Vísir - 27.02.1978, Page 5
VISIR Mánudagur 27. febrúar 1978
5
Útreikningar launþegasamtakanna:
TAP LAUNÞEGA NEMUR ALLT AÐ SEX VIKNA LAUNUM
Nýsamþykkt lög efnahags-
frumvarps rikisstjórnarinnar
hafa i för með sér 5 — 6 vikna
launatap á einu ári ef reiknað er
frá febrúar fram til jafnlengdar
á næsta ári. i krónutölu nemur
tapið frá 114 þúsundum króna og
allt upp f 444 þúsund á þessum 12
mánuðum.
Þetta er samkvæmt útreikn-
ingum sem gerðir hafa verið á
vegum launþegasamtakanna.
Miðað er við 35% verðbólgu og
heildartekjur með yfirvinnu,
bónus og álagi.
Ef heildartekjur launþega i
þessum mánuði nema 106 þús-
undum króna er tap hans á einu
ári 144 þúsund krónur. Miðað
við 125 þúsund króna heildar-
tekjur er tapið 150 þúsund,og sá launffebrúar tapar 287 þúsund- króna tekjur i febrúar tapar um nýju lögum rikisstjórnar-
sem hefur 200 þúsund króna um. Hafi launþegi 300 þúsund hann 444 þúsundum króna á hin- innar. — SG.
Mánaðar- tekjur í febrúar (heildar- tekiur) ÞÚ TAPAR Á EINU ÁRI
106 þús. í mars 2 þús. í apríl 2 þús. í maí 2 þús. II í júlí 7 þús. í ágúst 7 þús. i sept. 12 þús. í okt. 12 þús. í nóv. 12 þús. í des. 17 þús. i ian 17 þús. í febr. 17 þús. Samtals 114 þús.
125 þús. 4 þús. 4 þús. 4 þús. 10 þús. 10 þús. 10 þús. 16 þús. 16 þús. 16 þús. 23 þús. 23 þús. 23 þús. 159 þús.
150 þús. 7 þús. 7 þús. 7 þús. 15 þús. 15 þús. 15 þús. 22 þús. 22 þús. 22 þús. 30 þús. 30 þús. 30 þús. 222 þús.
200 þús. 11 þús. 11 þús. 11 þús. 19 þús. 19 þús. 19 þús. 29 þús. 29 þús. 29 þús. 40 þús. 40 þús. 40 þús. 287 þús.
250 þús. 13 þús. 13 þús. 13 þús. 25 þús. 25 þús. 25 þús. 38 þús. 38 þús. 38 þús. 51 þús. 51 þús. 51 þús. 381 þús.
300 þús. 16 þús. 16 þús. 16 þús. 29 þús. 29 þús. 29 þús. 44 þús. 44 þús. 44 þús. 59 þús. 59 þús. 59 þús. 444 þús.
Þessi tafla er meðal upplýsinga á dreifimiða launþegasamtakanna.
Rannsókn
í fullum gangi
Tveir menn eru enn i gæslu-
varðhaldi vegna rannsóknar á
fikniefnamálinu.
Rannsókn er nú i fullum gangi
en enn hefur ekki verið hægt að
gefa upp magn það sem um ræðir
af fikniefnum. Rannsóknin nær
nokkuð aftur i timann og hafa
margir verið yfirheyrðir vegna
þessa máls.
- EA.
Nýkomnir loftlistar,
margar gerðir
Auðveldir í upp-
setningu
Verðið mjög hagstœtt
MÁLARABÚÐIN
Vesturgötu 21 S: 21600
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMAR: 84515/ 84516
Sveinn Egilsson hf.
FORDHÚSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100
Ford Fiesta er rúmgóður 4 manna bíll
með 3 dyrum og sameinar því alla
kosti fólks- og stationbíla.
Ford Fiesta er hannaöur með hagkvæmni og ódýran rekstur í huga.
Árangur þess kemur best í Ijós í lítilli bensíneyðslu og sérstaklega góðri
nýtingu á rými. Ford Fiesta: Heimilisbíllinn meö framhjóladrifinu
............... KR. 2.190.000
60 BILAR A SERSTÖKU KYNNINGARVERÐI: FIESTA 1100L CA M/RYÐVÖRN