Vísir - 27.02.1978, Qupperneq 19
VISIR Mánudagur 27. febrúar 1978
Mánudagur
27. febrúar
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per VVahlöö Ölafur
Jónsson lýkur lestri þýðing-
ar sinnar (14).
15.00 Miödegistónleikar: Is-
lensk tónlista. Pianósónata
op. 3 eftir Arna Björnsson.
Gísli Magnússon leikur. b.
Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó
eftir Helga Pálsson. Björn
ólafsson og Arni Kristjáns-
son ieika. c. ,,Sex sönglög”
eftir Pál ísólfsson við texta
úr Ljóðaljóðum. Þuríður
Pálsdóttir syngur: Jórunn
^ Viðarleikur með á Pianó. d.
„Endurskin úr norðri”,
hljómsveitarverk op. 40 eft-
ir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur, Páll P.
Pálsson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennarGuðrún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Um daginn og veginn
Erlingur Sigurðarson talar.
20.00 LÖg unga fólkssins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: öraefaferð
á Islandi sumarið 1840
Kjartan Ragnars sendi-
ráðunautur byrjar lestur
þýðingar sinnar á frásögn
eftir danska náttúrufræð-
inginn J. C. Schytte.
22.20 Lestur Passiusálma
Gunnlaugur Stefánsson
guðfræðinemi les 29. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Ljóð eftir Kristján frá
Djúpalæk Björg Arnadóttir
les.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar fslands i Há-
skólabióiá fimmtud. var: —
siðari hluti. Hljómsveitar-
stjóri: Páll P. Pálsson.
Hljómsveitarkonsert eftir
Witold Lutoslawski. —- Jón
Múli Árnason kynnir —.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Hljómplotusafn útvarpsins:
Þar eru 55 þúsund
hljómplötur
Það er harla veglegt
hljómplötusafnið niðri á
Skúlagötu f jögur enda er
því ætlað að þjóna hinum
misjafna tónlistarsmekk
manna. í hillum safnsins
leita þeir Pétur og Jón
AAúli fanga þegar þeir
hyggjast gleðja morgun-
hlustendur. Þaðan fær
hún Helga Þ. Stephensen
plöturnar sem hún spilar
fyrir yngri kynslóðina á
fimmtudögum. Ekki má
svo gleyma sigildu tón-
listinni.
í þessu stærsta plötu-
safni landsins eru hvorki
meira né minna en um 55
þúsund plötur. I' slíku
safni verður allt að vera í
röð og reglu — hver plata
á sínum stað og allt fært
inn á spjaldskrá.
Þegar Ijósmyndarinn
okkar leit þar við um dag-
inn var ein af starfsstúlk-
um tónlistardeildar að
glugga í spjaldskrána.
—JEG.
(Smáauglýsingar
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim-
um 18096 og 11977 alla daga og i
simum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. Ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar.Simar 13720 og
83825.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Ökukennsla er mitt fag.
1 tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita besta
próftakanum á árinu 1978 verð-
laun sem eru Kanarieyjaferð.
Geir P. Þormar ökukennari, sim-
ar 19896, 71895 og 72418.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota Mark II 2000 árg.
1976. ökuskóli og prófgögn fyrir
þá sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
ökukennsla — Æfingatímar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum
og þægilegum bil. Kenni á Mazda
323 ’77. Okuskóli og prófgögn sé
þess óskað. Hallfriður Stefáns-
dóttir, simi 81349.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta Okukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustuogútvegum öll gögn,það
er yðar sparnaður. ökuskólinn
Champion, uppl. i sima 37021 milli
kl. 18.30 og 20.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Lærið að aka á
litinn og lipran bil Mazda 818.
Okuskóli og prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskað. HelgiK. Sesseliusson, simi
81349.
Bátar
Útvegum fjölmargar stærðir
og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátar, hrað-
bátar, vatnabátar. Ótrúlega hag-
stætt verð. Höfum einnig til sölu
6-7 tonna nýlegan dekkbát i góðu
ástandi. Sunnufell, Ægisgötu 7,
Reykjavik. Simi 11977, og 81814 á
kvöldin. Pósthólf 35.
Útvegum fjölmargar
stærðir og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátar, hrað-
bátar, vatnabátar. Ótrúlega hag-
stætt verð. Höfum einnig til sölu
6-7 tonna nýlegan dekkbát i góðu
ástandi. Sunnufell, Ægisgötu 7,
Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á
kvöldin. Pósthólf 35.
(--------7^-^
Verðbréfasala
Skuldabréf.
Spariskirteini rikissjóðs óskast.
Salan er örugg hjá okkur. Fyrir-
greiðsluskrifstofan, Vesturgötu
17, simi 16233. Þorleifur Guð-
mundsson, heimasimi 12469.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFEBÐARRÁÐ
HÚSBYGGJENOUR
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi t- föstudags.
Afhendum vöruna á byggingsr-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
5 irní ^9^3 •7370
fcv<ad cg tisígafarri 93-T3SS
Bílaleiga
Kjartansúötu 12 — Borgarnesi
Simi Í):5-73U5.
Volkswagen Landrover
eru v
öðruvísi
lll» J
líTJl Í7s | i mm <. jf' ii
psj a