pétursson flytur frum-
varp til laga um Villingaholts-
virkjun, sem yrði helmingi minni
virkjunogmyndikosta ivið meira
en Blönduvirkjun.
Nú spyrja margir af hverju
Húnvetningar kjósi þennan
mann. Nei, þeir kjósa hann ekki,
það eru Skagfirðingar sem kjósa
hann. Þeir þekkja manninn ekki
sem skyldi.
Þau félagsmál sem þingmaður-
inn er þekktastur fyrir, eru hesta-
mennska i Skagafirði og réttar-
stjóramennska. Var frægasta
réttarstjóramennska Páls á
Moldásnum. Þá var Jón i Artún-
um búinn að smala Sjálfstæðis-.
mönnum i héraðinu á aðalfund
Framsóknarfélaganna i A-Húna-
vatnssýslu. Þaráttiað kjósa Guð-
laugsstaðaættina i trúnaöar-
stöður félaganna. Nú er svo kom-
ið að Moldásshreyfingin er með
einræði i framkvæmdum Fram-
sóknarfélaganna i Austur-Hún-
vatnssýslu.
Um 90% Framsóknarmanna i
A-Hún. eru utan við Moldás-
shreyfinguna. Þessi 90% skrifuðu
áskorun til kjördæmisstjórnar og
kröfðust prófkjörs til alþingis-
kosninga. í lögum Framsóknar-
flokksins segir að kjördæmisráð
skuli standa fyrir kynningarfund-
um til að kynna frambjóðendur
áður en prófkjör fari fram. En
viti menn. Eftir marg-itrekaöar
áskoranir Austur-Húnvetninga
um kynningarfundi gat Moldáss-
hreyfinginkomið i veg fyrir það.”
Raf-
hlöður í
heyrnar-
tœki
Jóhann Helgason Selfossi
hringdi:
Ég vildi koma einni
spurningu á framfæri til
Heyrnardeildar Heilsu-
verndarstöðvarinnar: Hvers
vegna eru rafhlöður i heyrnar-
tæki aðeins seldar hjá ykkur?
Þetta kemur sér illa fyrir fólk
út á landi, sem þarf að panta
þessar rafhlöður gegn póst-
kröfu og það tekur sinn tíma.
Væri ekki hægt að selja þessar
rafhlöður eins og aðrar raf-
hlöður i verslunum og bensin-
stöðvum.
Visir hafði samband við
Heyrnardeildina vegna þessa
máls. Þar var okkur sagt að
Heyrnardeildin pantaði þess-
ar rafhlöður frá Innkaupa-
stofnun rikisins og væri öðrum
frjálst að gera slikt hið sama.
Til dæmis væri sjálfsagt að
heilsugæslustöðvar og sjúkra-
hús hefðu þessar rafhlöður.
r------------------
• •
Oll
fyrirtæki
á einum
stað
Þegar þú þarft aö afla þér
upplýsinga um ÍSLENSK
FYRIRTÆKI þá veitir (SLENSK
FYRIRTÆKI upplýsingar um öll
íslensk fyrirtæki í
nafnnúmeraskrá og víðtækari
upplýsingar en annars staðar er
] hægt að fá í fyrirtækjaskrá
bókarinnar.
Sláið upp í
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
og finnið svarið.
ÍSLENSK
FYRIRTÆKl
Ármúla 18.
Símar 82300 og 82302
V_______________J
YÐAR ÁNÆGJA - OKKAR ST0LT
Önnumst öll mannamót, stór og smá. Að-
eins nokkur ,,nútima” hænufet frá ys og
skarkala höfuðborgarinnar. Við bjóðum
allaþá aðstöðu tilhverskonarmannamóta,
er best gerist. Þjónustan er indæl og verð-
ið eftir þvi.
FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI
GRINDAVÍK - SIMI 92-8255 og 92-838
r
V
M
M
[]
M
*M
Léttar -
meðfærilegar -
viðhaldslitlar
VATNSI
DÆLUR
Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 ■ Reykjavík ■ simi 38640
Ú
bindivirsnillur
Þjöppur
slipivelar
o
vibratorar sagarbloö steypusagir þjoppur
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 35. 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á
bluta i Goðheimum 9, þingl eign db. Guðrúnar ögmunds-
dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á
eigninni sjálfri miðvikudag 22. febrúar 1978 kl. 16.00
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78. 79. og 80 tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta i Laugarásvegi 69, þingl eign Ottós J. Björnssonar
fer fram eftir kröfu Innhcimtust. sveitarfélaga á eigninni
sjálfri miðvikudag’ 22- febrúar 1978 kl. 11.00
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 78, 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á
hluta í Eskihlið 16, þingl. eign Rúnars Pálmasonar o. fl.
fer fram eftir kröfu Svans Þ. Vilhjálmssonar hdl. o. fl. á
eigninni sjálfri miðvikudag 22. febrúar 1978 kl. 13.30
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 93. , 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976
á hluta i Furugerði 21, þingl eign Agústs Jónssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni
sjálfri miðvikudag 22. febrúar 1978 kl. 15.00
Borgarfógetaembættið I Reykjavík
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 74. 75. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs á m/b
Dofra NK-100 talin eign ólafs Björnssonar fer fram eftir
kröfu Toltstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar í
Reykjavik, Reinholds Kristjánssonar hdl. og Fiskveiöa-
sjóðs islands við eða á skipinu i Reykjavíkurhöfn þriðju-
dag 21. febrúar 1978 kl. 16.00
Borgarfógetaembættiö I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 35. 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hiuta i Hjaltabakka 6, þingl eign Gylfa Sigurössonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni
sjálfri mánudag 20. febrúar 1978 kl. 13.30
Borgarfógetaembættiö I Reykja vik
Nauðungaruppboð
scm augiýst var I 78, 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á
hluta i Iiofteigi 36, talin eign Magnúsar Kjartanssonar fer
fram eftir kröfu tJtvegsbanka tslands og Jóns G. Briem
hdl. á eigninni sjálfi mánudag 20. febrúar 1978 kl. 16.30
Borgarfógetaembættiö I Rvk.
Nauðungaruppboð
ann að og siðasta á hluta I Hjarðarhaga 54, taiin eign Jóns
H. Runólfssonar fer fram á eigninni sjáifri mánudag 20.
febrúar 1978 kl. 14.30
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hiuta i Laugaveg 133, þingl eign Birgis
Jóhannssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 20.
febrúar 1978 kl. 14.00
Borgarfógetaembætttiö i Reykjavik