Vísir - 27.02.1978, Qupperneq 13

Vísir - 27.02.1978, Qupperneq 13
17 nr~'- -* ■& 0 VTSIR Mánudagur 27. febrúar 1978 /TTV, .sÁh Gítarleikari hljómsveitarinnar „Sex Pistols' Tekinn með eitur- lyf í fórum sínum ii Gamaldogs" hurðir Nýjar hurðir með gam- aldags útliti. Breytum gömlu hurð- unum i „gamaldags” með fullningum að yð- ar óskum. Munstur og viðarliki 42 tegundir. Sýnishorn á staðnum. runas: EGILSTÖÐUM FQRMCD 5F ÍF jT- Skipholt 25 — Reykjavik - ^ Simi 24499 ____ Nafnnr. 2367 — 2057. ★ Athugið ★ : Tiskupermanent-klippingar og blástur (Litanir og hárskol). Nýkomnir hinir vinsœlu mánaðasteinar, með sérstökum lit fyrir hvern mánuð Ath. Fást aðeins hjá PZ fjskjótum okkur \ /VjEfc/ löt í eyru r • a sársaukalausan hátt ij MUNIÐ SNYRTIHORNIÐ ! Hárgreiðslustofan LOKKUR Sid Vicious, gitarleikari í hótaði þvi fyrir rétti i London i hljóms veitinni „Sex Pistols”, siðustu viku, að berjast til Skötuhjúin Nancy Spungen og Sid Vicious, gitarleikari ,,Sex Pistols”, er þau komu út úr réttarsalnum i London. siðasta blóðdropa gegn dómi sem hann á i vændum fyrir að hafa i fórum sinum eiturly f. Lögreglan fann pillur og eitthvað annað er hún rannsak- aði hótelherbergi sem Vicious og hin ameriska vinkona hans, Nancy Spungen, höfðu á leigu i London. Þau voru handtekin., en þeim sleppt aftur gegn tryggingarfé er þau höfðu viðurkennt að eiga lyfið, en bæði sögðust þau vera saklaus er þau voru spurð i rétt- inum! Ungfrúin frá Ameriku, sem er 19 ára gömul dansmær, hafði i frammi ýmsa dónalega tilburði i réttarsalnum en lét af þeim er dómarinn dæmdi hana á stund- inni i f jársekt fyrir að sýna rétt- inum óvirðingu og hótaði siðan að láta visa henni úr landi. Hún taldi ráðlegt að láta litið á sér bera eftir það, enda átti hún þá að hættu að missa kærastann, sem aftur á móti var hinn prúðasti i réttinum. Umboðsmaðurinn i vanda staddur Lögfræðingur skötuhjúanna var heldur óhress með kæru lögreglunnar, og sagði að það magn sem hún hefði fundið á hótelherberginu hefði ekki verið það mikið að ástæða hefði verið til að handtaka tónlistarfólkið. Umboðsmaður hljómsveitar- innar „Sex Pistols” var enn óhressari. Hann hafði nefnilega fullyrt i viðtali i sjónvarpi nokkrum dögum áður, að ekki einn einasti meðlimur hljóm- sveitarinnar notaði eiturlyf eða hefði gert það... Hann sagði^að ef hann kæmist að þvi að einhver þeirra gerði slikt yrði sá hinn sami ekki lengur í hljómsveitinni. Nú þarf hann að standa við sin orð, eða klóra sig út úr þessu ásamt félögunum i hljómsveitinni á einhvernhátt—en hætta er áað það getiorðið erfitt... —klp— 23.-27.mars / þessari einstöku fimm daga páskaferð er enginn uirkur dagur, því farið er á skírdag og komið aftur 2. páskadag. Flogið verður beint til Dublin og dvalist þar á tveimur eftirsóttum hótelum: Hótel South County Hótel Jurys Dublin er dœmigerð írsk stórborg og þar eru þjónustustöðvar almennings opnar meira og minna alla páskahelgina. Fararstjóri okkar aðstoðar og skipuleggur skoðanaferðir. Leitið nánari upplýsinga tímanlega og látið skrá yður í þessa eftirsóttu ferð. TSaimrinnu- feröir Austurstræti 12 simi 2-70-77 FÆST í LYFJABÚÐUM KEMIKALIA HF. Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.