Vísir - 27.02.1978, Síða 14

Vísir - 27.02.1978, Síða 14
18 Stjórn BSRB um verkfallið: Engum skipað að taka þótt í aðgerðunum Stjórn BSRB hvetur alla til þótttöku í aðgerðunum en getur ekki fyrirskipað slíkt „Þar sem meiri hluti alþingis virti að vettugi allar aðvaranir og áskoranir launþegasamtaka uin að hætta við að samþykkja ákvæði um riftun samninga, þá er það ákvörðun samtakanna að boða til vinnustöðvunar á upp- hafsdegi kjaraskcrðingar- ákvæðanna. Samstaða hefur tekist um, að vinnustöðvun verði boðuð að þessu sinni mið- vikudaginn 1. mars og fimmtu- daginn 2. mars.” Svo segir meðal annars i ávarpi frá stjórn BSRB sem samþykkt var með 10 atkvæð- um gegn einu. bar segir enn fremur: „Stjórn BSRB hvetur alla til þátttöku i aðgerðunum en getur ekki fyrirskipað slikt. Hver ein- stakur verður að taka ákvörðun um hlutdeild sina og samstöðu með öðrum.” 1 ávarpinu er einnig tekið fram, að vinnustöðvunin sé ekki lagabrot. Þvert á móti sé hún yfirlýsing um að fullkomlega skuli staðið við lög um kjara- samninga BSRB, en þau hafi ekki verið numin úr gildi. Gild- istimi kjarasamningsins sé til 1. júlí 1979. Með flutningi frum- varps um skerðingu visitölu- ákvæða löglegs kjarasamnings hafi rikisstjórnin sjálf rofið samninginn. „Vinnustöðvunin er algjör nauðvörn samtaka, sem meinað hefur verið að semja við sina viösemjendur á jafnréttis- grundvelli”, segir i ávarpi stjórnar BSRB. —SG. 1. APRIL NALGAST OÐUM Ertu orðinn óskrifandi? Vinningurinn er FORD FAIRMONT árgerð 78/ að verðmæti 4.1 millj. kr, árgerð 78/ að verðmæti 2.9 millj. kr., verður dreginn út 1. júní. □ SIMCA 1307 VISIR Simi 86611 VISIR Simí 82260 VISIR Simi 86611 VISIR Mánudagur 27. febrúar 1978 VISIR Verður gengi dönsku krónunnar fellt? Jens Ottó Krag, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, segir i viðtali við danska tima- ritið Kooperationen, að hann telji að fella eigi dönsku krón- una. Hann segir að hún hefði átt að fylgja sænsku krónunni og það séu mikil mistök að danska j krónan sé ekki rétt skráð. Krag segir i viðtalinu að hann komi ekkí auga á þá forsendu sem^ réttlæti það að Danir láti gengi sinnar krónu vera hærra en raunvirði hennar. Ummæli forsætisráðherrans fyrrverandi koma i kjölfar versnandi stöðu dönsku krón- unnar gagnvart vestur-þýskum mörkum. A föstudag var skráð gengi krónunnar 277.15 gagn-, vart hundrað vestur-þýskum mörkum. Versnandi staða krón- unnar er staðreynd þrátt fyrir aðgerðir Alþjóðabankans sem miða að þvi að hún standi i stað gagnvart markinu. Versnandi staða dönsku krón- unnar á rætur sinar að rekja til stöðu dollarans á gjaldeyris- mörkuðum. Hún hefur farið hirið- versnandi undanfarið, þrátt fyrir að sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar til að styrkja V* V) CENCIOC GJALDMIÐLAR stöðu hans. Við skráningu doll- arans á gjaldeyrismarkaði i Frankfurt var hann skráður á 2.017 gagnvart vestur-þýsku marki. Skráð gengi dollarans gagn- vart svissneska frankanum er 1.78. Breska pundið féll i verði á gjaldeyrismörkuðum á föstu- dag var.frá 65.7 i 65.5 gagnvart dollara. Peter Brixtofte/KP. GENGISSKRANING 1 Bandarikjadollar. 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadollar .... 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur lOOFinnsk mörk ... 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar.. 100 Svissn. frankar lOOGyllini....... 100 V-þýsk mörk .. 100 Lirur........ 100 Austurr. Sch .. lOOEscudos....... lOOPesetar....... 100 Yen.......... Gengið 15. febrúar ki. 13. Kaujp: Sala:' 253.50 254.10 489.70 490.90 227.60 228.10 4433.10 4433.70 4659.50 4670.50 5420.70 5433.60 6094.40 5232.20 781.70 13.241.10 11.351.15 12.161.80 29.55 1693.95 627.85 314.00 105.47 5530.55 5244.60 783.50 13.272.40 11.378.05 12.190.60 29.62 1697.95 629.35 314.80 105.72 Gengið kl. 13. Kaup: 253.10 493.90 226.90 4534.85 4797.20 5517.45 6094.40 5311.65 807.10 1495.20 11695.95 12560.15 29.73 1744.30 635.15 315.75 106.45 24. febr. Sala: 253.70 495.10 227.40 4545.55 4808.60 5530.55 6108.80 5324.25 809.00 14228.80 11723.65 12589.95 29.80 1748.50 636.65 316.45 106.75 Verslunarmannafélag Reykjavíkur FELAGSFUNDUR Verslunarmannafélag Reykjavikur heldur félagsfund að Hótel Sögu, Súinasal, mánudaginn 27. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Uppsögn kaupgjaldsákvæða kjarasamnings féiagsins. Breytingar á reglugerð lifeyrissjóðs verslunar- Verslunarmannafélag Reykjavíkur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.