Vísir - 27.02.1978, Side 17

Vísir - 27.02.1978, Side 17
 VISIR Mánudagur 27. febrúar 1978 COLOUR An Excursion into the Erotic... Sex Express Mjög djörf bresk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. VtSIR íiíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ H 11-200 STALÍN ER EKKI HÉR miðvikudag kl. 20.i föstudag kl. 20. ÖDIPÚS KONUNGUR 5. sýning fimmtudag kl. 20. LitJa sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30. ALFA BETA gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA- UMFERÐARRÁÐ Siódegisblaö fyrir fjölskylduna alla! .'7 Simi 50184 Fanginn á 14. hæð Frábær kvikmynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. IÁSKD1 3* 2-21-40 Mánudagsmyndin Erum við ekki vinir? Sænsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Jan Haldorff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. ‘Úí 16-444 Táknmál ástarinnar Umdeildasta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 19 OOO ■salur^t— My Fair Lady Hin frábæra stórmynd i lit- um og Panavision eftir hin- um viðfræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison ■Lelkstjóri: Georg Cukor Sýnd kl. 3-6.30- og 10 salur Sjö nætur i Japan Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10. -salur Grissom-bófarnir Hörkuspennandi litmynd Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40. ■ salur Dagur í lífi Ivan Denisovitsj Litmyndin fræga eftir Sol senitsin tsl. texti Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.15 óvenjuleg örlög 1-89-36 Odessaskjolin Islenskur texti. Æsispennandi ný amerisk- ensk stórmynd. Aðalhlut- verk: Jon Voigt, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýndkl. 5, 7.30, og 10. Bönnuð innan 14 ára. Hllþ'TURBÆJARKIIl ‘3*1-13-84 Dáleiddi hnefaleikar- inn Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ■Jiipsjón: Arni Þórarinsson of^'Guðjón Arngrfmsson. KÓRDRENGIRNIR Itölsk úrvalsmynd gerð af einum frægasta og um- talaðasta leikstjóra Itala Linu Wertmuller þar sem fjallað er um i léttum dúr uppáhaldsáhugamál hennar — kynlif og stjórnmál. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melato. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Hefnd Karatemeistarans Mynd Robert Aldrich, The Choirboys, hefur nú verið sýnd i Bandarikjunum um nokkurt ,skeið við misjafnar undirtektir. i henni er greint frá „ævintýr- um” nokkurra lögreglumanna i Los Angeles, sem lifa all—við- burðariku lifi, svo að ekki sé ineira sagt. Myndin er byggð á metsölu- bók eftir Joseph Wambaugh, en hann var einmitt i lögreglunni i Los Angeles i nokkur ár áður en hann tók til við skriftir. Flestar bóka hans hafa einmitt fjaliað um Los Angeles—lögguna á einn eða annan máta. Bókin The Choirboys, eða kórdrengirnir, dregur nafn sitt af fyllirisam- kundum lögregiumannanna, sem þeir kalla kóræfingar. Bókin hefur fengist hér I bókaverslunum um nokkurt skeiðog er að minu mati ansans ári skemmtileg. Hörkuspennandi nv karate- mynd um hefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Lee. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin hefur hins vegar fengið misjafna dóma, og gagn- rýnandi Time hakkaöi hana i sig. Meðal leikara i myndinni, sem — ef farið hefur verið eftir bókinnifer i senn bráðfyndin og dapurleg^eru Charles Dunring, Lou Gosset, Perry King, Tim Mclntire og Randy Quad. —GA. "lonabíó 3*3-11-82 Bleiki Pardusinn — birtist á ný. (Return of the Pink Panther). Aðalhlutverk Peter Sellers. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 9.30.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.